Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 54

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 54
1881 42 37 Hreppsnefndin bofir nú álitið, að dómur þcssi sje eigi á góðuiu rökum byggður 24. marz og að þvert á móti hafi undir málinu komið fram nœgilegar líkur fyrir því, að Bjarni hafi öðlazt húsmennskuleyfi, áður en hann sottist að í Keykjavík, en um það atriði verð- ur ekki dœmt hjer, þar sem búið er að gjöra út um það með hjeraðsdómi, og verður honum að eins breytt með áfrýjun til yfirdómsins. Með því nú að dvöl Bjarna í lteykja- vík frá árinu 1868 eða 1869 liefir samkvæmt hjcraðsdómnum og 12. gr. tilsk. 26. maí 1863 verið ólögleg, moð því að hann, fyrr cn hann settist að í húsmennsku í Keykjavík að eins var búinn að dvelja þar í 1—2 ár, með því að liann haustið 1877 þáði styrk úr sveitarsjóði lteykjavíkur, og með því að hann hvergi annarstaðar en þar hefir haft 10 ára samíieytta dvöl, síðan hann var 16 ára gamall, verður hanu nú að tcljast sveitlæg- ur í fœðingarhreppi sínum Austur-Landeyjahreppi. Eptir þessu verður ónauðsynlegt að rannsaka, livort lán það, er hreppsnefndaroddvitinn í Austur-Landeyjahreppi veitti Bjarna árið 1876 goti álitizt sveitarstyrkur, og skal úrskurður sá, er þjer herra amtmaður hafið lagt á þetta mál, óraskaður standa. 3g — Brjef landshöfðiilgja lil amtmannsins yfir suður oy vesturumdœnánu um úr- 24. marzskurð lijeraðsuel'nda á kirkjureikningum — í brjefi frá 14. desbr. fyrra árs hatið þjer, herra amtmaður, spurzt fyrir um, hvort rcikningar kirkna þeirra, er landssjóðurinn á í Vestur-Skaptafellssýslu, eigi samkvæmt lögum um stjórn safnaðamála og skipun sókua- nofnda og hjeraðsnefnda frá 27. febr. 1880 11. gr. að loggja fyrir bjeraðsnefndirnar til umrœðu og úrskurðar, þegar búið er að endurskoða þá. Eptir að hafa leitað ummæla biskupsins yfir íslandi einkura að því, er snertir þýðingu spurningar þessarar fyrir aðrar kirkjur landssins, en þœr er landssjóðurinn á, vil jeg bjer með þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðboiningar og birtingar fyrir umboðsmanni Kirkjubœjar og pykkva- bœjarklausturs, það sem hjer segir. Ákvörðun sú í 11. gr. nefndra laga, er lijer rœðir um, stendur í nánu sambandi við 8. gr. laganna, sem ákveður, að ef íjemál kirkju eru fengin söfnuði í hondur, skuli sóknar- nefndin einnig hafa á hendi umsjón yfir kirkjunni og eigum kennar, og var lagafrum- varp í þessa stefnu lagt fyrir alþingi 1879, en fellt. Henni verður því að svo stöddu ekki komið við í öllum atriðum sínum, þar eð okki er með nefndum lögum gjörð nein breyting á ákvörðunum þeim, sem hingað til hafa verið í gildi um endurskoðun þá og úrskurð á kirkjureikningunum, sem framkvæmdur er af landshöfðingja að því er snertir kirkjur þær, er landssjóðurinn á, og af biskupi með tilliti til annara kirkna landsins. !>ó ákvarðanirnar í ll.gr. laganna þannig ekki geti átt við fullnaðarúrskurð kirkjureikn- inganna, virðist samt sem áður ekkert því til fyrirstöðu, að hjeraðsfundunum verði gefið tœkifœri til að kynna sjor hina árlegu reikninga kirkna þeirra, er landssjóðurinn á, og að inní skýrslu þá, um gjörðir fundarins, sera samkvæmt 12. gr. laganna ber að senda bisk- upi, og þar sem á að geta um hæði ákvarðanir meiri hlutans og ágreiningsatkvæði minni hlutans, sjeu teknar þær athugasemdir, sem hjeraðsfundurinn finnur tilefni til að gjöra við roikningana, svo að tillit geti orðið tekið til þeirra, þegar reikningarnir eru úrskurðaðir. Jeg vil því skora á yður, herra amtmaður, að leggja fyrir fjárhaldsmann hinna umrœddu kirkna í Vestur-Skaptafellssýslu, er iandssjóðurinn á, að senda prófastinum í nefndri sýslu, til framleggingar fyrir hjeraðsnefndina, optirrit eptir reikningunum um leið, og haun sendir þá hingað til endurskoðunar, og úrskuröar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.