Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 13

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 13
Stjórnartíðindi E. 1. 1 1881 Stjór*iiar*bx*jef og aaglýsirigax*. — Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna uni íslenzkt dýramyndasafn. — 1 Hjer með skal stiptsyíirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þjónustu- 3. jan samlega tjáð, að jeg af fje því, sem veitt er í 15. gr. fjárlaganna til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja hefi samkvœmt brjeii stiptsyfirvaldanna frá 2. nóvbr. f. á. veitt skólakennara Benedikt Gröndal 200 kr. styrk fyrir þetta ár til frarabalds dýrasafni því og myndasafni af íslenzkum dýrum, sera hann um nokkur ár heíir starfað að, og sem á sínum tíma ber að taka inn í hið náttúruvísindalega safn hins lærða skóla. Af styrk þessum munu 60 kr. verða ávísaðar í þessum mánuði, en 140 kr. i júlímán. þ. á., og vænti jeg þess, samkvæmt brjefi mínu frá 20. janúar f. á., að skólakennara Benedikt Gröndal gefist kostur á að koma á prent f næstu skólaskýrslu ítarlegri skýrslu um safn þetta. — Brjef landshöfðingja til sýslunefndarinnar í Dalasýslu um sýsluskóla. — 2 I brjefi frá 20. f. m. hofir sýslunefndin að fengnu samþykki amtsráðsins farið þess á 17. jan leit, að fá úr viðlagasjóði landsins 1300 kr. lán til þess að kaupa fyrir þessa upphæð V4 hluta jarðarinnar Ásgarðs undir fyrirhugaðan sýsluskóla. Fyrir því vil jeg tjá nefndinni til þóknanlegrar leiðbeiningar, að lán þetta muni geta fengizt í gjalddaga 11. júní þ. á., ef sýslunefndin í heild sinni gefur út skuldabrjef fyrir láninu og skuldbindur sig til að greiða 4H/o ársvexti af láninu, og að endurborga það með því í 28 ár að greiða landssjóði 6% árlega af hinni upprunalegu upphæð þess. — Brjef landshöíðiilgja til amtmannsins yfir norður- or/ austurumdæminu nm B kosningu á hreppstjóra í hreppsnefnd. — Eptir að hafa meðtekið þóknanlegt álit yðar, 20- ian herra amtmaður, um fyrirspurn hreppstjórans í Bólstaðarhlíðarhreppi, hvort hreppstjóri geti skorazt undan kosningu í hreppsnofnd, vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, að jeg er yður samdóma um, að hreppstjóra beri ekki slík undanþága og virðist 5. grein tilskipunar um sveitastjórn 4. maí 1872 að innihalda ítarlegar reglur um slíka undanþágu, þannig að allir aðrir en þeir, sem geta skorazt undan kosningu samkvæmt þessari grein, sjeu skyldir að taka við kosningu. Að öðru leyti visast til 8. greinar tjeðrar tilskipunar, og getur samkvæmt henni sá, er skorast vill undan kosningu, áfrýjað úrskurði kjörstjórnarinnar þar um til hlutaðeigandi sýslunefndar. Hinn 24. fobr. 1881.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.