Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 141

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 141
129 1881 til gripasýningar í Eyjafjarðarsýslu........................................ 300 kr. 136 — —„— { Skagafjarðarsýslu....................................... 300 — — Sigurbjargar Friðriksdóttur á Akureyri (sbr. brjef landshöfðingja, 29. janúar 1879)......................................................... 200 — — Páls Eyjólfssonar úr Múlasýslu.......................................... 250 — — Páls Jóakimssonar úr Þingeyjarsýslu..................................... 238 — — Gúnnars Ólafssonar úr Skagafjarðarsýslu................................. 356 — — Magnúsar pórarinssonar úr Þingeyjarsýslu........................... . 356 — Samtals 2000 kr. 8. Forseti iramlagði brjef sýslumannsins í Skagafjarðarsýslu, 24. febr. 1880, þar sem þess er farið á leit fyrir hönd sýslunefndarinnar, að kvonnaskólanum i Skagafirði verði veittur úr amtssjóði allt að því 200 kr. styrkur. Amtsráðið ályktaði, að veita skólanum þær 100 kr., sem óveittar eru af fje því, sem í þessa árs áætlun eru lagð- ar til monntunarmála. 9. Forseti lagði fram brjef Sveins Sveinssonar búfrœðings, 15. jan. 1880, þar sem hann sœkir um að fá 30 kr. veittar fyrir hostlán og verkfœraflutning á ferðum sínum um Eyjafjarðar- og í’ingeyjarsýslur sumarið 1879. Amtsráðið ályktaði, að veita þessa upphæð af búnaðarsjóði norður- og austuramtsins. Fleiri mál komu eigi til umrœðu á þossuin fundi. Christjánsson. Kinar Asmundsson. Davíi) Guðmundsson. * Ar. 1880, 2. dag ágústm. var fundur amtráðsinns í norður- og austuramtinu 137 settur af forseta ráðsins, amtmanni Christjánssyni með amtráðsmönnunum Arnljóti Ó- lafssyni og Einari Ásmundssyni. Á fundinum voru tekin til meðferðar og umrœðu þau mál, er lijer eru talin. 1. Var endurskoðaður reikningnr jafnaðarsjóðs amtsins fyrir árið 1879, er áður liafði verið send hinum kosnu amtsráðsmönnum til skoðunar; höfðu engar athugsemdir verið gjörðar við reikninginn, og var hann nú samþykktur. IJvínæst var rannsakaður reikningur um búnaðarskójagjald í amtinu 1879, og fannst það athugavert við hann, að búnaðarskólagjaldið úr I-’ingeyjarsýslu er tekið oflítið um 11 kr. 94 aur. og úr Norðurmúlassýlu um 1 kr. 17 aura. Að því leyti, er búnaðarskólagjaldið úr Þingeyjarsýslu snertir, hefir sýslumaðurinn þar sagzt liafa of- goldið það árin 1875—1878 um 2 kr. 27 aura á ári, þar sem hann hofði eigi feng- ið gjald þotta greitt af brennisteinsnámunum, er útlendir menn liafa til leigu, og liefir hann dregið þessa upphæð frá fyrir 4 árin, eður 9 kr. 8 aur. frá gjaldinu fyr- ir árið 1879, og svo fyrir liið sama ár einnig 2 kr. 86 aur., en það er af enn þá fieiri fasteignarhundruðum, en námarnir eru metnir. Eptir leigusamningi 13. apríl 1872, sem prentaður er í tíöindum um stjórnarmálefni íslands, III. bls. 459, er leigöndum námanna skýlaust gjört að skyldu, að svara öllum þeim sköttum og skyld- um, er almenn landslög ákveða, að leiguliðar svari, og vcrða þessir menn því eng- an veginn undan skildir greiðslu búnaðarskólagjaldsins. í Norður-Múlasýslu hafði sýslumaðurinn dregið frá búnaðarskólagjald af jörðunum Sænautaseli, Veturliúsum, Brú og Brattagerði af þeirri ástœðu, að þær væru í eyði, cður að eigi væri búið á þeim, þótt jarðir þessar á annan hátt meir eða minna mundi vora notaðar eins og flestar aðrar eyðijarðir i amtinu, sem búnaðarskólagjald er greitt af, og virðist því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.