Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 97

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 97
Stjórnartíðindi B. 13. 85 1881 Fimdaskýrslur amtsráðanna. 110 A. Fnndur nmtsrábsius i vrsturunuluuninn 7.—fi, jituí ISS1. (Fratnliald). 14. Amtsráðið veitti samþykki sitt til þess, að sýslunefndin í Barðastrandarsýslu mogi voita úr sýslusjóði 20 kr. styrk í eitt skipti konunni Magnfríði Gísladóttur fyrir langa og .dygga þjónustu sem yfirsetukona í Tálknafirði. 15. Amtsráðið rœddi um, liverjar tillögur það vildi koma fram með um það, hvernig vcrja skuli hluta vesturaratsins af því fje, sem fyrir árið 1881 er vcitt í fjárlögun- um til efiingar búnaði. a. Var gjört ráð fyrir, að búnaðarsjóður vesturamtsins og búnaðarfjelögin í amt- inu myndu liljóta helming þessa fjár, eins og árið 1880 eða 1233 kr. 33 a. Forseti skýrði frá, að til sín hefði að cins komið bónarbrjef frá búnaðarfjelag- inu á Skógarströnd, og fjellst amtsráðið á, að þessu fjolagi yrði veittur 50 kr. styrkur eins og í fyira af hinu umgctna fje; og að hinum búnaðarfjelögunum í amtinu yrði einnig veittur sami styrkur og í fyrra, ef þau sendu forseta bónarbrjef þar um og skýrslur um góðar framkvæmdir. b. Af fiinum öðrum helmingi þessa fjár, sem landshöfðinginn þá hefði eptir til umráða, skýrði forsoti frá, að landshöfðinginn eptir tillögum sínum þegar hefði veitt Guðjóni Guðmundssyni jarðyrkjumanni 200 kr. En að öðru leyti stakk amtsráðið upp á, að fje þessu yrði þannig varið, að greiddur væri af því helm- ingurinn af þeirri upphæð, sem á þessu ári á að greiðast til búuaðarkennslu- stofnunarinnar í Olafsdal, eptir því sem síðar mun verða nákvæmar frá skýrt, eða 775 kr., og að enn fremur yrði veitt af fje þessu: 1. Bjarna Póiðarsyni á Beykhólum sem verðlaun fyrir dugnað í búnaði...................................................100 kr. »a. 2. Sturlaugi Tómassyni í Ytri-Fagradal, einnig sem verðlaun fyrir dugnað í búnaði................................. 58 — 33 - 3. Jarðyrkjumanni Jóni Jónssyni á Hlaðhamri, eptir bónarbrjefi, er landshöfðinginn liafði sent amtsráðinu til álita .... 100 — » - 16. IJá var rœtt um kennslustofnunina í Ólafsdal. Forseti tók fram, að á stofnun þessari hefðu árið 1880—81 verið 5 kennslupiltar, scm einnig verða þar yfirstand- andi ár (1881—82), on að 8 piltar hefðu sókt um að komast þangað nú í sumar að auki; hefði hann veitt þrem þeirra inntöku, nefnilega: Olali Jónssyni frá Staf- holti í Mýrasýslu, Pjetri Hjálmssyni frá Hamri í sömu sýslu og Bórólfi Sigurgeirs- syni frá Grœnhól í Barðastrandarsýslu. Amtsráðið samþykkti þessa ráðstöfun og enn fremur, að þessum tveim piltum enn yrði veitt inntaka á stofnunina: Sigurði Oddleifssyni frá Skálholtsvík í Strandasýslu og Einari Guðbrandssyni frá Hvítadal í Halasýslu. Ákvað amtsráðið — með fyrirvara um styrkinn úr landssjóði — að greiða skyldi fulla meðgjöf með hinum 4 fyrsttöldu, eða 200 kr. mcð hverjum, en 150 kr. með liinum síðastnefnda. pað, scm þannig ætti að greiðast til kennslustofn- unarinnar á þessu ári, er: a. Meðgjöf með hinum 5 eldri kennslupiltum, 100 kr. með hverjum . . 500 kr. b. Meðgjöf með hinum 5 yngri, 200 kr. með hverjum af 4, og 150 kr. með hinum fimmta............................................... . 950 — ílyt 1450 kr. Himi 12. október 1881.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.