Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 76

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 76
1881 64 gg — Brjef laildsliöfðiugja til nmtmannsins yfir uorðnr- oy austnrumdcennnn uin 31' mní. gjalil af búum, sem seld eru í liendur ófulltíða eða Ijarstödduni erfingjuni. — Eptir að liafa meðtekið þóknanlegt álit yðaf, herra aintmaður, um fyrirspurn sýslumannsins í þingeyjarsýslu, hvort greiða skuli gjald til landssjóðs samkv. 37. gr. aukatekjureglugjörð- innar smbr. við 1. gr. laga 14. desbr. 1877 (A. 24.) af búum þeim, er eptir 74. gr. laga 12. apríl (Á. 3) eru seld eríingjum í hendur, þó surair þeirra sjeu ófulltíða og fjarstaddir, vil jeg tjá yður það, er nú segir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. Fyrirmæli 74.—79. greinar laganna frá 12. apríl 1878 (A. 3) um skipti á búum er ófulltíða eða fjarstaddir erfingjar eru í, innihalda enga breytingu á því, sem fyrirskip- að or í 4. kapitula aukatekjureglugjöröarinnar frá 10. septbr. 1830 um borgun fyrir þær aðgjörðir, er viðvíkja skiptum. Sýslumenn eru því samkv. 1. grein laga 14. desbr. 1877 (A. 24.) skyldir til að innheimta gjaldið eptir tjeðum ákvörðunum aukatekjureglugjörðar- inuar af öllurn þeim búum, er þeir áður sjálfir tóku gjald af. Með því nú að afskipti skiptaráðanda af búum þeim, er hjer er um að rœða, cru engu minni en afskipti hans af búum þeim, er getur um í 37. grein aukatekjureglugjörðarinnar; en þvert á móti á- kvarðanirnar um endurskoðun á skiptunum í 77. grein laga 12. apríl 1878 o. ti. virðast vera þess eðlis, að það jafnvel gæti komið til tals að telja bú þau, sem hjer rœðir um, með þeim, er með <■ skipt.arjettarins hjálp meðhöndlast og kljást, á enda» (sbr. 35. grein aukatekjureglugjörðarinnar) verð jeg að vera yður og sýslumanninum í þingeyjarsýslu samdóma um, að þessi bú geti, hvað öðru líður, ekki komizt hjá gjaldi samkvæmt 37. grein aukatokjureglugjörðarinnar. ALpINGISMANNAKOSNINGAR. Ilinn 24. dag maímánaöar í NorÖurniúlasýslu þorvaröur læknir Kjerúlf moð 71 og Benc- dikt sýsIumaðurSvcinsson mcð66 af 96 atkvæðum. 18. júní í Árnessýslu þorlákur bóndi Guðinundsson mcð 52 og Magnús biskupsskrifari Andrjcsson mcð 32 af 56 atkvæðum. EMBÆTTASKIPUN. Hinn 16. dag júnímánaðar var presturinn að Hvammi í Hvammssveit síra Stcinn Torfason skipaður prestur Árncssafnaðar í Strandaprúfastsdœmi. s. d. var sýslumaðurinn í Strandasýslu Sigurður Eiríksson Svcrrissonar scttur tilpcss að pjóna fyrst um sinn úsamt sínu eigin embætti sýslumannsembættinu í Dalasýslu. 17. s. m. var biskupsskrifari, kandidat Magnús Andrjcsson skipaður prestur Gilsbakka og Síðumúla safnaða í Mýra prófastsdœmi. 20. s. m. var hrcppstjóri Inginnindur Eiríksson settur til að gcgna sýslumannsstörfum f Skaptafellssýslum að undanteknum dómarastörfum peim, er kynnu að koma fyrir, on pau voru falin sýslumönnunum ( Suðurmúlasýslu, að pví er snertir Austurskaptafellssýslu, og í Rangárvallasýslu, að pví er snertir Vesturskaptafellssýslu. 1. s. m. skipaði biskup prestinn að Breiðabólsstað í Fljótshlíð síra Slcúla Gíslason til pess að vera prófast í Rangárvallaprófastsdœmi. PRESTVÍGÐIR. Ilinn 26. dag júnímánaðar kandidatarnir: Eirílcur Gíslason sem prestur að Presthólum í Norðnrpingeyjarprófastsdœmi og Magnús Andrjosson som prestur að Gilsbakka í Mýraprófastsdœmi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.