Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 69

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 69
57 1881 Stjórnartíðindi E. 9. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til /midshöf'ðiii(/jn um aðílutningsgjald af rauðu 55 spönsku víiii. — í þóknanlegu brjefi frá 15. október f. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, 14. jan. skýrt frá, að menn hafi verið í vafa um, hvernig reikna eigi samkvæmt lögum frá 7. nóv. f. á. aðfiutningsgjald af rauðu spönsku víni, sem nokkuð af liefir ílutzt til Reykjavíkur og kallað er „tinto", og beiðizt þjer úrlausnar ráðgjafans á þessari spurningu. Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar, að ráðgjafinn er á sama máli og þjer, herra landshöfðingi, að þegar skýra á orðið „rauðavín" í 1. gr. nefndra laga skuli ekki teldð tillit til litar víns þess, sem rœðir um heldur sje eðli vínsins, hvort það verði talið með hinum heitu vínum eða með almennum borðvínum, það scm mest sje undir komið, þegar ákveða skuli, eptir hvaða reglu toll eigi að leggja á vínið. þ>að hcfir því verið leitað álits vínsölumanna sem hjer eru, um það til hvorrar af hinum ncfndu víntegundum eigi að heimfœra vin það, som hjer er um að rœða, og þar scm álit þeirra fer í þá stefnu, að „tinto'* beri að heimfœra undir heitu vínin, verður ráðgjafinn að vera á þeirri skoðun, að tollgjald það, sem krafið er fyrir aðttutning tjeðs víns, sje af bœjarfógeta rjettilega reiknað 45 a. af potti hverjum. — Brjef ráögjafiuis lyrir ísland /U liindsliófðhKjja um, liveruig greiða skuli 5(5 eptirgjald í laudssjóö og eptirlauu af tekjum prestakalls. — Með þóknanlegu 7. maí. brjefi frá 12. janúar þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað ásamt skýrslu frá stiptsyfirvöldunum, erindi frá sóknarpresti Hólma prestakalls, prófasti sira Daníel Hall- dórssyui, þar sem hann spyr, hvernig reikna skuli gjald það, sem samkvæmt lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla ber að groiða í landssjóð eptir Hólma prestakall, 0g eptirlaun þau, sem hvíla á prestakallinu til fyrverandi prestsekkju í brauðinu. Spurn- ingin gengur út á, hvort samkvæmt 15. grein tilskipunar 15. desbr. 1865' sbr. við 5. grein tilskipunar 6. janúar 1847, beri fyrir fram að greiða af föstum tekjum brauðsins eptirlaun með '/s og síðan af því, sem afgangs verður tekjuuum, gjaldið til landssjóðs eða hvort hið síðarnefnda gjald skuli fyrst dregið frá tekjunum og eptirlaunin þar eptir reiknuð af afganginum; en þjer getið þess, aö ekkja sú, sem í brauðinu er, virðist að eiga heimting á l/s af föstum tekjum brauðsins, áður en eptirgjaldið til landssjóðs er frá dregið og að prestinum beri að greiða henni eptirlaunin að fullu, svo að ekki verði, eins og stiptsyfirvöldin hafa bent á, greiddur úr landssjóði sá hluti cptirlaunanna, sem samsvari eptirgjaldinu, og haíið þjer œskt eptir úrlausn ráðgjafans á spurningu þessari. Fyrir því skal eigi undanfellt þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að ráðgjafinn fellst á, að spurningu þeirri, sem komið hefir fram beri að svara á þann hátt, sera þjer, herra landshöfðingi, hafið bent á. — Brjef landshöfÖiugja til amtmannsins yfir norður- or/ austurumdæminu 11111 lög- pn lerjur. — Eptir að hafa meðtekið álit amtsráðsins um fyrirspurn sýslumannsins í 16 ma[ Húnavatnssýslu viðvíkjandi því, hvert vald sýslunefnd liafi, og hverri aðferð hún eigi að beita gagnvart þeim jarðarábúanda, er ekki vill góðviljuglega viðhalda eða upptaka lögferju á þeim stað, er sýslunefndin hefir ákveðið, vil jeg tjá yður, herra amtmaður, fil þóknanlegrar lciðboiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum það, er nú sogir. Hinn 4. jiíní 1881.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.