Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 57
45 1881 ekki því, að lausamaður geti unniðsjer framfœrzlu með leyfislausri dvöl í einhverri sveitsbr. 45 dómsmálastj.br. 31. maí 1858(tíð.umstjórnarmálel'nil. bls. 221). Heldur ekki getur það haft 16. aprll neina þýðingu með tilliti til úrskurðar þessamáls að Ingimundur hefir ekki goldið nein gjöld í Álptanessbrepp, nje það atriði, að hann hefir verið álitinn heimilisfaslur fyrir utan hreppinn, úr þvi að það er ekki sannað, að hann hafi borgað almenn gjöld eða liaft fast heimili í nokkurri annari sveit á þeim árum, er hjer er um að rœða. Samkværat því, sem þannig er tekið fram, verðjeg að vera yður herra amtmað- ur samdöraa um, að Ingimundur hafi verið búinn að vinna sjer sveit í Álptanosshreppi, þegar hann leitaði styrks í Grímsnesshreppi. Um sama leyti og Ingiraundur leitaði sveitarstyrks, eða á árinu 1869, skýrði hreppstjórinn þar sýslumanninum í Árnessýslu frá, hvernig ástatt væri fyrir honum, og að liann samkvæmt skýrslu sinni væri sveitlægur í Álptanesshreppi. Sýsluraaðurinn í Árnessýslu skrifaði sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu um málið; en eptir að Álptanesshreppur með hrjefi frá 29. nóvbr. 1869 hafði skorazt undan að játa Ingimund þar sveitlægan, lá málið niðri, þangað til að sýslumaðurinn í Árnessýslu 15. fehr 1876 tók próf í því. þjer hafið herra amtmaður álitið, að Grímsnesshreppi heri að hafa áhyrgð á þessum drætti, og að því ekki geti orðið spurning um endurgjald handa hon- um á meira en því, sem hefir verið lagt með hlutaðeigandi þurfamanni frá byrjun ár- sins 1876, og verð jeg, eptir því sem á stendur, einnig að vera yður samdóma um það. Grímsnesshreppi virðist að hafa verið innanhandar, undir eins og honum var hirt brjef Álptanesshrepps frá 29. nóvbr. 1869, að krefjast úrskurðar amtsins á málinu, og þar sem ekkert liggur fyrir um, að hreppurinn hafi gjört það eða hreyft málinu á þeim 6 árum, som liðu þangað til sýslumaðurinn hinn 15. fehrúar 1876 tók hið nefnda próf í málinu, virðist það á góðum rökum hyggt að undan þiggja Álptanesshrepp frá því að endurgjalda Grímsnesshreppi það, sem hann lagði meö þurfamanninum þessi ár. Úrskurður sá, er þjer herra amtmaður hafið lagt á þetta mál, skal því órask- aður standa, og ber að ákveða samkvæmt hrjefi raínu frá 17. september 1878 (stjórnar- tíðindi B. 144), hve mikið hver um sig af þeim 2. hreppum, er Álptanesshreppi hefir verið skipt í, skuli endurgjalda af því, sem Grímsnesshreppur hefur lagt með Ingimundi Sturlusyni frá byrjun ársins 1876. Á æ 11 u 11 46 vm V.— VIII. ferð landpástanna 1881 og l.—III. ferð peirra árið 1882. 29. aprll. I’óstforðirnar Póststiiftvarnar. Hurtfarardagar póstanna. 1881 1882. V. VI. VII. VIII. I. II. III. I. milli Isafjörður 14. júlí 18. ág. 27. sept. S.nóv. 13. jan. 3. mai z 21.apr. Jsafjarðar Vatnsfjöröur 15. - 19. — 28. — 9. - 14. — 4. - 22. — Bœr 16. - 20. — 29. — to. — 15. - 5. — 23. — 0 ^eyjvja- Márskolda 17. — 21. — 30. — 11. - 16. — 6. — 24. — víkur, Hjarðarholt 18. - 22. — 1. okt. 12. — 17. — 7. — 25. — Arnarholt 20. — 24. - 3. — 14. — 19. — í). — 27. — A. frá Ilestur 20. - 24. — 3. — 14. — 19. — 9. — 27. - lsafirði. Saurbœr 21. — 25. — 4. — 15. - 20. - 10. — 28. — Mosfell 21. — 25. - 4. — 10. — 21. — 11. — 28. -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.