Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 77

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 77
Stjórnartíðindi J3. 10. 65 1881 — Brjet' landshöí'ðingja til stiptsyfirvnIdnnna um nýtt npplag af sálmabókinni. — (59 Eptir að hafa meðtekið brjef stiptsyfirvaldanna frá 25. f. m. um nýja útgáfu af sálma- 31. maf. bókinni, vil jeg tjá yður það, sem nú segir, til þóknanlograr leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutaðeiganda. Jeg álít það ekki ráðlegt að selja livorki Einari í*órðarsyni nje neinum öðrum forlagsrjettinn allan að sálmabókinni, þar á móti er jeg fús á að selja Einari rjett til að halda átram og gefa út á eigin kostnað það 1400 exemplara upplag af bók þessari, sem hann samkvæmt brjefi sínu frá 22. f. m. er byrjaður á, ef hann vill borga lands- sjóði 100 kr. fyrir þann rjett. Ejetturinn til þess að gefa út þetta 1400 expl. upplag verður seldur með þeim skilvrðum, að upplagið verði fullprentað fyrir útgöngu júlímán- aðar þ. á., að hvert exemplar bókarinnar verði ekki selt dýrara en 1 kr. 25 a., og að bókin verði vel og vandlega úr garði gerð. — Brjef landshöföingja til bislups 11111 flutning á kirkju. — Með því að hlutað- jq eigandi sóknarnefnd með samþykki hjeraðsfundar Snæfellsness-prófastsdœmis hefir farið g. júní. fram á, að Laugarbrekkukirkja í tjeðu prófastsdœmi verði ttntt þaðan, sem nú er hún, að Hellnum, vil jeg með ráði yðar, lierra biskup í brjefi frá 27. apríl þ. á. og samkvæmt 4. gr. laga 27. febrúar 1880 (A. 3) um skipun prestakalla, hjer með samþykkja þenna fiutning. — Brjef landshöföingja ti/ (untmaunsius p/ir naróur- or/ uustnrnrndmminu 11111 «fling búnaðar. — Eptir að liafa meðtekið þóknanlegt brjef yðar, herra amtmaður frá 15. júní. 30. f. m., hefi jeg samkvæmt tillögum amtsráðsins samþykkt, að 2000 kr. þeim, sem af fje því, er veitt er með 9. gr. C. 4. fjárlaganna til efiingar búnaði, tilfalla búnaðarQe- lögum og sjóðum í norður- og austurumdœminu fyrir yfirstandandi ár, verði skipt milli þeirra, sem næst verða má þeirri reglu, að livert þessara búnaðarfjelaga fái eptir því meiri eður minni styrk, sem Qelagið framkvæmir á þessu sumri meira eða minna af þarflegum og varanlegum jarðabótum. Skiptingin mun samkvæmt þessu fara fram, þegar viðkomandi búnaðarfjelög, er ■óska að koma til greina við skiptinguna, hafa innan 15. september þ. á. sent amtsráð- inu skýrslu um framkvæmdir sínar á þessu sumri, og amtsráðið þar eptir hefir með pósti þeim, er fer frá Akureyri 27. s. m., sent skýrslurnar hingað með áliti sínu og til- lögum. þetta er hjer með þjónustusamlega tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir Iilutaðeigöndum, og skal því við bœtt, að jeg samkvæmt tillögum amts- ráðsins hefi af hinum helmingnum af fje því, er rœðir um í 9. gr. C. 4. Qárlaganna, veitt sýslunefndinni í SkagaQarðarsýslu 200 kr. styrk til launa handa ferðandi búfrœð- ingi Jósepi Björnssyni fyrir yfirstandandi ár, og hefi jeg í dag tilkynnt sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu þetta. — Brjef í'áögjafaiis fyrir island ti/ lands/iöf’ðin(/ja 11111 sölu á kirkjujörö. — Eptir 72 að ráðgjafinn hafði meðtekið þóknanlegt brjef yðar, herra landshöfðingi, frá 20. apríl þ. á.* 30. júnf. samið útaf þvi allraþegnlegastar tillögur, hefir lians hátign konunginum þóknazt 27. Ilinn 18. ágúat 1881.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.