Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 70

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 70
1881 58 57 i. Ef raaður, som varðvcitir lögforju, vanrœkir að halda honni við cða synjar 16. maí. mönnum fars, |)ó fullur tollur sjo í boði, or það brot gegn almennri lögroglu, sbr. 45. kap. landslcigubálks Jónsbökar, 6. gr. konungsbrjefs 29. apríl 1776 og 31. og 32. gr. tilskipunar 15. marz 1861. En jafnframt þessu virðist sýslumaður, ef hlutaðeigandi ferjumaður fæst okki tii með góðu að halda ferjunni við og flytja á henni, og mikil þörf er á henni, til dœmis of hún er á póstleið, að geta keypt með ráði og samþykki sýslunofndarinnar nýja ferju og ieigt fólk af næstu bœjum til að varðveita hana, þangað til málið gegn ferjumanninum er útkljáð allt á kostnað ferjumanns. 2. Eins og sýslunefndin ekki getur lagt niður lögferju, nema aratsráð leyii, sjá 39. gr. 1. sveitastjórnartiiskip. 4. maí 1872, þannig virðist hún ekki heldur geta ákvcðið nýja lögferju nema með samþykki amtsráðsins, einkum ef bónda þcim, sem sýslunefndin ætlar að láta varðvcita ferjuna, ekki kemur saraan við sýslunefndina um þetta eða um suma af skilmálum þeim, er verður að gjöra með tilliti til stœrðar og ástands ferjunnar, ferjutollsins o. s. frv. þegar slík ný lögforja er stofnuð, verður bóndi sá, sem samið hefir verið við um varðveizlu á ferjunni, háður hinum sömu skyldum, og nú hvíla á á- búöndum þeirra jarða, er lögferjur að fornu hafa verið á. Með því að þossar skyldur ganga yfir á síðari ábúendur viðkomandi jarðar. álít jeg það rjottast, að sýslunefndin láti í hvert sinn, cr ný lögferja er stofnuð, þinglesa á rnanntalsþingi jarðarinnar skjal það, er gefið heíir vorið út um skilmálana fyrir ferjunni og skyldur þær, er á ferjumanni hvíla, eins og hvorttveggja liolir verið samþykkt af amtsráðinu. 58 — Brjéf landsliöí'ðingja til stiptsnfirvaldanna uni láu lianda prestakalli. — Eptir 16. maí. að hafa mcðtekið þóknanlegt álit stiptsyfirvaldanna nm 3 bónarbrjef sira Einars Jóns- sonar að Felli um uppbót og lán handa prestakalli hans, vil jeg tjá yður til þóknan- legrar leiðbeiningar og birtingar fyrir tjeðura presti, að jeg sje yður samdóma um, að þar sem tjeð prestakall þegar haíi fongið 300 kr. lán, sje ekki ráðlegt að auka lánsbyrði þá» er á prestakallinu hvílir, meira en um 500 kr., þannig að allt lánið verði 800 kr. fað 500 kr. lán, sem þannig getur orðið spurning um, að Fellsprestakall fái í viðbót við það lán, er það þegar er búið að fá, vil jeg hjer með veita tjeðu prestakalli úr viðlagasjóði, þannig að það fáist útborgað, þegar búið er að sanna með skoðunargjörð, er hlutaðeigandi prófastur með 2 góðum búöndura framkvæmir, að varið hefir verið til jarðabótar þeirrar, er getur um í brjefi mínu frá 13. apríl f. á. (stjórnartíðindi B. 73) minnst 800 kr., og að jarðabótin hafi verið vel af hendi leyst, þannig, að ársarðurinn af henni ríflega svari vöxtum og afborgun lánsins. Hið nýja lán or voitt með álíkum skilmálum og lán það, sem prcstakallinu var veitt í fyrra eða þá gegn 6°/o vöxtum og afborgun í 28 ár. Hvað uppbót á prestakallinu snertir, verður því ekki í ár lagður frekari styrkur en sá, sem því var voittur með brjefi raínu frá 3. marz þ. á. (stjórnartíð- indi B. 36). í>etta er tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. 59 — Brjeí' landsliöfðiugja til sýslumunnsins í Suduvmúlasýslu um spítalagjald aí 23. maí. — Af bt-jofi yðar, herra sýslumaður, til amtmannsins yfir norður og austurumdœm- inu frá 15. marz þ. á. sjc jeg, að þjer ennþá eruð í efa um, hvort heimta bori spítala-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.