Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 48
1881 36 29 jeg tjá yður það, er nú segir til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir 1. fobr. blutaðeiganda. Jeg er yður, herra amtmaður, samddma um, að umboðsmanni beri að gjöra út um landaþrætur þær, er kunna að koma upp milli landseta á þjóðjörðum, er iiggja undir sama umboð. Umboðsmaðurinn hefði því ekki þurft að beiðast áreiðar þeirrar, er farið hefir fram, og kostnaðurinn við hana getur ekki lent á umboðssjóðnum; on þar af leiðir ekki, að umboðsmaðurinn eigi að greiða kostnað þenna, því hann gat haft góða ástœðu til þess að áskilja gagnvart landseta þeim, er óskar landamerki sín á- kveðin, að áreið á landamerkin fari fyrst fram, og verður þá landseti sá, sem, þrátt fyrir slíkt skilyrði, heimtar landamerkin tiltekin, að greiða kostnað þann, er leiðir af slíkri boiðni. í því máli, sem hjer iiggur fyrir, virðist því kostnaður sá, sem áfallinn er, að eiga að greiðast af hlutaðeigandi landseta, Jóni bónda Jónssyni á Veðramóti. Að því er snertir ágreining þann, sem kostnaður þessi hefir risið af, þá leiðir af því, sem að framan er tekið fram,-að ákvörðun sú á viðkomandi landamerkjum, sem umboðsmaðurinn mælir fram með í brjefum sínum til amtsins frá 29. nóvember 1879 og 2. ágúst 1880 verður að haldast milli landsetanna fyrst um sinn. 19 skjöl endursendast. gQ — Brjef lamlsliöfðingja til amtmannsins yfir snður- <>y vest.nrinndœminn um 2. febr. uppboö hreppstjóra. — í brjefi frá 17. f. m. hafið þjer herra amtmaður skýrt rajer frá, að sýslumaðurinn í Skaptafellssýslu hafi í vor látið hreppstjórann í Nesjahreppi Stefán alþingismann Eiríksson halda uppboð á nokkrum munum af strönduðu frakknesku fiski- skiyji meðal annars af því, að munir þessir hafi verið sagðir svo lítilfjörlegir, að sýslu- maður hjelt, að þeir mundu eigi bera kostnað þann, sem hefði leitt af því, að hann sjálfur hofði farið austur, en á uppboðinu hafi munir þessir hlaupið 515 kr. 50 aura, og hafi því hinn núverandi sýslumaður gjört þá fyrirspurn, bvort sleppa megi aö gera grein fyrir hundraðsgjaldi af þessu uppboði í aukatekjubókinni, og virðist þjer, herra amt- maður, að vora þessu meðmæltir, þar sem sýslumaðurinn liafi eptir ástœðum haft nœgi- lega heimild til að fela hreppstjóranum að halda þetta uppboð, en þá beri honum og ekki landssjóði uppboðslaunin samkvœmt 71. grein aukatekjureglugjörðarinnar sbr. við brjef ráðgjafans 19. október 1878 (B 167.) Fyrir því vil jeg tjá yður til jióknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutað- eiganda það, er nú segir. Eins og tekið er fram í nefndu ráðgjafabrjefi má sýslumaður því aðeins láta hrepp- stjóra framkvæma uppboð, að hann geti ekki sjálfur framkvæmt það, og að gætt sje skilyrðanna í 71. gr. aukatekjureglugjörðarinnar og ber sýslumanni í hvert sinn, er bann felur hreppstjóra á hendur uppboðshald að gota um ástœðuna til þess og láta rita þar að lútandi athugasemd í uppboðsbókina. Til þess nú að eptirlit verði haft með þessu, verð jog að álíta það rjettast, að sýslumaður riti öll þau uppboð, sem fara fram í lögsagnarumdœmi hans, í aukatekjubókina, og ber honum þá með tilliti til þeirra uppboða, er hreppstjórar taka uppboðslaun af, að láta fylgja reikningi sínum fyrir aukatokjum eptirrit eptir uppboðsbókinni og þau önnur sönnunarskjöl, er hann álítur hentug eða nauð- synleg til þoss að rjettlœta tekjumissi Jjann, er landssjóðurinn verður fyrir, og það raun þá verða ákveðið með reikningsúrskurði í hverju einstöku máli, hvort landssjóðurinn geti sleppt tilkalli til uppboðslaunanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.