Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 83

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 83
71 1881 stiptisbókasaíninu í Reykjavík talsvert safn af bókum, og fylgdi þar moð skrá yfir bœk- gí} urnar, lieiir ráðgjafinn fyrir liönd stiptisbókasafnsins raeðtekið liina framboðnu gjöf, og 21. júlí. jafnframt þessu befir verið gjörð ráðstöfun til þess, að bœkurnar yrðu látnar í kassa og sendar með gufuskipinu «Valdemar» á ferð þess út til íslands 23. þ. m. Jafnframt því að tjá yður þetta, herra landshöfðingi, t,il þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar fyírir stjórnöndum stiptisbókasafnsins, læt jeg ekki hjálíða að senda yður ofannefnda skrá yfir hinar gefnu bœkur. — Brjeí’ landshöfÖiiigja tU anitinannsins i/fir suðnr- <><j ■vrslurnmdtemiim mn ^ j styrk til gagnfrœðanáms af fje því, sem veitt er til eflingar bnnaöi. — í brjofi frá 29 jaií 4. þ. m. hafið þjer, herra amtmaður, samkvæmt tillögum amtsráðsins í suðurumdœminu mælt fram með því, að 100 kr. styrk þeim til að læra búffœði í Noregi, er með brjofi mínu frá 10. maí þ. á. var veittur Guðmundi Ögmundssyni frá Stoinsholti í Árnossýslu af fje því, sem getur um í 9. gr. C. 4. fjárláganna, verði varið sem styrk handa tjeðum pilti á gagnfrœðaskólanum á Möðruvöllum í Ilörgárdal. Fyrir því vil jeg tjá yður, lierra amtmaður, til þóknanlegrar leiðboiningar og birtingar, að jeg, með því að 9. gr. C. 4. ijárlaganna, ákveður fje til cflingar búnaði, og með því ekkert fje er veitt til ölmusustyrks við gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum, sjái mjor ekki fœrt að veita það, er þannig lieiir verið sótt um. — Brjet' landshöföiiigja /// sýslinmmnshis i Nördiinmj/usýshi 11111 lán til liarna- gtj skólastofnunar. — í brjefi frá 7. þ. m. hefir hrepþsnefndin í Seyðisfjarðarhreppi meðal 29. júlí. annars farið þess á leit, að sjer verði veitt 3—5000 kr. lán úr viðlagasjóði til þess að koma upp barnaskólahúsi fyrir hreppinn. Fyrir því vil jeg tjá yður, iierra sýslumaður, til þóknanlegrar loiðbeiningar og birtingar fyrir lilutaðeiganda, að hreppurinn muni geta fengið 3000 kr. lán úr viðlaga- sjóði gegn 6°,/o árlegri afborgun og vöxtum at' upphafiegri upphæð skuldarinnar í 28 ár, til þess að stofna barnaskóla, ef sýslunefndin samþykkir slíka lántöku, og býst jog við íið hreppsnefndin sendi manni hjer í Keykjavík ótakmarkað umboð til að taka lánið með skuldbindingum þeim, er tilteknar verða í skuldabrjefinu. Þetta umboðsskjal verður hreppsnefndin öll að skrifa undir, og verður þar að itnki að útvega áteiknun sýslunefndarinnar á umboðsskjalið, um hið nefmla samþykki. — Brjef landshöfðingja ti/ mntinuiuisins ijfir suður- <11/ riistiiiiiindteniiiiii nm Blliöaáamálið. — Ráðgjafinn fyrir island hefrr 1. þ. m. skrifað mjer á þossa leið: 30. júlí. i'Hjer með sendi jeg yður, herra landsliöfðingi, til ráðstöfunar umboðsskjal, sem g°fið hefir verið út að konungsboði handa landshöfðingjaritara Jóni Jónssyni og dagsett er * dag, til ítarlegri rannsóknar og dómsatkvæðis á ofbeldisverkum þeim gegn laxa- kistum kaupmanns H. Th. A. Thomsens í Elliðaánúm, sem frá er skýrt í eptirriti því ab rjettarrannsóknum, som hingað var sent með þóknanlegu brjetí yðar frá 2. f. m., som og til að heíja rannsókn gegn sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Kr. -fónssyni, með tilliti til svars þoss, or sagt er að hann hafi geíið mönnum þcim, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.