Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 82

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 82
1881 70 30 — Brjeí' laudshÖfðiugja ti7 amtmannsms f/fir snður- oi/ vestuvuwdœminu um 30. júní. aðílutniug á sauðíje írá Euglandi. — Af hjálagðri samstundis meðtekinni fundar- áskorun virðist mega sjá, að von sje þessa dagana á ensku sauðfje með gufuskipinu i'Camoens'i annaðhvort til Reykjavíkur eða til Hafnarfjarðar. fó nú ekki hafi verið gefið út neitt slíkt bann, sem getur um í umburðarbrjefi frá 14. apríl 1875 (stjórnar- tíðindi B. 27.), að þvf er snertir flutning á sauðfjo frá Englandi, virðist ástœða vera til að viðhafa sterkt eptirlit með slíkum Hutningi, því það er kunnugt, að fjárkláði og aðrir næmir sjúkdómar, sem ekki ganga lijer á landi, eru innlendir annarstaðar, og þó þcir þar ekki geri svo mikinn skaða, að almenn vandræði rísi af þeim, sýnir reynslan, að slíkt geti orðið hjer á' landi. Jeg vil því skora á yður, herra amtmaður, að hlutast til um að kindur þær, er gctur um í fylgiskjalinu, verði, undir eins og gufuskipið «Camoens» hefir hafnað sig og áður en þær eru fluttar í land, skoðaðar með allri varúð af 2 greindum fjár- mönnum. Eoynist skepnurnar sjúkar af hættulegum sjúkdómi, má ekki fiytja þær í land; en sjeu þær álitnar hcilbrigðar, verður minnst 3 vikur að lialda þeim aðskildum frá öðrum skcpnum undir nákvæmu eptirliti greindra fjármanna, aflt að ráðstöfun hlut- aðeigandi lögreglustjóra og samkvæmt nefnlu umburðarbrjofi mínu frá 14. apríl 1875. 81 -- Brjef ráðgjaíáns l'yrir Jsfand Ut Inudsli'öfðhii/ju um rit, um jurtaríki íslands. 9. júlí. — 8ainkvæmt beiðni adjunkts C. C. 11. Grönlunds, sem ráðgjafinn árið 1876 veitti 500 kr. styrk til þoss að ferðast til íslands til að rannsaka jurtaríki landsins, lofaði ráðgjafinn í brjefi frá 13. janúar þ. á. að kaupa 100 exemplör af riti eptir hann um jurtaríki íslands, svo að það geti koinið fyrir almenningssjónir. Eáðgjafinn hefir þar eptir l'rá bókavorzlun Gyldendals tekið á móti nefndri tölu al' ritiiiu, og sendast yður hjer mcð, herra landshöfðingi, 95 expl. af því með tilmælum um, að þjer þóknanlega vilduð hfutast til um útbýtingu þeirra á Islandi ;í sem liaganlegastan hátt; í þessu til- liti skal tekið fram, að senda ber hverju af opinberum bókasöfnum landsins um sig 1 expl., og hefir höfundurinn þess utan á sínum tíma látið í Ijósi, að það að hans áliti myndi glæða áhuga inanna á að kynna sjer grasafrœði íslands, ef t. a. m. hinir dug- legustu af eldri lærisveinum lærða skólans, prestaefni eða lœknaofni gætu eignazt ó- keypis 1 expl. af riti um grasfrœði landsins. 82 ~ Brjef ráðgjafans fyrir ísland til Uuidsliöfðiui/ju um hjónavígslubijef. — Eáð- 21. júlí. gjafinn fellst lijer mcð á tillögur yðar, lierra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 10. f. m. um, að ókeypis' hjónavígslubrjef verði afhent af landshöfðingja. Petta er tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. y;;) — Brjef ráðgjafans fyrir íslaml til /iiiids/iiifóiiii/ju uni bókagjöf handa stiptisbóka- 21. júlí. saöiinu. — Eptir að háskóla bókavörður 8. Birket-Smith liafði skýrt ráðgjafanum frá, að liaim hefði umboð Gehoime Etazráðs Dr. juris & philos. A. E. Kriegers til að bjóða 1) IJjónavlgslubrjof fýrir borgun eru samkvæmt tilskipun 23. maí 1800 III. afhont af amtmönnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.