Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 60

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 60
1881 48 zjyj Daginn eptir ab i)óstur fiossi cr korainn frá Arnarholti ab Raubkollsstöðumfer aukapóstur, „ paban um Stabastabi og Búbir út í Ó 1 a f s v i k og snýr optir sólarliringsdvöl fiar aptur ab Rauðkolls- LJ. apríl. atöðum BÖmu lei8 3. Dalasýslupóstur fer í síðasta lagi á þriðja degi eptir,' að pósturinn er kominn frá Akureyri að Stab í Hrútafirði um Iljarðarkolt í Dölum og Rreiðabólsstað á Skógarströnd til STYKKISHÓLMS, og snýr aptur cptir 3 daga dvöl þar sömu leið að Stað f Ilrótafirði. 4. Rarðastrandasýslnpóstur fer frá Rœ í Reykhólasveit morguninn eptir ab Reykjavíkurpóst- ur er þangað kominn, vestur að RÍLDUDAL, kemur við á Vatneyri vestur í leið, en á Rrjáms- I œ k báðar leiðir, og snýr aptur svo tímanlcga, að hann geti náð aðalpóstinum frá ísafiröi i suð- urlcib hans. 5. Strandasýslupóstur fer daginn cptir komu Rcykjavikurpóstsins að Stað í Hrútafirði þaöan um R o r Ö c y ri, Prestsbakka og II r ó f I) e r g í Steingrímsfirði að KUVÍKUM í Reykjarfirði, og snýr aptur svo tímanlega, að hann geti náð norðanpóstinum á StaÖ í Hrútafiröi í suðurleiö hans. 6. ísafjarðarsýslupóstur fer frá Isafirði um Ilolt í Önundarfirði að þlNGEYRI við Dýra- íjörð daginn eptir komu sunnanpóstsins á Isafjörð, og snýr hann aptur svo tímanlega, að hann geti vcrið kominn á Isafjörð í siðasta lagi kvöldinu fyrir fardag vestanpóstsins þaðan. 7. Skagastrandarpóstur fer frá Sveinsstöðum daginn cptir komu ltoykjavíkurpóstsins þangað og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl á IIÓLANESI. 8. Skagafjarðarpósturinn fer frá Víðimýri daginn cptir komu sunnanpóstsins þangað um Sauðárkrók og Ilofsós til SIGLUFJARÐAR og snýr aptur sömu leið eptir sólarhringsdvöl á Siglufirbi. 9. Eyjafjaröarpósturinn fer frá Akureyri daginn eptir komu Reykjavíkurpóstsins þangað, að KVÍABEKIÍ í Ólafsfirði og snýr aptur eptir sólarhringsdvöl þar. 10. þingeyjarsýslupóstur fer daginn eptir komu Akureyrarpóstsins að Grenjaðarstað, þaðan um II ú s a v í k, S k i n n a s t a ð i, P r e s t s h ó 1 a og R a u f a r h ö f n að SAUÐANESI, og snýr aptur eptir tveggja sólarhringa dvöl þar. 11. Vopnafjaröarpóstur fer daginn eptir komu Akuroyrarpóstsins að Grímsstöðum þaðan um II o f austur á VOPNAFJÖRD og snýr aptur til Grímsstaða eptir 3 daga dvöl þar. 12. Árnessýslupóstur fer frá Ilraungcrði um 0 1 a f s v e 11 i að REYKJUM á Skeiðum 2 dögum cptir lcomu póstsins frá Iteykjavík, og snýr aptur hið fyrsta að unnt er. 13. Vestmannaeyjapóstur fer frá Rreiðabólstað að KROSSI daginn eptir komu póstsins frá Rcykjavík, og snýr aptur hið fyrsta ab unnt or. þegar pósttaska kemur frá VESTMANNAEYJUM að Iírossi, skal henni komið svo sncmma að Rrciðabólstað, að hún komist á póstinn frá Prestsbakka til Reykjavíkur. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavik 29. april 1881. Hilmar Finsen. Jón Jónsson. EMRÆTTASKIPUN: Ilinn 23. dag marzmánaðar var prestinum að Stafafelli sira Páli Pálssyni veitt þingraúla- prcstakall í Suöurmúlaprófastsdœmi. S. d. var prcstur að þingraúla síra Páll Pálsson settur til þess fyrst um sinn að þjóna Ilallormsstaðarprcstakalli í Suðurmúlaprófastsdœmi. Hinn 5. dag mafmánaðar var prcstinum að Gilsbakka í Mýraprófastsdœmi síra Jóni Hjartar- syniveitt lausn frá prestscmbætti frá næstkomandi fardögum með340 kr. eptirlaunum samkvæmt lögum 27. febr. 1880. S. d. var prestinum að Árncsi i Stranda3ýsluprófastsdœmi síra Svcinbirni Eyjólfssyni veitt lausn frá prestseinbætti frá næstkomandi fardögum með 320 lcr. eptirlaunum samkvæmt lögum 27. febr. 1880. iSíjóriiartíóhulm 1880: Noldau- liept exemplör af stjórnartíðindunum fyrir árið 1880, fást keypt á ritstofu landsliöfðingja fyrir 1 kr. 90 a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.