Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 103

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 103
91 1881 fiutt 966 kr. 66 a. jjj b. Moð brjeíi landsliötðingjans frá 24. desbr. 1879 ................ 1566 — 66- til sarnans 2533 — 32 - og fann amtsráðið ekkert við þetta að athuga. 19. Forseti lagði fram reikning með fylgiskjölum yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs suðuramtsins fyrir árið 1880. Eptirrit af reikningi þessum liöfðu verið send hin- um kosnu amtsráðsmönnum til yfirskoðunar. Keikningurinn var yfir farinn og fannst ekkert, við hann að atliuga. 20. Forseti lagði frarn: a. lteikning yfir búnaðarskólagjald suðuramtsins fyrir árið 1880, og b. Keikning fyrir styrktarsjóð konungs landseta í suðuramtinu fyrir árið 1880. Keikningar þessir voru yfirskoðaðir og fannst ekkert við þá að atliuga. 21. Hreppsnefndirnar í Skeiðahreppi og Gnúpverjahreppi í Árnessýslu höfðu sent amts- ráðinu umkvörtunarskjöl viðvíkjandi reglugjörð um notkun afrjetta m. m., er sýslu- nefndin í Árnessýslu hafði samþykkt á fundi sínum í síðastliðnum aprílmánuði. Amtsráðið ákvað, að senda sýslunefndinni skjöl þessi til andsvara, og þar með eptirrit það af reglugjörðinni, er ráðinu hafði verið sent. En með tilliti til ýmsra greina í reglugjörðinni, t, d. 2., 9. og sjer í lagi 8. greinar, fann amtsráðið ástœðu til jafnframt að ákveða, að reglugjörðin í heild sinni ekld skyldi öðlast gildi að svo komnu. 22. Hreppsnefndin í Bessastaðahreppi liafði farið þess á leit, að felldur yrði úr gildi úrskurður sýslunefndarinnar í Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 16. maí þ. á., or á- kveður, að greind lirepjisnefnd skuli greiða prófasti síra Þórarni Böðvarssyni 21 kr. sem eptirstöðvar af forsorgunarkostnaði drengsins Ögmundar Gíslasonar. Með umkvörtunarskjali sínu liafði hreppsnefndin látið fylgja eptirrit af brjefum þeim, er í þessu máli höfðu farið milli hreppsnefndarinnar á eina hlið og sóknarprestsins og sýslunefndarinnar á hina, og mátti af skjölum þessum sjá, að hroppsnefndin mcð brjeii, dags. í nóvembermánuði 1880, hafði borið undir úrskurð sýsluncfndarinnar ágreining þann, sem átti sjor stað milli hennar og sóknarprestsins um greiðslu nefndrar upphæðar, með ósk um, að málefni þetta kæmi til úrskurðar á næsta fundi sýslunefndarinnar, eptir það að hún væri orðin aukin einum sýslunefndar- manni fyrir Bessastaðahrepp. En þar eð ekki varð sjeð, að þetta brjef hafi verið framlagt eða komið til álita í sýslunefndinni, þá er lagður var úrskurður á málið, ákvað amtsráðið, að málinu skyldi aptur vísa til sýslunefndarinnar til nýrrar fyrir- tektar og úrskurðar. 23. Samkvæmt tillögum sýslunefndarinnar í Vestur-Skaptafellssýslu samþykkti amts- ráðið þá broytingu á yfirsetukvennahjeruðunum þar, að í staðinn fyrir 8. og 9. yfirsetukvennahjerað sýslunnar kæmu þrjú lijeruð: 1. Langholtssókn, 2. Ása og Búlands sóknir, og 3. Þykkvabœjarklausturssókn. 24. Að síðustu var rœdd og samþykkt eptirfylgjandi ÁÆTLUN um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs suðuramtsins fyrir árið 1882. Tekjur. 1. í sjóði......................................................... 1500 kr. »a. 2. Niðurjöfnun .................................................... 1820 — 3 - Samtals 3320 3-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.