Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 89

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 89
Stjórnartíðindi R 12. 77 1881 — Brjef' landsliöfðingja lil amtmannsivs y/ir noröur ot/ aiisturumdœniinu uin 97 styrk til biit'rœðisuánis. — í sainbandi við bijef rnitt frá 15. júní þ. á. vil jeg lijer 6. sept. með samþykkja að Guttormur Yigfússon, búfrœðiskennari á Möðruvöllum, íiíi aí' ijo því, sem ætlað er til eíiingar búnaði í norður- og austurumdœminu, 500 kr. styrk til næstkomandi vetur að nema búfrœði við búnaðarháskólann í Kauþmannahöfn, og fylgir hjer með ávísun á þessar 500 kr. — Brjef landshöfðingja fi/ bis/ups um ejttirlaun uppgjafajtrests. — 1 þóknanlegu 98 brjeli frá í gær meðtók jeg álit yðar, lierra biskup, um umkvörtun sira Ólafs Ólafssonar 8- sePt- yfir því að liinn núvcrandi prestur aö Fagranesi og líeynistað, sira Tómas I’orstcinsson hati skora/t undan því, að grciða eptirlaun þau, sem sira Ólafi bcra af Fagranessbrauði, nema því að eins, að eptirlaun þessi megi borgast af því 300 kr. eptirgjaldi eptir hið sameinaða iteynistaðar- og Fagranessbrauð, sem presturinn borgar í landssjóð, og vil jeg nú tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum það, er hjer segir. Jeg er yður samdóma um, að hvorki lög 27. febr. 1880 um skipun prestakalla nje lög frá sama degi um eptirlaun presta innihaldi lagaheimild til þess, að grciða ept- irlaun sira Ólafs úr landssjóði. Hins vegar er Ijóst, að hin nefndu lög og sameining sú, er samkvæmt þeiin hefir átt sjer stað á Fagraness- og Reynistaðarprestaköllum, hcfir ckki svipt sira Ólaf ólafsson eptirlaunum þeim, er liann átti tilkall til af Fagranessbrauð- inu, og vona jeg því, að þjer sjáið um, að þau verði honum skilvíslega borguð. Sira Tómasi þorstoinssyni var innanhandar áður on hann sótti um hin sameinuðu prestaköll, að útvega sjer nákvæmar skýringar um byrðir þær, er hvíldu á þeim, og það cr eins og þjer, herra biskup, takið fram, því síður ástœða til að ætla, að honum liati veriö ókunn- ugt um eptirlaunin handa sira Ólali, sem liann, þá er hann sendi bónarbrjef sitt, var prestur í liinu sama prófastsdœmi og hin sameinuðu prestaköll eru í. — Brjeí' landshöfðingja til póstmuistara um póstl'lutning með skotsku gufuskipi. 99 — Yfirstjórn póst- og telegrafmálanna í Kaupmannahöfn helir skýrt rajer frá, að hún 8. scpt. liafi gjört ráðstöfun til, að póstsendingar verði eptirleiðis fluttar í lokuðum póstsekki miHi íslands og Kaupmannahafnar með gufuskipinu Camoens, að því er snertir loiðina frá íslandi til Leith, on með hinum venjulegu póstum, að því er snertir liinn liluta af loiðinni til Kaupmannahafnar, og að slíkur póstsekkur verði sendur moð þeim ferðum, sem Camoens á að hefja frá 'Leith til Akureyrar 14. þ. m. og til Seyðisfjarðar 29. 6. m. Fetta er yður tjáð, lierra póstmeistari, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráð- stafanar. — Brjeí' laudshöfðingja til stiptsyfirvaldanna uni ankagjald til prests. — í þókn- ]()() anlcgu brjoii frá 2. þ. m. hafa stiptsyfirvöídin tjáð mjer álit sitt um fyrirspurn noklc- 13. sept. U1'ra sóknarmanna í Ásmundarstaðasókn, um hvort presturinn að l’resthólum eigi nú fioimting á 30 kr. aukagjaldi því, sem með brjefi kirkju- og kennslustjórnarinnar frá 30. áp'úst 1853 var lagt prestinum að Presthólum, fyrir að lialda uppi guðsþjónustugjörð í Ásmundarstaðakirkju. Takið þjer íram, að oins og tjeð stjórnarbijof ekki virðist að hafa Hinn G. október 1881.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.