Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 73

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 73
61 1881 aðsprófasti landsins verði í þess stað og sem endurgjald skrifstofukostnaðar veitt 200 03 kr. árleg þóknun úr landssjóði. 30. ma(. Fyrir því lætur ráðgjafinn eigi á frest skotið þjónustusamlega að tjá yður, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, að ráðgjafanum þykir ísjárvert að koraa á framfœri frumvarpi um hið ofanumgetnafyrirkomulag, því að með því að veita próföslunum þóknun eðalaun úr landssjóði fyrir embættisstörf þeirra, virðist ný launaregla lögleidd án nœgi- legrar ástœðu, og þar að auki þykist ráðgjafinn geta gengið að því vísu, að þingið muni með öllu ótilloiðanlegt til að fallast á slíkt frumvarp, er myndi baka landssjóði eigi all- lítinn kostnað. En að því leyti sem frumvarp það, er að ofan rœðir um, gjörir þá vara- tillögu, að reynt vorði að útvega próföstunum árlegt endurgjald úr landssjóði fyrir skrif- stofukoslnað, að upphæð 100 kr., þykir lolcs hlýða, að geta þess, að ritstörf prófastanna virðast eigi umfangsmeiri en svo, að þeir með hœgðarleik geti leyst þau af hendi sjálfir. — Brjef ráiigjafans fyrir íslarnl ti/ hnids/iilfðhu/jn um tíund til prests og 64 kirkju. — Með þóknanlegu brjefi frá 30. f. m. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hing- 30. maí. að frumvarp til laga um tíundargreiðslu til prests og kirkju, og hafið þjer um leið getið þess, að stiptsyfirvöldin fyrir hönd nofndar, er hin síðasta prestastefna hafði skipað til jiess að taka til íhugunar, hvernig ákveða skyldi vald og starfsvæði prestastefnunnar, hafi sent yður frumvarp þetta með tilmælum uin, að það yrði lagt fyrir ráðgjafann. þjer liafiö og látið í ljósi, að þjer ekki getið ráðið til, að gjörð sje gangskör að því, að leggja frum- varpið fyrir alþingi þetta ár, því að gegn aðalákvörðunum frumvarpsins, sem miði til þess að afnema án endurgjalds undanþágu þá, er einstöku jarðir hafa haft með greiðsln á tíund til prests og kirkju, sjeu fœrðar fullnœgjandi mótbárur í frumvarpi því til laga nm skipun prestakalla, sem lagt liafi verið fyrir alþingi 1879, en breytingu þá á inn- heimtu tíundarinnar, sem frumvarpið fer t'ram á, að verði lögð á herðar sýslumönnunum, muni eigi heldur ráðlegt að framkværaa án þoss, að sýshimenn fengu hœfilega þóknun fyrir hana, en af því leiddi aptur, ef til vildi, tilfinnanlega tekjurýrnun fyrir suma presta. Út af þessu lætur ráðgjafinn eigi á frest, skotið þjónustusamlega að tjá yður, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, að ráðgjafinn af ástœðum þeim, et þjer hafið tokið fram, álítur frumvarp þetta eigi lagað til að leggjast fyrir alþingi. — Brjef ráðgjafaus fyrir íslaud tll Inndx/iöfdiiit/ja uiu horguu handa fulltrúa 05 stjórnariuuar á alþingi 1883. — Sarnkvæmt allraþegnlegustu tillöguin ráðgjafans hefir 30. maí. hans hátign konunginum 25. þ. m allramildilegast þóknazt aö fallast á, að borgunin handa fulltrúa stjórnarinnar á alþingi því, sem á að koma saman á árinu 1883, skuli vera 2000 kr., og er upphæð þessi dregin frá tillaginu úr ríkissjóði nefnt ár; en það er tilfœrt í 6. gr. frumvarps þess til fjárlaga fyrir árin 1882 og 1883, sem sent hefir verið yður, herra landshöfðingi, með brjefi frá ídag. fetta lætur ráðgjatinn eigi undan falla lijer með þjónustusamlega að tjá yður, *leMa landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. — Brjef ráðgjafans fyrir íslaud til lavdxliöfðini/ja um silfurbergsuáinuua í ilelgu- 00 staðaljalli. — Eptir að ráðgjalinn hafði meðtekið þóknanlegt hrjof yðar, herra landshöfð- 30. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.