Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 74

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 74
1881 62 66 ingi, frá 20. septembr. f. á. áhrærandi rekstur silfurbergsnáma þess, sem landssjöðurinn á 30. maí. í Helgustaðafjalli, hefir um málið verið leitað álits Johnstrups professors, og er það til- laga hans, að áður en ráðið verði til fastra úrslita, hvernig námanum verði ráðstafað, skuli gjöra tilraun með að rjúfa uámann, svo að við það leiðist í ljós bæði ástand nám- ans sjálfs, kostnaðurinn við að vinna námann, svo og um verðlag og sölu þess, er fást kynni. Að því or snertir aðferð þá, er hafa bæri við framkvæmd slíkrar tilraunar, lieíir Johnstrup prófessor tekið það fram, að námarofið ekki útheirati neina sjorlega kunnáttu nje lægni, og að það að líkindum muni auðsótt og óhætt að ráða til þess nokkra af verkamönnum þeim, er áður hafa starfað að námagreptinum fyrir Tulliníus kaupmann ; þurfi þar á staðnura, er tilraunin verði gjörð, einungis að reisa lítið timburhús fyrir fá- eina verkamenn, og megi án frekari fyrirhafnar hrúga hinu lakara silfurbergi, þar sem það sje tekið upp og þangað til að svo mikið sje komið, að það svari kostnaði að senda það til Danmerkur eða Iínglands. Hinu betra (gagnsæa) silfurbergi þurfi |ekki að fiokka eptir gæðum, heldur megi láta það í kassa og senda það til Kaupmannahafnar og býðst þá prófessorinn til að rannsaka það og sundurgreina með fulltingi aðstoðarmanna við vísindasafnið, án kostnaðar fyrir landssjóð; muni síðan mega selja úrvalið annaðhvort hjer á staðnum þeim, er kaupir og selur þesskonar, eða þá senda það til annara landa fyrir milligöngu slíks manns. Að því er fyrirstöðu fyrir námagreptrinum jsnertir, heíir Jolmstrup professor tekið fram, að vel væri tilfallið að fela hana kennara við Möðruvalla- skólann porvaldi Thoroddsen, sem myndi geta látið byrja á honum í sumarleyfinu, og að Tryggvi kaupmaður Gunnarsson, sem hann hafi borið sig saman við, hafi tjáð sig fúsan til að liðsinna við tilraunina, ef á liann væri skorað um það. Loks hofir John- strup prófessor lát.ið í ljósi, að það væri œskilegt, að þorvaldur Thoroddson, ef hann eins og bann hafi heyrt, að væri áformað, ferðaðist til Danmerkur í sumar, kæmi við á Eskiíirði — holzt á utanleiðinni — til þess að kynna sjer núverandi ástand námans. f>ar eð nú ráðgjafinn eplir þessu verður að álífa rjettast, að næstkomandi ár verði gjörð tilraun til að rjúfa námann á þann hátt, sem Johnstrup prófessor hefir vikið á, er þjónustusamlega skorað á yður, herra landshöfðingi, að reyna til að koma á samningi við porvald Thoroddsen um, að liann takist á hendur forstöðu fyrir slíkri tilraun gegn hœfilegri þóknun, og, ef til vill framkvæmi rannsókn þá á ástandi námans, er Johnstrup prófessor hefir bent til. Jafnframt þessu er ekki undanfellt til þóknanlegrar leiðbeiningar að bœta því við, að í dag hafi verið skorað á Tryggva kanpmann Gnnnarsson að nndirbúa eptir nánara samkomulagi við yður allt það, or miðar til þess, að bin umrœdda tilraun með náma- rofið geti orðið framkvæmd næsta ár. 67 — Brjef ráögjafans fyrir ísland lil landxliöfðini/ja nni brúargjilrÖ á þjórsá og 30. mai. (jivesá. — Með þóknanlegu brjefi frá 28. nóvember 1879, senduð þjer, herra lands- höfðingi, ráðgjafanum uppdrátt og áætlun frá herrunum P. & W. Maclellan í Glasgow, og buðust þar fjelagar þessir til fyrir saintals 35.550 kr. að afhenda án frekara kostnaðar ura borð á skipi í Leith allt efni í þær 2 brýr yfir Ölvesá og fjórsá, sem getur um í lagafrumvarpi frá síðasta alþingi, er fylgdi brjefi yðar frá 15. október 1879, þannig að ekkert vantaði til að setja upp þessar brýr. í brjefi frá 15. marz f. á. hafið þjer enn fremur gefið nokkrar skýringar um kostnað þann, sem myndi leiða af því að flytja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.