Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 140

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 140
1881 128 136 amtinu, þá sá ráðið sjcr þetta oigi fullkouiloga fœrt að svo stöddu vegna á- kunnugleika um liagi og framkvæmdir fjelaganna. Tillaga amtSráðsins var því sú, að landshöfðingi annaðhvort frestaði fjárveiting til fjelaganna fyrst um sinn, un/ ráðið liefði útvegað sjor nákvæmari skýrslur um þau, cða að hann að öðr- um kosti vildi veitá búnaðarsjóði amtsins þær 2000 kr., sem hjer rœðir um, og ieyfa að amtsráðið aptur á sínum tíma styrkti fjelögin úr sjóðnum. ltáðið liafði líka nokkra ástœðu til að halda, að það hefði verið ætlun fjárlaganefndarinnar í noðri deild alþingis 1879, er bœtti inn í fjárlagafrumvarpið þeirri ákvörðun, að helmingur fjárins til eílingar búnaði gongi til búnaðarfjolaga og búnaðar- sjóða, að þcssum helmingi yrði lielzt skipt beinlínis milli húnaðarfjelagsins í suöuramtinu, og búnaðarsjóðanna í vosturamtinu og í norður- og austuramtinu. 6. Framlagt brjef sýslumansins í Skagafjarðarsýslu, 21. febr. 1881 um að fá meðmæli amts- ráðsins með því, að sýslunefnd Skagafjarðarsyslu veitist allt að 300 kr. styrkur til sýn- ingar, sem fyrirhuguð væri hjá Garði í Hogranesi 10. maí 1880. Amtsráðið veitti í þetta skipti meðmæli sín moð beiðni jiossari sbr. amtsráðsfundarskýrslu, 25. febr. 1880, n. 3. 7. A fundinum voru tekin til umrœðu 5 brjef frá landshöfðingjanum, þar sem óskað er álits amtsráðsinns um ýmsar fjárbœnir af þeirri uppliæð, sem veitt er til eflingar búnaði í 9. gr. b. 4. fjárlaganna; þessi brjef voru: a. brjef, dagsett 22. marz um 500 kr. til kynbótafjclags Skagíirðinga, og skyldi fje þetta lagt til vorðlauna þeim, sem hcfðu beztu skepnur. Amtsráðinu var eigi nógu kunnugt um framkvæmdir þossa fjclags (sbr. 5. tölulið hjer að framan) og gat því ckki mælt fram með þessari beiðni, enda hafði amtsráðið mælt fram mcð ]iví, að sýsluucfnd Skagfirðinga fengi 300 kr. styrk til gripasýningar á þessu ári (sbr. G. tölulið), og yrði þessi styrkur veittur, mundi mildll hluti hans ganga til verðlauna handa þoim, er sýna hinar álitlegustu skopnur. b. brjef 4. maí 1880 um 600 kr. fjárbón Gunnars Olafssonar í Asi í Hegrancsi til aö kaupa fyrir útlend tóskaparverkfœri. Amtsráðið mælti með því, að hann fengi 356 kr. styrk til þessa, með því meira fje eigi mundi vcra fyrir liendi. c. brjef 5. maí 1880 um óákveðinn fjárstyrk, er sýslunefnd Suðut-þ>ingeyinga hefir sótt um, til þess að fenginn yrði veiðifróður maður frá Noregi til að kenna betri aðferð, en tíðkast hefir við lax- og silungsveiðar, og til að kenna mönn- um að klekja út og ala upp þossar fiskitegundir. Eótt amtsráðið yrði að álíta að mál þetta væri mjög þarflegt, þá virtist ]iví, að tímaleysi og fjárleysi yrði í þetta skiptí að vóra því til fyrirstöðu, að átt yrði við slíkt fyrirtæki á þessu ári, en ráðið mundi mæla hið bezta fram með boiðninni til næsta árs. d. brjef 7. maí 1880, um 400 kr. fjárbón Páls Jóakímssonar úr Þingeyjarsýslu til að stunda búfrœðisnám á búnaðarskólanum á Stend í Noregi. Amtsráðið mælti fram með þossari fjárveiting, en sjer cigi ráð til að vcita manni þessum í ár . meir en 238 kr. 'c. brjef sama dag um 800 kr. styrk, er Magnús í’órarinsson úr Pingoyjarsýslu hefir sótt um til utanferðar til að læra ýmislcgt, or lýtur að tóvinnu og tóvjelasmíði. Amtsráðið mælti hið bezta fram með þessari fjárbón, en sá eigi ráð til að voita af fje því, er getur um í 9. gr. C. 4. fjárlaganna, meira en 356 kr. Pær 2000 kr., sem amtið bjóst við, að úthlutað yrði í ár úr landssjóði til þossa amts til eflingar búnaði, auk þess er úthlutað yrði til búnaðarsjóðs og búnaðarfjelaga, ætlaði ráðið að mundi skiptast þannig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.