Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 137

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 137
r Stjórnartíðindi B. 20. 125 Fundaskýrslur amtsráðaima. c. Fundir amtsráðsins í ttorður- oi/ au.sturnmdœminu ÍSSO—ÍSSI. Ar 1880, 25. dag febrúarm. var funclur amtsráðsins í norður- og austurumdœm- inu settur á Akureyri af forseta amtsráðsins amtmanni Christjánssyni með amtsráðs- mönnunum Arnljóti Olafssyni og Davíð Guðmundssyni. Á fundinum voru tekin til meðferðar og umrœðu þau mál, er lijer eru talin. 1. Forseti lagði fram brjef landshöfðingja frá 4. febr. 1880 ásamt bdnarbrjefi Tryggva Gunnarssonar um 250 kr. styrk úr landssjóði lianda Páli Eyjólfssyni til að lialda á- fram námi á skólanum á Stend í Noregi. Amtsráðið mælti fram því, að styrkur þessi yrði veittur af fje því, sem veitt er í íjárlögunum 9. gr. C, 4, til oflingar búnaði. 2. Forsoti lagði fram brjef landshöfðingja ásamt meö bœnarskrá prestsins að Kvíabekk í Ólafsfirði um 600 kr. lán af fje því, sem veitt er til etiingar búnaði, til túnbóta á Kvíabekk. Amtsráðið áleit, að lán þetta væri þess eðlis, að það yrði veitt af við- lagasjóðnum, ef landshöfðingja þóknaðist svo. 3. Forseti lagði fram brjcf sýslumannsins í Eyjaíjarðarsýslu 18. febr. 1880, um að sýslunefndin í sýslunni fái 300 kr. voittar af ]>ví fje, sem ætlað or til eflingar bún- aði, til þess að standast kostnað af sýningu búfjenaðar og annara muna, sem á- kvarðað er að halda 8. júní 1880, er sýsluuefndin heíir lagt til 100 kr. úr sínum sjóði. Amtsráðið var að vísu á þeirri skoðun, að sveitarfjelög í slíkum málum ættu að leggja til kostnað þeirra að hálfu leyti að minnsta kosti, en mælti þó cptir at- vikum með ]»ví, að hinar uinbeðnu 300 kr. fáist veittar í þefta skipti, en amtsráðið muu styðja að því framvegis, að hlutaðeigandi sýslu- og hreppafjelög standist slík- an kostnað til helminga að minnsta kosti. 4. Forseti lagði fram brjof sýslumannsins í Eyjaíjarðarsýslu 25. febr. 1880, þar sem liann fyrir liönd sýsluncfndarinnar fer þcss á leit, að amtsráðið veiti nefndinni heim- ild til að taka að sjer kvenuaskólann á Laugalandi gegn því að borga húsið þar með áhöldum fyrir 6000 kr., og veiti henui sín góðu meömæli til landshöfðingja, að lán þetta fáist. Amtsráðið veitti hiklaust sýslunefndinni heimild þessa með þeim skilyrðum, sem að ofan eru greind, og til þess að taka 6000 kr. í þessu skyni, samkvæmt 43.gr. sveitarstjórnarlaganna, sbr. 26. gr. 7.; var samið brjef um þessi atriði, og til meðmæla því, að landshöfðingi veiti lánið. 5. Samkvæmt beiðni umboðsmanns Eggerts Gunnarssonar var samið meðmælabrjef með honum, sbr. amtsráðsályktun frá 8. oktbr. 1879, til þess að útvega kvenna- skólastofnuninni á Laugalandi styrk erlendis. 6. Forseti lagði fram brjef frá formanni framfarafjclags Eyfirðinga, 23. febr. 1880, þar sem hann í nafni fjelagsins biður amtsráðið að voita sjer meðmæli til hins danska landbúnaðarfjelags. Amtsráðið varð við beiðni þessari. 7. IJá afhenti formaður liinnar fyrveranda prcntsmiðjuncfndar norður- og austuramts- ins amtsráðsinu reikning yíii' sjóð þann, er stofnaður var með sölu prentsmiðjunnar, og er sjóður þessi settur- undir stjórn amtsráðsins mcð tilheyrandi skuídabrjefum og skilríkjum fyrir eignum sjóðsins, som eru: 1881 185 Hinn 20. descmber 1881.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.