Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 102

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 102
1881 90 111 15. Landshöfðinginn liafði beiðzt álits amtsráðsins um bónarbrjef bœjarfógeta E. Th. Jónassens, er fer þess á leit, að landshöfðingi ónýti úrskurð amtsráðsins um, að sýsluncfndin í Borgarfjarðarsýslu skyldi endurgjalda sýslusjóðnum 64 kr. 8 a., er var talið til útgjalda í sýslusjóðsreikningi fyrir árið 1875. Amtsráðið fól forseta að svara landshöfðirigjanum samkvæmt brjefi amtmannsins frá 25. marz 1878. 16. Amtsráðið veitti samþykki sitt til þess, að sýslunefndin í Rangárvallasýslu mætti verja allt að 210 kr. úr sýslusjóði til fundarhúss fyrir sýsluna, með skuldbindingu til að viðhalda húsinu að 2/» á móts við Hvolshrepps sveitarsjóð. 17. Síðan var rœtt um, hverjar tillögur amtsráðið vildi koma fram með um það, hvernig vorja skyldi hluta suðuramtsins, væntanlega að upphæð 3535 kr., af því fje, sem fyrir árið 1881 er veitt í fjárlögunum til efiingar búnaði. a. í tilefni af bónarbrjefi frá búnaðarfjelagi suðuramtsins, sem landsliöfðinginn hafði sent amtsráðinu til álita, voru það tillögur ráðsins, að þessu fjelagi yrðu veittar 1500. kr., sem sje varið einungis til verkfœrakaupa og til launa handa jarðyi kjumönnum. Frá öðrum búnaöarfjelögum í suðuramtinu höfðu engin bónarbrjef komið, nema frá búnaðarfjelagi í Seltjarnarnosshreppi; én þar eð þetta fjelag hafði verið stofnað í lok síðastliðins árs, og amtsráðinu enn eigi var neitt kunnugt um framkvæmdir þess, sá amtsráðiö sjer ekki fœrt að útvega því neinn styrk að svo lcomnu. b. Forseti skýrði amtsráðinu frá, að hann hefði samiö við búfrœðing Ólaf Ólafsson um að fara til Skaptafellssýslu á þessu sumri til að gjöra tilraunir til að hepta útbreiðslu sandfoksins með sáningu og plöntun, og til að ferðast um sýsluna til að láta mönnum í tje leiðbciningu í landbúnaði og jarðabótum; að liann liofði heitið lionum í laun 1000 kr. fyrir allt sumarið, þar í fólginn allur ferðakostnaður; að liann hefði pantað fræ og plöntur frá Danmörku, og að jarðyrkjumaðurinn hefði liaft þctta með sjer til Skaptafellssýslu til afnota við hið fyrirhugaða verk. Amtsráðið samþykkti þessar ráðstafánir og vildi loggja það til, að ætlað væri 1235 kr. til þess kostnaðar, sem þessar ráðstafanir hefðu í för með sjer. c. Forseti skýrði frá, að landshöfðinginn eptir tillögum sínum liefði veitt Ingunni Jónsdóttur 200 kr. styrk af hinu umrœdda fje, til þess að læra meðferð á mjófk m. m. í Danmörku, og Guðmundi Ögmundssyni 100 kr. til að nema búfrœði á St.end í Noregi, en að raaður þessi nú liefði sókt um, að mega njóta þossa styrks til að ganga á gagnfræðaskólann á Möðruvöllum, og vildi amts- ráðið mæla með því, að þessi breyting yrði gjörð á fjárveitingunni. d. Aulc þeirra fjárveitinga, sem að ofan eru nofndar, lagði amtsráðið það til, að 500 kr. yrðu ætlaðar til ýmislegs kostnaðar viðvíkjandi sandfokinu, er enn kynni fyrir að koma. Og þar eð allt það fje þannig var upp unnið, sem amtsráðið bjóst við að fá atkvæði um, nema því að eins, að herra landshöfð- ingjanum mætti þóknast að rífka greinda fjárupphæð, þá var amtsráðinu nauð- ugur einn kostur, að láta þá beiðcndur, sem annars hafa leitað til amtsráðsins um styrk til ýmsra verklegra fyrirtœkja, fara synjandi. 18. Forseti gaf amtsráðinu yfirlitsskýrslu yfir jiað, hvernig varið haíi verið því fje, scm amtsráðinu hafði á sínum tíma verið fengið til umráða: a. Með brjefi landshöfðingjans frá 15. fcbrúar 1879 ............ 966 kr. 66 a. llyt 966 kr. 66 a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.