Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 99

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 99
87 1881 c. í Rangárvallasýslu frá í'uiuli 14. okt. 1880. d. í sömu sýslu frá fundi 30. apríl 1881. e. í Arnessýslu frá fundi í aprílm. 1881. f. í Kjósar- og Gullbringusýslu frá fundi 16. nóv. 1880. g. í sömu sýslu frá fundi 16. maí 18S1. h. í Borgarfjarðarsýslu frá fundi 26. apríl 1881. i. í Vestmannaeyjasýslu frá fundi 25. sept. 1880. k. í sömu sýslu frá fundi 6. okt. 1880. l. í sömu sýslu frá fundi 22. maí 1880. m. í sömu sýslu frá fundi 10. maí 1881. Við þessar útskriptir fannst ekkert að atliuga. n. 1 Vestur-Skaptafellsýslu frá fundi 1. nóv. 1880. Við þessa útskript var athugað: 1. Ákvörðun sýslunofndarinnar um, að greiða skuli úr sýslusjóði 71 kr. 30 a. fyrir þurfamannatiutning sýnist koma í bága við ákvarðanirnar í opnu brjefi 17. apríl 1868. 2. Viðvíkjandi dagsektum, sem útskriptin sýndi, að sýslunefndin hafði uppálagt hinum fyrverandi odilvita hreppsnefndarinnar í Kleifahreppi, síra Sveini Eiríkssyni á Sandfelli, til að neyða hann til að semja sveitarroikning m. m., skýrði forseti frá, að liann samkvæmt 58. gr. sveitarstjóruarlaganna hefði fellt þessa ákvörðun sýslunefndarinnar úr gildi, þar eð lagaheimild vantaði fyrir henni, og fjellst amtsráðið á þonnan úrskurð forsetans. 3. í áætlun um gjöld sýslusjóðsins fyrir árið 1881 eru óviss útgjöld talin 500 kr. Með tilliti til þoss, liversu gjaldliður þessi ef hár, ákvað amtsráðið, að leita skýringa um, hvernig á þessu stœði. Eptirfylgjandi sýslusjóðsreikningar voru ylirskoðaðir og úrskurðaðir: a. Reikningur Gullbringu- og Kjósarsýslu fyrir 1879. Amtsráðið ítrekaði úrskurð sinn við reikninginn fyrir 1878 viðvíkjandi því, að endurgjalda skyldi sýslusjóðnum það, sem greitt hafði verið um of sýslunefndarmanninum í Rosmhvalanesshreppi fyrir hostfóður m. m. Reikningurinn sjest ekki að hafa verið samþykktur af sýslunefndinni, og var því ákveðið, að brýna skyldi fyrir sýslumanninutn það, sem í þossu tilliti.er fyrirskipað í 41. gr. sbr. 42. gr. sveitastjórnarlaganna. b. Reikningar Borgarfjarðarsýslu fyrir 1878 og 1879. Mcð því yíirsetukonum og sýslunefndarmönnum ekki höfðu verið borguð að fullu laun þeirra fyrir hvort árið, var ákveðið, að brýna fyrir sýslumanninum að láta koma fram í hvers árs roikningi þau gjöld, er því ári til heyra. Sumar af skýrslum þeim, er áltu að sýna, hvernig vegabótagjaldinu hafði verið varið, gátu ekki álitizt fullnœgj- andi, og skoðunargjörð um eina vegabót vantaði. Pað var enn fremur athug- að, að ekki hafi enn verið fullnœgt úrskurði amtsráðsins við sýslusjóðsreikn- ingana 1876 og 77, um að sýslunefndin skyldi oudurgjalda sýslusjóði 64 kr. 8a. En um þotta mál er skýrskotað til 15. tölul. hjer á eptir. Samþykki sýslu- nefndarinnar vantaði og á þennan reikning. c. Reikningar Árnessýslu fyrir árin 1878, 1879 og 1880. Þar eð vegabótaroikn- ingurinn fyrir árið 1878 aldrei liolir verið rannsakaður af endurskoðunarmanni, ákvað amtsráðið, að senda skyldi aptur til sýslumanns sýslusjóðsroikninginn fyrir nefnt ár, til þess að hann hlutaðist til um, að þessi reikningur vrði ond- 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.