Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 75

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 75
63 1881 brúaefnið, sctja upp bivrnar o. H. og ætlið þjer eptir þessu, að kostnaðurinn við báðar brýrnar muni ekki fara fram úr 50 til 60000 kr. cn allt að 100000 kr. voru voittar í g þossu skyni með ofannefndu lagafrumvarpi, og leggið þjer því það til, að það verði að lögum gjört. par eð ráðgjalinn sá sjer ckki fœrt að dœma um, hvort brúagjörð sú væri á- reiðanleg og hagkvæm, sem hið skozka fjelag hafði stungið upp á, og ineð því að ráð- gjafinn af tilliti til þess, hvaðan ætti að taka fje það, er þyrfti með til brúargjörðar- innar, yrði að ætla það nauðáynlegt, að fá álit kunnugs manns, hvort mögulegt væri að framkvæma verk þetta fyrir allt að 100000 kr.; en það varð að vera mjög vafasamt, var leitað álits um málið frá verkfrœðingi innanrikisstjórnarinnar. |>etta álit laut sum- part að því, að gjöra yrði nokkrar breytingar á hinurn fyrirætluðu brúargjörðum með tilliti til styrkleika brúnna, sumpart að því, að kostnaðurinn við fiutning á brúarefninu og að setja upp brýrnar væri of fágt metinn; og loksinsað fara ætti því á flot, að brýrnar yrðu afhontar fullgerðar, hver á sínum rjetta stað á fslandi, og var því fyrir milligöngu generalkonsulsins í Leith skorað á P. & W. Maclellan að bjóðast til að skila brúnum fullgerðum og upp settum hvorri á sínum stað á Islandi með þeim breytingum á fyrir- komulagi þeirra, sem voru álitnar nauðsynlegar. En slíkt boð hefir hið nefnda fjelag tjáð sjer ófœrt að gjöra, og því hefir ráðgjafinn látið búa til uppdrætti og undirboðs- skilmála til að takast þennan starfa á hendur, sem og gefið nokkrum hinum stœrri fje- lögum hjer í landi og í Svíþjóð tœkifœri til að koma fram með boð um það. far sem nú að eins eitt af boðum þeim, er komið hafa fram, og hafa herrarnir C. F. Kiedel & Lindegaard í Kaupmannahöfn gjört það, gengur út á að afljúka öllu verkinu á íslandi, og þareð þetta tilboð hljódar uppá 93000 kr. borgun fyrir brúna yfir Ölvesá en 99000 kr. fyrir brúna yfir fjórsá, og það þannig er fulisjeð, að báðar brýrnar verða ekki gjörð- ar fyrir það fje, sem veitt var til þess, allt að 100,000 kr., hefir lagafrumvarp alþingis um brúagjörð á þjórsá og Ölvesá ekki orðið borið undir konung til allrahæztu stað- festingar. Jafnframt því að tjá yður, herra landshöfðingi, hið framanskráða til þóknanlegr- ar leiðbeiningar og birtingar í B deild stjórnartíðindanna, vil jeg þjónustusamlega mæl- ast til þess, að þjer hlutizt til um, að alþinginu gefist kostur á að kynna sjer meðfylgj- andi skjöl og uppdrætti, sem lúta að brúargjörðinni, og fylgir hjermeð uppteiknun yfir þau. Samhliða þessu læt jeg ekki hjálíða að senda yður sarnrit af brjefi fiá J, Wind- feld Hansen ingenieur ásamt þeim tveim uppdráttum, sem þar í er vitnað til, og leggur hann þar það til, að, ef brúargjörðin fái ekki framgang, verði reynt að koma á dragferj- um yfir fjórsá og Ölvesá. Með því að slíkar ferjur virðast geta bœtt úr hinum verulegustu örðugleikum, sem flutningur yfir tjeð vatnsföll hafa í för með sjer, og eins og nú á stendur virðast geta fullnœgt kröfunum um betri samgöngur, og með því að þær samkvæmt hjálögðu fylgiskjali frá Ivlentz trjesmið, geta fengizt með vægu verði, er ástœða til að ætla, að slíkt fyrirkomulag kynni að vera tiltœkilegt, eins og nú stendnr á, og mælist ráðgjafinn því til þess, að þjer gjörið alþinginu kunnuga fyrnefnda uppástungu og skorið á það að taka hana til ítarlegri íhugunar, sem og að þjer hjer á eptir vilduð þóknanlega hlutast til um, að skýrslur þær verði útvegaðar, sem óskað er eptir í brjefi Windfelds Hansens. fegar búið er að nota fylgiskjöl þessa brjefs, óskast þau endursend. 67 i. maí.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.