Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 47

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 47
35 1881 hafi verið að hugsa til að stefna til nýrra kosninga, og hafið þjer nú spurt, hvort fyrir- 27 skipun frá mjer um, að nýjar kosningar skuli fara fram, sje nauðsynleg. 29. jan. Fyrir því vil jeg tjá yður það, er nú segir: Með því að opið brjef 2. marz f. á. skipar fyrir, að almennar kosningar til al- þingis skuli fram fara, er það vitaskuld, að kosning verður að fara fram í Norðurmúla- sýslu, eins og í öðrum kjördœmum landsins, og að það er skylda kjörstjdrnarinnar, of kosning, sem stefnt hefir verið til, ferst fyrir af einhverri ástœðu, að stefna svo fljótt sem mögulegt er til nýrrar kosningar samkvæmt opnu brjefi 2. marz f. á. það er hvorttveggja, að þjer hafið ekki skýrt frá ástœðunum til þess, að kosn- ingin fórst fyrir í Norðurmúlasýslu í septembermánuði, enda er ekki hœgt að sjá, hvort þá er kjörstjórnin sá, að kosning í septembermánuði myndi farast fyrir, hafi verið svo langt áliðið, að ekki hafi verið mögulegt að stefna til nýrrar kosningar í október eða nóvembermánuði. En hvað sem nú þessu líður, get jeg ekki látið mjer líka, að kjör- stjórnin hefir þrátt fyrir hin ljósu fyrirmæli opins brjefs 2. marz f. á. vanrœkt að stefna til nýrra kosninga, og að hún hefir, þegar hún afrjeði að senda rajer fyrirspurn þá, er hjer liggur fyrir, dregið hana til 26. nóvbr. f. á. Til þess að jeg geti nákvæmar dœmt um, að hvc miklu leyti kjörstjórnin hafi vanrœkt skyldur sínar í nefndu tilliti, skal hjer með lagt fyrir yður, herra sýslumaður, að senda hingað tafarlaust ítarlega skýrslu um, livað gjört hafi verið af hendi kjörstjórn- arinnar eða yðar sem oddvita hennar til að hlýðnast fyrirmælum konungs í opnu brjeíi 2. marz f. á. um, að almennar kosningar til alþingis skuli fram fara í septembermánuði f. á., og hverjar ástœður hafi valdið því, að kosningín fórst fyrir í kjördœmi yðar á hinum fyrirskipaða tíma, og hverjar ráðstafanir þjer eptir að hafa meðtokið þetta brjef gjörið til að kosningar þær, sem hefðu átt að fara fram í septombermánuði nú fái framgang. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir norður- ot/ austurumdœmhiu nm 28 styrk til erlendis að kynna sjer vinnnvjelar, er að tóskap lúta. — Hjer með vil jeg 31 jan. tjá yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að jeg samkvæmt tillögum yðar hefi af fje því, sem í 15. gr. íjárlaganna fyrir árín 1880 og 1881 er ætlað til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja veitt Magnúsi Benjamínssyni 200 kr. styrk til þess erlendis að kynna sjcr ýmsar verkvjelar, er að tóskap lúta, »í von um, að hann kynni að geta gjört ýmsar breytingar við þær, hvar við slíkar vjelar gæti orðið hœíi- legi'i og hentugri fyrir alþýðu hjor á landi». J>ví skal við bœtt, að jeg hefi gjört ráð- stöfun til, að upphæð þessi eptir tillögu yðar verði ávísuð Tryggva alþingismanni Gunn- arssyni til útborgunar í Kaupmannahöfn. Hjálagt verðlaunaskjal frá sýningunni að Oddoyri óskast afhent Magnúsi Benjamínssyni. — Brjef landsliöföingja ti7 amtmannsina yfir norður- oy austurnmdœminu nm gg kindamcrkjaþrætu milli 2 umboðsjarÖa. — Eptir að hafa meðtekið þóknanlegt álit f febr J'ðar, hona amtmaöur, um brjef umboðsmanns lteynistaðarklausturs, viðvíkjandi kóstnaðinum við ár<*iöarsrjörð á landamerki umboðsjarðanna Veðramóts og Heiðar, vil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.