Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 85

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 85
73 1881 þess skal getið, að af þoim 1500 kr„ sem getur um unrlir 1. tölul., hafi 20. $7 f. m. verið ávísað 1000 kr. og upphæðin undir 4. tölul., 150 ki-., hefir í dag verið ávísuð 3. ágrtst. hlutaðeiganda til útborgunar úr jarðabókarsjóði. — Ágrip at' hrjefi yfirstjórnar póst- og telegraplimálaHiia til landshftfbhujjn nm póstflutning með norsku gufuskipi. — 1 brjefi þessu skýrir yiirpóststjórnin fiii, að 27. ágúst. ráðstöfun sje gjörð til þess, að póstur (brjef og krosshandssendingar) verði fluttur með gufuskipinu «Vaagen» frá Stafangri, er gangi milli Noi'egs og Seyðisfjarðar og Eski- fjarðar; vorði pósturinn afhentur póstafgreiðslumanninum á Seyðisfirði, er sjái um frekari flutning lians. — Brjef landsliöföingja ti/ /xístnte.istnra um úthorgun á póstávísunai’uppliJBÖ. — ^<) Eptir að liafa meðtekið álit yðar, herra póstmeistari, í þóknanlegu hrjefi frá 12. ]). m., 29. ágúst. vil jeg hjer með samþykkja, að þjer greiðið frú Ástríði Melsteð 20 shillings, sem er uppliæð póstávísunar, er henni var send frá Dr. C. F. ltichardson í ltamsgate með janúarferð póstgufuskipsins Pliönix, en sem ekki hefir koinið til skila, af því að skipið fórst í þessari ferð. Samþykki mitt til þessarar útborgunar er bundið því skilyrði, að frú Astríður Melsteð geli út tithlyðilega kvittun fyrir uppliæðinni og hún skuldhindi sig til að endurborga liana póstsjóði, ef einhver annar skýldi geta sannað rjett sinn að hinni glötuðu póstávísun, eða el' hin enska póststjórn eða aðrir hlutaðeigendur skyldu okki taka kvittunina gilda sem nœgilegtj sönnunarskjal með tilliti til endurborgunar á upphæðinni. — Brjef landsllöföingja tit mntmmmsius i//ir ■norður- <>y (msturmmlæmimi nm þingreiö lijeraöshrknis. — I brjefi frá 28. maí þ. á. hefir presturinn að Iljaltastað ■, 'sp]lt sira Björn Þorláksson, farið þess á leit, að jeg sjái um, að lœknirinn í 14. lœknishjer- aði, Porvarður Kjerulf, cr í vor var kosinn 1. þingmaður Norðurmúlasýslu, geli frá sjer lungmennskuna eða sjái svo um, að fullgildur lœknir dvelji stöðugt í umdœmi lians, meðan hann er fjarlægur sakir þingsetu. Fyrir því vil jeg skora á vður, Iierra amtmaður, að tjá nefndum presti, að jeg uafi ekki fundið nœgilega ástœðu til að gjöra neina brevtingu á því fyrirkomulagi á þjónustu nefnds embættis í sumar, or tjeður lœknir gerði í ,vor með samþykki amfsins, on að því er snertir þær þingreiðir nefnds lijeraðslœknis, er síðar kynnu að koma íyrir, vil jeg fela yður, herra amtmaður, að gjöra þær ráðstafanir um þjónustu nefnds lœknishjeraðs, sem þörf er á. — Brjef landsliiiföingja ti/ um.'mmmsius y/ir norhur- <></ uustiiruuxlæmimi um siutalagjald af síldartunnum og af landslilut af síld. — í þóknanlegu brjefi frá 11. m. Iiaíið þjer, herra amtmaður, út af erindi frá sýslumanninum í Norðurmúlasýslu ^gt þær spurningar undir úrlausn inína, Iivort greiða skuli spítalagjald af síldarafla ''þtir tölu útfluttra síldartunna eða eptir máltunnum, og hvort greiða eigi þetta gjald al þeirri síld, sem lálin er af hendi í landshíut. 1)1 sept.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.