Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 94

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 94
1881 82 109 — Brjef' laiHlshtffftiiigja ti/ forst'úbvnefndar sjúkraMússins í Reyhjavik um nef'nt 22. sept. sjúkraliús. — Eptir að jeg í brjefi lil ráðgjafans fyrir ísland frá 28. desbr. f. á. liafði mælt. með bœnarskrá hinnar heiðruðu forstöðunefndar frá 22. nóvbr. s. á., lútandi að fyrirkomulagi á sjúkrahúsinu, þannig að hið opinbera tœki að sjer afla umsjón sjúkra- hússtofnunarinnar, gegn því að allar eigur hennar væru afhontar landsstjórninni til frjálsra umráða, hefir ráðgjafinn í brjefi frá 30. maí þ. á, þar sem hahn jafnframt sendi mjer íjárlagafrumvarp fyrir árin 1882 og 1883, sem leggja skyldi fyrir alþingi, meðal annars skrifað mjor á þessa leið: «í brjeíi frá 28. desoinber f. á. haiið þjer, herra landshöfðingi, út af bœnarskrá frá forstöðunefnd sjúkrahússins í Kevkjavík, lagt það til, að í fjárlögunum fyrir 1882 og 1883 yrði sókt um fjárveitingu til þess, að landssjóðurinn tald að sjer sjúkrahússhaldið, og til þess að fyrir upphæð J)á, er næmi allt að því 40,000 kr., væri byggt nýtt sjúkra- liús samastaðar á kostnað landssjóðsins, gegn því, að eigur hins núverandi sjúkrahúss væru afhentar landssjóði, undir eins og farið væri að nota hið nýja sjúkrahús. Út af þessu vill ráðgjafinn taka það fram, að það að hans álili liggur lieykjavíkurkaupstað næst, að annast um haganlegt fyrirkomulag á málefnum sjúkrahússins og því má það á- lítast rjettast, að kaupstaður þessi, ef til vill í sameiningu við hjeruð þau, er næst liggja og einkum nota sjúkrahúsið, taki spurninguna um að koma upp nýju sjúkrahúsi og um breytingu á sjúkrahússhaldinu til meðferðar, ef til vill með nokkrum styrk úr landssjóði, scm væri í rjettu hlutfalli við j)á Jiýðingu, sem sjúkrahúsið hefir fyrir allt landið. Peg- ar nú hjer við bœtist, að málefnið er ekki enn komið svo langt á leið að, ályktun verði tekin um það, að landssjóður eigi að taka að sjer sjúkrahússhaldið og kosta nýtt, hús lianda því, þar sem bæði vantar áætlun um gjöld þau, sem eru samfara sjúkrahússhald- inu, og sundurliðaðan uppdrátt og áætlun yfir hús það, er byggja skal, og þar eð lands- sjóðurinn þar að auki, eptir því sem sjá má á íjárlagafrumvarpinu, ekki myndi vera fœr um, að minnsta kosti ekki af tekjum fjárhagstímabilsins, að greiða svo mikla fjárupp- hæð, sem hið hjer greinda fyrirtœki myndi útheimta, liefi jeg álitið að ekki bæri að taka hjer um rœddar tillögur til greina». totta er lijer með tjáð hinni heiðruðu forstöðunefnd til. þóknanlegrar leiðbein- ingar. Fimdaskýrsliu* amtsráðanna. A. 110 Fundur amtxrrídxins i resturnmdmminn 7,—ft, júni 7SS1. Fundurinn var haldinn að Ólafsdal í Dalasýslu af forseta amtsráðsins, amtmanni Bergi Thorberg, með amtsráðsmanni Torfa jarðyrkjumanni Bjarnasyni og varaamtsráðs- manni Guðmundi prófasti Einarssyni. þessi málcfni komu til umrœðu á fundinum: 1. Forseti lagði fram þessa reikninga: a. Reikning jafnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir árið 1880. b. lteikning búnaðarsjóðs vesturamtsins fyrir sama ár. c. Reikning yíir búnaðarskólagjaldið í vesturamtinu fyrir sama ár. Reikningar |)essir voru yfirskoðaðir, og fannst okkert við þá að athuga. 2. a. Samkvæmt fvrirmælum landsliöfðingjans tók amtsráðið tii yfirskoðunar uppá- stungur umboðsmanns Arnarstapa- og Skógarstrandarumboðs viðvíkjandi leigu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.