Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 78

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 78
1881 66 72 Þ- m. allramildilegast að samþykkja, að selja megi kirkjujörðina Hörgsdal tilheyrandi 30. júní. Helgastaðaprestakalli í Skútustaðahrepp í Dingeyjarsýslu .í norður- og austurumdœmi ís- lands að jarðaskiptum fyrir jörðina Laugasel í Helgastaðahrepp sama staðar, þannig að hin fyrnefnda jörð sje framvegis álitin sem bœndaeign með tilliti til allra gjalda, en aptur á móti sæti hin síðarnefnda jörð sömu kjörum, sem aðrar kirkjujarðir. Þetta er hjer með þjónustusamlega tjáð yður, herra landshöfðingi, lil þóknan- legrar leiðbeiningar og birtiugar. Auglýsing. í júlímánuði 1879 fór gufuskipið J e a n n e 11 e frá vesturheimi til norðurís- hafsins og hefir síðan ekkert til þess spurzt. IJað hafði reiða eins og barkskip, bar 420 registertons, risti fremur djúpt og var langt til að sjá. íJað var skarpt í botnin- um, kinnungarnir að framan lagðir með þykkum járnlengjum, há káhetta aptan á skipinu. Haíi nokkur orðið var við þetta skip eða brot úr því, er hann beðinn að senda liingað sem fyrst skvrslu um það, og hefir stjórn Bandaríkjanna í vesturheimi lieitið verðlaunum fyrir sjerhverja þá fregn, sem getur leitt til að fá áreiðanlega vissu um, hvað orðið hefir af skipinu. Landshöfðinginn yfir íslandi, líeykjavík 12. júlí 1881. Hilmar Finsen. Ján Jómxon. 74 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland ti/ landshöfðinyja um styrktarsjóð Orums og 15. j'úlf. Wulfls. — Með brjefi frá 18. júlí 1874 var yður, lierra landshöfðingi, send staðfesting konungs á gjafabrjefi Örums og Wulffs í minningu 1000 ára hátíðar Islands og var með því stofnaður 3000 kr. styrktarsjóður handa Suðurþingeyjar og Norður- og Suðurmúla- sýsknn, er heitir «styrktarsjóður Örums og Wulffs».* í sambandi hjer við er nú sendur reikningur fyrir innstœðu styrktarsjóðsins og mun þóknanlega sjást af honum,að sjóðurinn nú á 4000 kr. í konunglegum 4°/o skulda- brjefum og 20 kr. 75 a. í peningum, þannig að skilyrðin í 4. gr. skipulagsskrárinnar fyrir, að styrktarsjóðurinn komist í fullt gagn, nú eru fyrir hendi. ltáðgjaíinn hefir því hlutazt til um, að skuldabrjefin hafi verið rituð í bœkur fjárhagsstjórnarinnar sem eign liins nefnda sjóðs þannig, að vextirnir greiðist i júnígjalddaga ár hvert úr jarðabókar- sjóði íslands til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu, og hafa þar að auki hinar nefndu 20 kr. 75 a. verið greiddar í aðalfjehirsluna gegn út- borgun á sömu upphæð úr jarðabókarsjóði íslands. Um leið og viðkomandi innritunar- skírteini litra 6. fol. 1130 að upphæð 4040 kr. nú er sent yður, skal þjónustusamlega skorað á yður að afhenda það amtmanninum yfir norður- og austurumdœminu, og að hlutast til um að fyrnefnd peningaupphæð, 20 kr. 75 a., verði greidd honum, svo að hann í sameiningu við verzlunarstjóra Örums og Wulffs í Húsavík geti samkvremt 3. gr. skipulagsskrárinnar tekið að sjer stjórn sjóðsins. 75 — Brjef ráðgjafans fyrir íslaiul til Inndshiifðinyja um giptingarleyli. — Með 15. júlí. þóknanlegu brjcfi frá 30. marz þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, sent hingað allra *) Skipulagsskrá þessa sjóðs er prentuð í stjórnartíðindum 1875 13. 25. bls. 24—25.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.