Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 55

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 55
43 1881 — Brjef landshöfðingja f.il stípls>//irvalddnna um offnr til prests — Eptir að jog 39 litífi í þóknanlegu brjefi, frá 21. þ. in. meðteldð álit stiptsyfirvaldanna um erindi, er hing- 24. marz að liafði komið frá bóndanum Gísla fórðarsyni á Hrafnabjörgum ytri í Hörðudal um, hvort fara skuli eptir liinu forna jarðamati eða eptir jarðamatinu fra 1861 með tilliti til greizlu á offri til prests, vil jeg hjer með þjónustusamlega biðja stiptsyfirvöldin að tjá hlutaðeiganda, að prestsoffur skuli af þeim ástœðum sem tilfœrðar eru í brjefi dómsmála- stjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna frá 18. júlí 1864 (tíð. um stjórnarmálefni 11. bls. 70) og samkvæmt alraennri venju goldið eptir hinu forna jarðamati. — Ágrip af brjefi landshöföingja til amtmamisins yfir norður- og austurnmdœminu 40 um endurhœtur á fjallvegum.— Landshöfðingi skýrir í þessu brjefi frá, að þegar sje búið 26. marz að verja samkvæmt 9.gr.C. 5 fjárlaganna rúmum 12800 kr. til vegabóta á aðalpóstvegunum yfir Holtavörðuhciði og Hellisheiði, þar að auki hafi veriö samþykkt að verja megi í ár til vegabóta Skagafjarðarmegin á Vatnsskarði og Siglufjarðarskarði 1250 kr., á Mývatnsöræfi 1000 kr. og á Grímstunguheiði 3000 kr. og leyfir landshöfðingi nú, að verja megi af hinni síðastnefndu upphæð svo miklu, sem nauðsynlegt sje til að cndurbœta þann kafla Vatnsskarðsvegarins, sem er í Húnavatnssýslu; loksins veitir hann lOOOkr. til endurbóta á fjallvogum í fiyjafjarðarsýslu og 800 kr. til vegagjörða á Vestdalsheiði í Norðurmúlasýslu. — Brjef landshöföiugja t.i.1 forstjóra <jaijnfrmðashó/ans á Möðruvtdluin um preilt- 41 1111 á skólaskýrslu — Samkvæmt tillögu yðar, herra skólastjóri, frá 2. þ. m. samþykkist 26- marz hjer með, að af fje því, sem veitt er fyrir þetta ár til gagnfrœðaskólans á Möðruvöllum tnegi verja allt aö 100 kr. tilþess að prenta skýrslu um það, er gjörist við skóla þenn- an þetta ár. — Brjef landshöfðingja til póstmeistara um flutning landpóstanna í marz ferðinni þar eð landpóstarnir sökum illviðra, ófœrðar og heyskorts á þeim bœjum, sem eru á 28. marz póstleiðunum geta samkvæmt skýrslu yðar, hcrra póstmeistari, frá í dag að [tessu sinni ekki flutt póst á hestum, eins og vant er, skal hjer með ákveðið samkvæmt 13. grein nuglýsingar 3. maí 1872, að mcð þessari forð landpóstanna skuli að eins taka lil ílutn- ings: laus brjef og peningabrjef sbr. 2. gr. a. og b. tilsk. 26. febr. 1872 og enn fremur, cf rúm leyfir, og ef þýngd lausra brjefa og peningabrjofa til samans ckki nemur 60pnd. fyrir hvern póst, svo margar böggulsendingar, að viðkomaiuli póstur verði af þessari þyngd, og mega þær böggulsondingar, er þannig kynnu að komast með, ekki vega meira en 1 pnd. hver. fetta cr lijer með tjáð yður, herra póslmeistari, til þóknanlograr leiðbeiningar og frekari ráðstöfunar samkvæmt nefndri 13. gr. auglýsingar 3. maí 1872. fað skal enn fremur ákveðið, að norðan og vestanpóstarnir leggi á stað hjoðan að morgni hins 1. apríl og austanpósturinn að morgni hins 2. apríls næstkomandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.