Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 138

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 138
1881 126 135 a. Vottorð verzlimarstjóra E. Laxdals som gjaldkera sparnaðarsjóðsins á Akureyri um, að prentsmiðjusjóðurinn ætti í sparisjóði.................... 292 kr. 81 a. b. Skuldabrjef kaupstjóra Tryggva Gunnarssonar fyrir................. 370 — » - c. Skuldabrjef umboðsmanns Eggerts Gunnarssonar fyrir................ 330 — 72 - d. Veðskuldabrjef ritstjóra Skapta Jósepssonar fyrir................. 208 — 12 - e. Veðskuldabrjef Björns prentara Jónssonar fyrir................... 1200 — » - með tveimur veðleifum. Amtsráðið gaf formauni prentsmiðjunefndarinnar Eggert Gunnarssyni kvittun fyrir móttöknnni. Fleiri mál komu eigi til umrœðu á þessum fundi. Christjánsson. Arnljótr Olufsson. Davíð tíuðmundsson. 136 Ár 1880, 26. dagmaímán. var fundur amtráðsins í noröur og austuramtinu sett- ur al' forsota ráðsins amtmanni Cbristjánssyni mcð amtsráðsmanni Einari Asmundssyni og varaamtsráðsmanni Davíð Guðmundssyni. Á fundinnm voru tekin til meðferðar og umrœðu þau mál, er Iijer eru talin. 1. Forseti lagöi fram brjcf landshöfðingja, dagsett, 19. septbr. 1879, þar scm óskað er álits um ýms atriði í vœntanlegri reglugjörð fyrir gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum. Amtsráðíð rœddi þetta mál og kom fram með ýmsar tillögur þar að lútandi. 2. Á fundinum var tckið til umrœðu brjef landshöfðingja 20. marz 1880, þar sem hann óskar álits ráðsins um brjef sýslumannsins í Húuavatnssýslu 3. s. m. þar sem sýslu- nefndin skýtur því undir úrskurð landshöfðingja, hvort 400 kr. veiting amtsráðsins til kvennaskólans á Laugalandi í Eyjalirði geti staðist cptir 54. gr. sveitarstjórnar- laganna, og fer þes'b á leit, að hún vcrði numin úr gildi. Amtsráðið gat eigi sjoð, að ijeð lagagrein sje neitt ámóti annari eins fjárveiting og þessari. Þau orð í greininni, sem sýslunofndin virðist byggja á: «Af þoim (jafnaðarsjóðunum) má ekki greiða nein útgjöld, án þess að hoimild sje til þess í gildandi lögum eða ályktunum amtráðsins», banna alls ekki amtsráðunum að ályktaum útgjöld af jafnaðarsjóðunum, þótt eigi sjeu þau beinlínis ákveðin með giidandi lögum, heldur banna þcssi orð að eins amtmönnum aö borga útgjöld úr jafnaðarsjóðnum, nema útgjöldin sjeu heimil- uð með lögum, eða að öðrum kosti með fjárveiting amtsráðsins. Álit sýsluncfnd- arinnar virðist því vcra byggt á hreinum og beinum misskilningi. I’ess má jafn- l'ramt geta, að síðasta alþingi hefir sldlið sveitarstjórnarlögin í þessari grein á allt annan veg en sýslunefndin, og öll amtsráð landsins liafa nú veitt meira eða minna af jafnaðarsjóðum sínum til kvennaskóla. Sundurliðun sýslunefndarinnar á kvenna- skólunum í amtsskóla og sýsluskóla, á sjer að svo stöddu ongan stað. I kvonna- skólanum á Laugalandi, er sýslunefndin vill álíta eyfirzkan sýsluskóla, hafa næstlið- inn vetur verið lærimoyjar úr 7 af hinum 8 bœjar- og sýslufjclögum amtsins, og þar á rneðal bæði úr Skagafjarðarsýslu og úr sjálfri Húnavatnssýslu. 3. Á fundinum var þar næst rœtt brjef landshöfðingja 16. apríl 1880 um beiðni hjer- aðslæknisins í 9. læknishjeraði um endurgjald fyrir nokkur læknisverkfœri, er hann hefir keypt. Amtsráðið var því mótfallið, að fje sje lagt úr jafnaðarsjóði til að kaupa lækningaverkfœri handa einu læknishjcraði, méðan engar almónnar ákvarð- anir oru til um það, að ákveðin verkfœri sjcu fengin og látin fylgja hverju lækn- isembætti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.