Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 122

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 122
1881 110 130 D. Póstflutningar á íslandi 1879, eptir því hvernig þeir skiptust uiöur á póst- al'greiðslustaðina. Póstafgroiðslustaðir. Borguð Blaða- Óborguð Peninga- brjef og Böggul- Verð hins senda. pyngd þess f póstpundum1. brjef. bögglar. brjef. sendingar sendingar. kr. a. Hraungerði . . . 489 169 10 17 52 3874 59 106 Breiðibólsstaður . .1150 273 18 85 182 5141 09 436 Vestmannaeyjar 259 38 11 9 22 1703 32 65 Frestsbakki . . . 530 107 20 69 104 7041 59 310 Bjarnanes . . . 528 127 9 30 104 1111 40 218 Djúpivogur . . . 439 78 16 27 36 1909 36 87 Seyðisfjörður . . 1249 147 59 32 117 8267 61 347 Kollsstaðir . . . 2661 585 61 141 241 10277 53 526 Múli 3676 478 141 158 415 15480 69 991 Akureyri . . . 3644 ' 415 102 230 412 28191 22 1621 Víðimýri . . . 1362 338 51 49 238 4791 13 554 Sveinsstaðir . . 2280 335 26 109 375 13640 48 963 Strandasýsla . . 1762 489 66 84 349 12179 06 808 Hjarðarb. á Mýrum 1505 378 23 51 144 5761 47 332 Dalasýsla . . . 1435 380 55 62 200 5259 82 411 Stykkishólmur . . 1131 285 52 48 212 6270 29 552 Bœr 1852 184 64 100 245 12145 91 . 522 ísafjörður . . . 1998 93 81 63 229 16728 35 647 Reykjavík . . . 18678 308 835 1219 1424 232263 28 5644 Samtals 46628 5207 1700 2583 5101 392038. 19 15140 Af hinum ofantöldu póstHutningum komu frá útlöndum 1879: Póstafgreiðslustaðir eða Borguð Blaða- Óborguð lJeninga- brjef og Böggul- Vcrð Þvngd í uóst- brjef. bögglar. brjef. sendingar sendingar. kr. a. pundum. Vestmannaeyjar . . 163 » 8 2 10 500 » 29 Eskifjörður .... 29 2 )) » 1 » I) 3 Seyðisfjörður . . . 239 » 6 )) 17 4772 » 98 Húsavík 7 » » » 2 )) » 7 Vopnafjörður . . . 14 » 2 » 3 )) » !) Akureyri .... 120 )) 8 5 38 444 97 642 ísafjörður .... 214 )) 15 11 14 12220 » 121 Stykkishólinur . . 43 » 4 3 9 2180 » 44 Reykjavík ... . 9252 » 572 228 847 52572 55 3442 Hafnarfjörður . . . » )) )> 7 15 6245 » 47 Samtals 10081 2 615 256 956 78934 521 4442 1) J>aS or kallað póstpund hjor að ofan, sem borgað hefur verið undir eins og heilt pund, hvort sem það er partur (ir pundi eða heilt pund. Sending, sem vegur 3’/2 pd., verður pví 4 póstpund, en skekkju þá, som kcmur fram við petta, má laga með pví, að draga helming bögglatölunnar frá póst- pundunum. því þá koma hjer um bil út vanaleg pund. pessum skýrslum fyrir 1877 og 1879 er safnaö svo, að hver póstsendingaskrá við póstreikn- inginn er tekin og dregin út úr henni öll brjef, sendingar o. s frv., sem á henni standa, hvernig þab er gjört sjest af aðalskýrslunni E hjer á eptir. þessi aðferð, sem í rauninni er sú eina, sem höfð verður, kemst þó ckki að alvog rjettri niðurstöðu. _ Fyrst er nú, ab jafnan vantar töluvcrt af póstsendinga- skrám, og svo eru póstsendingaskrárnar á íslandi ekki í fullkomnu formi — til þess að nákvæmar póst- skýrslur verði samdar optir þeim. þær vantar sjcrstakar eyður fyrir brjef og sendingar lengra að, og fyrir brjef og sendingar lengra fram, og af því leiðir, að margar póstsendingar eru taldar tvisvar, án þess þó að hœgt sjc að benda á, hve margar þær sjeu. petta á sjcr stað með nokknð af þeim brjefum, sem koma til brjefhirðingarstaðanna. Til að skýra þetta, skulum vjer taka eitt docmi: Frá Reykjavík eru send með pósti nokkur brjef, sem eiga að fara norður á Siglufjörð, þessi brjef eru send til Akureyrar, og sett á póstsendingaskrána þangab, og talin þar. Póstafgreiðslumaðurinn á Akureyn safnar saman öllum brjefum til Siglufjarðar, og þar á meðal þeim, sem koma frá Reykjavík, sendir þau og póstsondingaskrá yíir þau til Siglufjarðar, brjefin frá Reykjavfk eru þar með, og vcrða talin þar aptur. En fyrir utan það, sem skrifað er mcð póstum, er jafnan skrifaður fjöldi af brjcfum utanpósts með ýmsum forðamönnum eða sendimönnum. Vjer skulum að eins benda á verzlunarreikninga, sem sendir eru frá hverjum kaupstað og upp í sveitirnar rjett eptir nýáriö, og brjef, sem send eru suður og að sunnan með vermönnum. pað er eðlilegt, að fjöldi brjefa sje sendur utanpósts hjer á landi, þar som póstgöngurnar verða að vora svo strjálar, að þær bœti að eins úr ýtrustu nauðsynjum brjefritarans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.