Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 95

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 95
83 1881 mála á jörðuin þeim, or heyra undir þessi umboð. Að því leyti sem amtsráðið ]j() hefir þokking á jörðum þessum, virtist því uppástungur umboðstnannsins vera svo nærri sanni, að það eigi treysti sjer til að koma fram með neinar tillögur um breytingar á þeim, en atliugaði jafnfraint því, að það þess vegna samþykkti þcssar uppástungur í heild sinni, að breyting á ástandi jarðanna í fraintíðinni gæti gjört nauðsynlegt að gjöra tilsvarandi breytingu á leigumála þeirra. b. Amtsráðið yfirskoðaði einuig uppástungur um leigumála á Barðastrandar- og ÁlftaQarðar umboðsjörðum, og var áfit ráðsins að öllu leyti hið sama um þær jarðir sem um Arnarstapa- og Skógarstrandarumboð. c. Loks yfirvegaði amtsráðið uppástungur um leigumála á jörðinni Feigsdal. Eptir þeirri skoðun, sem hreppsnefndin hefir haldið fram, áleit amtsráðið að 6 vætta afgjald væri eigi of hár fastur leigumáli á jörðinni, en með tilliti til þeirra skemmda, sem tún og engjar jarðarinnar nýlega hafa orðið fyrir, eptir skýrsl- um, er amtsráðið hafði fyrir sjer, vildi ráðið leggja það til, að leigumálinn væri ákveðinn 100 ál. um hin næstu 5 ár, eins og umboðsmaður og sýslunefnd höfðu stungið npp á. 3. í tilcfni aí' bónarbrjefi frá premier-lieutenant Trolle um 2000 kr. styrk af því fje, sem í fjárlögunum er veilt til cllingar búnaði, upp í kostnaðinn við forð hans hjer til landsins til að kynna sjer fiskivéiðarnar m. m., var það álit amtsráðsins, að það sæi sjer ekki fœrt að leggja það til, að hinn umbcðni styrkur yrði veittur af ncfndu fje, enda fiafi þegar verið fyrirhugað, hvernig verja skuli á aunan hátt hluta vestur- amtsins af fje þessu. En ef fyrirtœkið álitist að liafa verulega praktiska þýðingu fyrir þetta land, áleit ráðið liggja nær að leita í því tilliti sjerstakrar fjárveitingar lijá alþingi. 4. Sýslunefndin í Dalasýslu liafði sókt um samþykki amtsráðsins til að taka lán, að upphæð 4700 kr., handa sýslusjóðnum, til þess að byggja fyrir fje þetta alþýðu- skólahús í Ásgarði. En þar eð amtsráðinu var kunnugt, meðal annars af skýrsl- um, er forseta höfðu verið sendar frá fundi, er lialdinn var í Stykkishólmi í síð- astliðnum janúarmánuði, að áformið um skólastofnunina í Ásgarði nú er orðið breytt, eða að minnsta kosti óvíst, hvernig því muni verða framfylgt, fann amts- ráðið ekki ástœðu til á þessu stigi málsins að veita hið umbeðna samþykki. 5. Eptir beiðni sýslunefndarinnar í ísafjarðarsýslu, er byggð var á áskorunum frá öllum hreppsnefndum í sýslunni, leyfði amtsráðið, að greiða mætti úr sýslusjóði borgun fyrir eptirrit af gjörðabók sýslunefndarinnar handa hverjum hreppi árlega. 6. Forseti lagði fram reikninga og skýrslur um bókasafn vesturamtsins í Stykkishólmi fyrir tímabilið frá 1. jan. 1873 til 31. des. 1880, og tók fram, hverjar helztu bœkur safnið hefði eignazt á þessu tímabili. Amtsráðið ákvað, að leita skyldi framvegis sama styrks úr landssjóði handa bókasafninu, eins og því liefir verið veittur á fjárhagstímabilinu 1880 og 1881, en það eru 200 kr. livort árið. 7. Amtsráðið yiirskoðaði og úrskurðaði sýslusjóðsreikninga úr amtinu : a. Keikningana fyrir árið 1879 úr Mýrasýslu, Dalasýslu og Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, og höfðu þeir verið leiðrjettir þannig, að amtið nú ekkcrt fann við þá að atliuga. b. lteikningana fyrir árið 1880 frá Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Barðastrand- arsýslu og Strandasýslu. Við hina tvo síðastnefndu reikninga fann amtsráðið ekkort að athuga. En við hinn fyrstncfnda reikniug fannst það athugavert, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.