Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 100

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 100
1881 111 88 urskoðaður, að því er liið umgetna atriði snertir. líeikningurinn fyrir 1879 áleizt að vísu að vera óformlegur,' en amtsráðinu þdtti samt eigi nœg ástœða til að senda hann aptur, til þess að liann yrði endurbœttur, einkum af því, að hinir formlegu gallar, sem á honum eru, hafa að miklu leyti verið lagfœrðir í reikningnum fyrir 1880. Viðvíkjandí þessum rcikningi fann amtsráðið ekkert verulegt að athuga, en gat þess, að spurningin um 5(5 kr., sem í reikningnum fyrir 1878 eru taldar til útgjalda fyrir endurskoðun hreppsreikninga, en til- fœrðar með eptifstöðvum í reikningnum fyrir 1880, mundu koma til álita, þegar úrskurður yrði lagður á hinn fyrnefnda reikning. Með tilliti til vanskila á fje sýslusjóðsins af hendi Jiins fyrri reikningshaldara, sem útásetning hafði verið gjörð um af yfirskoðunarmönnum, skal skýrskotað til þess, er þar urn verður tilfœrt við 3. tölulið Jrjer á optir, jiar sem þctta reikningsatriði kemur fram sem sjerstakt málefni. d. Eeikningái’ Kangárvallasýslu fyrir 1879 og 1880. e. Eeikningur Vestur-Skaptafellssýslu fyrir 1879. f. Keikningur Austur-Skaptafellssýslu fyrir 1879. g. Eeikningar Vestmannaeyjasýslu fyrir 1879 og 1880. Við þessa reikninga (d.—g.) fannst ekkert að athuga, annað en jiað, að reikn- ingarnir frá Skaptafellssýslum hafa ekki verið samþykktir al' sýslunefndunum, og að í Vestmannaeyjasýslu sýnist ekkert vegabótagjald að Jiafa verið greitt og engar vegabœtur gjörðar árið 1880, og var ákveðið, að leita skyldi upplýsinga um þetta. 3. Sýslumaðurinn í Árnessýslu hafði farið þess á leit, að amtsráðið veitfi fulltingi sitt til þess, að fyrrum sýslumaður í Árnessýslu, Porsteinn Jónsson, greiddi sýslu- sjóðnum 864 kr. 19 a., sem talið var að hann skuldaði nefndum sjóði. Forseti skýrði frá, að liann hefði útvegað skýrslu Jilutaðeigenda um þetta málefni, og að eptir henni, samanborihni við reikninginn fyrir 1879 Jiafi af þessari upphæð veriö útborgaðar 167 lcr. eða rjettara 167 kr. 90‘/í a., auk 56 kr., sem groiddar Jiöfðu vorið fyrir endurskoðun hreppsreikningal878, samtals 223 kr. 90Va e., og verði þá eptir 640 kr. 28'/« e., on að upp í þessa upphæð tjáist. sýslumaður þorsteinn Jónsson liafa borgað 600 kr. til Jiins núveranda sýslumanns í Árnessýslu samkvæmt kvittun Jians 23. janúar 1880. Amtsráðið ákvað, að senda sýslunofndinni í Ár- nossýslu skýrslu þossa, og jafnframt uppáleggja henni að hlutast til um, að hið umrœdda fje, sem nú er taJið útistandandi, komi inn í sýslusjóðinn. 4. Forseti lagði fram skýrslu um kvennaskólann í lteykjavík fyrir k'ennsluárið 1880— 81, og veitti amtsiáðið heimild til að greiða til skóla jiessa sama styrk úr jafnaöar- sjóði og að undanfðrnu fyrir árið 1882, nefnilega 200 kr. 5. Forsoti lagði fram brjof til amtsráðsins frá forstöðukonu kvennaskólans í Keykjavík, þar sem hún fer fram á, að amtsráðið, sem heíir á liendi umsjón yfir skólanum, ákveði nákvæmar stöðu sína gagnvart forstöðunefnd skólans, ef slík forstöðunefnd framvegis skyldi álítast nauðsvnleg. Eptir aö amtsráðið Jiafði kynnt sjer skjal þetta og brjef þáu, or liöfðu farið á milli forstöðnnefndarinnar, forstöðukonunnar og forseta amtsráðsins út af þessu, ákvað amtsráðið, að forseti fyrir amtsráðsins hönd skyldi semja reglugjörð fyrir skólann, er skyldi innilialda liinar nauðsynlegu ákvarðanir ura verksvið forstöðukonunnar og nefndarinnar, og voru tekin fram hin lielztu atriði, or reglugjörð þessi sltyldi innihalda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.