Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 81

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 81
Stjórnartíðindi E. 11. 69 1881 — Brjef landshöfðiugja ti/ amtmannsius yfir suðnr- ot/ vasturumdæminu lútj 77 l.'in handa harnaskóla. — í sambandi við brjef mitt frá 19. janúar þ. á. cr yður hjer 10. júní. með tjáð, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeig- endurn, að jeg hefi vcitt hreppsnefndinni í Stokkseyrarlireppi 1500 kr. úr viðlagasjóði handa barnaskólanum á Eyrarbakka með 1. voðrjetti í hinu nýja skólalnisi þar, og gegn því að lánið ávaxtist og enduiborgist með 6% árlega, en sýslunefndin í Árncssýslu heiir 27. apríl þ. á. voitt hreppsnefndinni samþykki það, er samkvæmt 26. groin svcitar- stjórnartilskiþunarinnar frá 4. maí 1872 útheimtist til að taka nefnt lán. — Brjef landshöfóingja tit sýslumannsins í Slai/afjarðarsýs/11 uni lán til húuað- yg arskóla. — í sambandi við brjef mitt frá 6. f. m.1 viðvíkjandi beiðni sýslunefndar- 15. júnf. innar um 6000 kr. lán til að kaupa fyrir jörðina Hóla í Hjaltadal handa búnaðarskóla, læt jeg okki hjálíða lijer mcð þjónustusamlega að tjá yður, að amtmaðurinn yfir norður- og austurumdœminu liafi í brjeli frá 30. f. m. skýrt mjer frá, að amtsráðið hafi á fundi 25. s. m. voitt samþykki sitt til umrœddrar iántöku. Þar eð beiðnin um lánið ekki inniheldur neina uppástungu um ávöxtun og endurborgun þess, bið jeg mjer senda slíka uppástungu og skal þcss jafnframt getið, að þar eð upphæðin, 6000 kr., or hærri en helmingur kaupverðs jarðarinnar, 10000 kr., bcri samkvæmt rcglum þeim, or gilda um lán úr viðlagasjóði, að ákvcða einhver skilyrði um endurborgun í öllu í'alli á þeim hluta lánsins, sem er umfram liálft andvirði jarð- arinnar. — Brjel’ ráðgjafans fyrir ísland til landsliöfðiniija um tryggiugu faugahúsa fyrir eldsvoða. — í þóknanlegu brjefi frá 29. apríl þ. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, lagt 30 júnf það undir úrskurð ráðgjafans, hvort ástœða væri til að tryggja fangahúsin á Eskifirði, Ilúsavík, Akureyri, ísalirði, Stykkishólmi og Vestmannaeyjum fyrir eldsvoða, og ef ráð- gjaiinn fjellist á það, þá af hverjum kostnaðurinn við slíka trygging eigi að groiðast. Fyrir því læt jeg ekki hjálíða þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, að ráðgjafinn álítur það rjettast, að nefnd hús verði tryggð fyrir elds- voða, og að það sje eðlilegast, að landssjóður borgi brunabótagjaldið, eptir að kostnað- inum við viðhald fangahúsanna, svo og öðrum kostnaði til lögroglu og sakamála, cr með lögum 2. nóvbr. 1877 ljett af jafnaðarsjóðunum og tjeð útgjöld lögð landssjóði á liorðar. Ráðgjafinn gefur yður því hjer með fullkomið umboð til að fá veitt útgjöld þau, er leiða af ráðstöfun þeirri, som bjer rœðir um, með því að gjöra breytingaruppá- stungu við 9. gr. B. 3. í frumvarpi því til íjárlaga fyrir árin 1882 og 1883, sem lagt er fyrir alþingið, jafnframt skal þoss getið til leiðbeiningar, þegar reikna skal upphæð gjalda þessara, að gagnfrœðaskólahúsið á Möðruvöllum er af ráðgjafanum tryggt til brunabóta mcð hálfum af hundraði (V2 p- C.) á ári í hinu «kgl. oktr. Kompagni for Varér og Effekter», sem að líkindum mundi einnig vera fúst til mcð líkum kostum að taka að sjer ábyrgðir þær fyrir eldsvoða, sem hjer rœðir um. 1) í pcssu bi'jcíi var sýsluneí'ndinni hcitiö GOOO kr. láni að áskildu sampykki amtsráðsins. Hinn 1. október 1881.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.