Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 93

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 93
81 1881 og samþykkist hjor moð, að skuldin til iandssjóðsins vorði endurborguð moð 50 kr. ár- 107 17. sopt. Þetta or hjer mcð tjáð stiptsyfirvöldunum t.il þöknanlograr leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeigöndum. — Brjef lamlshöfðiugja t.U stiptsyfirvaltlanna 11111 handrita- og hókasafn Jóns sál. jQg Sigurðssonsir. — Jafnframt því að vísa til brjefs ráðgjafans frá 29. júlí f. á. (stj.tíð. 1880 22. sopt. B. Nr. 12G.) viðvíkjandi bóka- og handritasafni Jóns sál. Sigurðssonar, er keypt hefir verið á kostnað laudssjóðs, og sem til bráðabirgða hefir verið geymt í kössum á dómkirkju- loptinu, vil jeg, eptir að alþingi hefir verið gefið tœkifœri til að láta í ljósi álit sitt um málið, samkvæmt því, sem segir í ofannefndu brjefi, hjer mcð þjónustusamlega skora á stiptsyfirvöldin að hlutast til um, að stjórn stiptisbókasafnsins eða landsbókasafnsins veiti ofannefndu safni viðtöku svo fljótt som unnt er. Bókunum er raðað niður í 43 kassa og fylgja lijer með 35 sundurliðaðar skrár yiir þær bœkur og handrit, sem voru send hingað moð brjefum ráðgjafans frá 3. marz í'. á. (9 kassar), 16. apríl s. á. (18 kassar) og 27. maí s. á. (12 kassar) í samtals 39 kössum, svo og einnig 2 sundurliðaðar skrár yfir bœkur þær og handrit (í 4 kössum), er getur um í brjefi ráðgjafanS frá G. nóvbr. f. á., sem hjor moð fylgir optirrit eptir ; enn fremur fylgir bókaskrá sú, som getur um í brjefi þessu, svo og sjerstakur böggull innihaldandi handritin Nr. 414, 415 og 416; þá fylgir einnig skrd yfir handrit þau, safninu tilheyrandi, er Árna Magnús- sonar nefndin og meðlimir hennar, Svend Grundtvig prófessor og Vilhjálmur Finsen hæstarjettarassessor, som stendur hafa að láni. Enn fremur fylgir skjalaböggull, sem fundizt liefir í nefndu safni, og var hann sendur mjer með framannefndu ráðgjafabrjefi frá 27. maí f. á. Sömuloiðis læt jeg fylgja, um leið og jeg vísa tál brjefs ráðgjafans frá 3. júlí 1878 (Stj.tíð. 1878 B. Nr. 112) eptirrit það, sem getur um í brjefi þessu eptir afliend- ingarskjali því fyrir safninu, sem gofið liefir verið út 12. júní 1878, og yfirlýsingu ráð- gjafans fyrir ísland frá sama degi, svo og skrá yfir liandritasafn Jóns Árnasonar, sem hjer er, og sem var afhent stiptsbókasafninu 14. júlí 1878, ásamt með skýrslu Jóns Árnasonar dags. 15. jan. 1879 um bindi þau, sem vanta. Að endingu læt jeg fylgja eptirrit eptir brjeii frá 4. júlí þ. á.; og þar sem Árna Magnússonar nefndin for fram á það við ráðgjafann fyrir ísland, að nokkrir extraktseðlar, tilheyrandi skrásetningunni (liegistreringen) yfir Árna Magnússonar safnið og snertandi skjalaeptirrit viðvíkjandi íslandi, og sem að líkindum Iiafi verið sendir kingað með handritasafni Jóns Sigurðssonar, en som tilheyri Árna Magnússonar sáfn- inu, þar eð skrásetningin hafi heyrt til þeirra starfa, er Jóni Sigurðssyni hafi verið falin sem skrifara tjeðrar nefndar, og liafi hann þar að auki fongið talsverða auka- þóknun fyrir vinnu þessa — verði teknir úr liandritasafninu og sendir nefndinni. Út af þessu vil jeg, sainkvæmt brjefi ráðgjafans frá 9. júlí þ. á., hjer með skora ‘i stiptsyfirvöldin að leggja fyrir forstöðunofnd stiplisbókasafnsins að taka extraktseðla þossa úr hinu umgetna handritasafni, ef þeir kynnu að finnast í því, og senda þá hingað ásamt tjeðu brjefi nefndarinnar frá 4. júlí þ. á. moð meðfýjgjandi 3 extrakts- seðlum, sem hjer með sendast, til loiðbeiningar. Fyrir móttöku uefnds bóka- og handritasafns bið jeg mjor senda þóknanlega kvittun stiptisbókasalhsstjórnarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.