Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 101

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 101
89 1881 6. Út af beiðni frá premier-lieutenant Trolle, er landshöfðinginn hafði sent amtsráð- inu til álita, viðvíkjandi 2000 kr. styrk af því fjo, sem veitt er til eflingar búnaði — upp í kostnaðinn við ferð hans til íslands til að kynna sjer fiskiveiðarnar m. m. — sá amtsráðið sjer cptir atvikum ekki fœrt að mæla fram, með því, að hinn umbeðni styrkur yrði veittur. 7. Hreppsnefndin í Kleifahreppi liafði beiðzt leyfis amtsráðsins til að moga vorja 120 fiskum til fœðispeninga handa hreppsnefndarmönnum við fundahöld í þarfir hrepps- ins, en amtsráðið áleit sig ekki liafa vald til að veita þetta leyfi. 8. Forseti lagði fram frumvarp til reglugjörðar fyrir Borgarfjarðarsýshi um notkun af- rjetta m. m., er hlutaðeigandi sýslunefnd hafði sent amtsráðinu til moðferðar, en með því amtsráðið eptir sveitastjórnarlögunum ekki hefir nein beinlínis afskipti af því, að setja slíkar reglugjörðir, var máli þessu vísað til forseta. 0. Forseti lagði fram skýrslur um liina fyrverandi spítalajörð Kaldaðarncs og uppá- stungur sýslunefndar og sýslumanns um leigumála á jörðinni, en landshöfðinginn liafði skorað á amtsráðið, að segja álit sitt um uppástungur ]>essar. Úað var álit amtsiáðsins, að leigumáli sá, sem stungið hefir verið upp á á heimajörðinni: land- skuld 120 ál. og leigur 80 pd. smjörs, væri of lágur, bæði þegar haft er tillit til dýrleika jarðarinnar í samanburði við hjáleigurnar, og til peningsfjölda þess, sem álitið er að hún geti borið, og í samanburði við þann leigumála, sem stungið er upp á á hjáleigunum, og áleit ráðið, að hœfilegur leigumáli á heimajörðinni mundi vera 180 álna landskuld og 5 kúgildi; en við þann leigumála, sem settur hefir verið á hjáleigurnar, fann ráðið ekkert að athuga, þó með einni breytingu, sem hreppsnefndin hafði bent, á. 10. I3á voru fram lagðar samkynja skýrslur um jarðirnar Belgsholt og Belgslioltskot og uppástungur um leigumála á þeirn. Amtsráðið viidi fallast á þær tillögur hreppsnefndar og sýslunefndar, að kúgildunum á Belgsliolti yrði fækkað um eitt, þannig að þau að eins yrðu þrjú, en að leigumálinn á jörðum þessum að öðru leyti skyldi vora óbreyttur. 11. Forseti slcýrði frá, að liann, samkvæmt ákvörðun amtsráðsins á síðasta fundi, hefði skrifazt á við landshöfðingjann um, að láta burtfalla gjaldlið 9. A. a. í jafnaðar- sjóðsreikningnum fyrir 1880, sbr. tekjulið 1. a. í sama roikningi, og ákvað amts- ráðið, að upphæð sú, sem þar cr tilfœrð, 1032 kr. 87 a., sem er gamall kostnaður við ráðstafanir í tilefni af fjárkláðanum, skyldi teljast með endilogum útgjöldum í næsta árs jafnaðarsjóðsreikningi. 12. Amtsráðið fjellst á uppástungu frá sýslunefndinni í Austur-Skaptafellssýslu um breytingu á sýsluvoginum í Mýrahroppi, samkvæmt því, er hreppsnefndin hafði fariö fram á. 13. Sýslunefndin í Árnessýslu liafði af nýju farið þess á leit, að hinn svokallaði Ása- vegur og hinn svokallaði Melavegur mœttu verða gjörðir að sýsluvegum. En amtsráðið ákvað, að fresta enn máli þessu af þoim ástœðum, sem sýslunefndinni höfðu vorið tilkynntar af forseta amtsráðsins, samkvæmt ákvörðun amtsráðsins á síðasta fundi (sjá Stj.tíð. B. 1880 bls. 138 tölul. 13.) 14. Forseti lagði fram brjef frá sýslunefndinni í Árnessýslu viðvíkjandi boiðni frá Bingvallahreppi um, aö fá þingstað fyrir hreppinn að Úingvöllum. Amtsráðið áleit bciðni þessa á rökum byggða, en vísaöi henni frá sjer, sem ráðinu óvið- komandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.