Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 143

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 143
131 1881 sínum 27. maí 1880 (5. tölulið, b), sagt álit sitt um beiðnina sjálfa, áleit það nú J37 eigi annað þurfa, en senda vitnisburðinn og meðmælinguna til landshöfðingja. 8. Forseti lagði fratn brjof landsltöfðingja, dagsett 29. júni 1880; óskaði landshöfðingi þar álits amtsráðsins um meðfylgjandi brjef frá sýslumanninum í Húnavatnssýslu og nokkrum öðrum merkum mönnum þar þess efnis, að veittur yrði 200 kr. styrkur úr landssjóði Lindal nokkrum Jónatanssyni f'rá Kanada til þess að kynna sjer á Skotlandi og Englandi verkun og aðskilnað á ull. Amtsráðið varð að ráða frá því, að veita styrk til þessa, þar sem það eigi gat sjeð, að slíkt íyrirtœki gæti komið að tilætluðum notum, því fyrst væri það, að tóskaparmenn sem tlostir aðrir iðnað- armenn hjcldu aðferö sinni svo leyndri, að örðugt væri og cnda ómögulegt íýrir ó- þekktan mann að fá að þekkja liana, og svo væri þess að gæta, að þótt ísleuding- ar þckktu aðskilnað 0g meðferð á ull í verksmiðjum, þá mundu þeir ekkert gagn hafa af því, til þess að gjöra ull sína útgengilegri sem verzlunarvöru, sem þó væri aðaltilgangur beiðanda. 9. Forseti lagði fram brjef, 10. júlí 1880, frá hjeraðslækni F. Zeuthen, er beiddist styrks handa stjúpdóttur sinni Alexöndru Vilhelmínu Zeuthen til þess að læra smjör 0g ostgjörð erlendis. Amtsráðið gat eigi lagt til, að þetta yrði veitt. 19. Forseti lagði fram brjef, dagsett 22. marz 1881, frá oddvila sýslunefndarinnar í Húnavatnssýslu, er fer þess á leit, að amtsráðið veiti meðraæli sín með því, að Jónas Guðmundsson fengi þóknun fyrir brunnagröpt af lje jiví, sem vcitt er i 15. gr. fjárlaganna til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja. Amtsráðið gat ckki veitt hin umbeðnu moðmæli sín, mcð því fjárveiting þcssi i fjárlögunum vœri sjálfsagt bundin við þau vísindalegu og verklegu fyrirtœki, er framkvæmd væru á fjárhags- tímabilinu, cn eigi sem verðlaun fyrir þau fyrirtœki, sem áður vœru unnin. Fleiri mál lcomu eigi til umrœðu á þessum fundi. Ár 1881, 21. dag janúarm. var fundur amtsráðsins í norður- og austurura- jgg dœminu settur á Akureyri af forseta amtsráðsins, amtmanni Chrístjánssyni, moð amts- i'áðsmönnunum Arnljótí Ólafssyni og Einari Ásmundssyni. Á fundinum voru tekin til mcðferðar og mnrœðu þau mál, sem hjer eru talin: 1- Var samin Á æ 11 u n um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins í norður- og austuramtinu árið 1881. Tekjur. Kr. A. 1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: I óloknum jafnaðarsjóðsgjöldum............................ 49 kr. «a. Peningar í sjóði ......................................... 1270 — 74 - 1319 Niðurjöfnun á lausafjárkundruðin í umdœminu (c. 26,560) 14 a. áhvert 3718 Samlals Gjöld. 5038 Kr. Til kostnaðar við amtsráðið ................................................150 • — sáttamála............................................................... 10 heilbrigðismála........................................................ 150 menntunarmála (kvennaskóla og amtsbókasafnsins).........................700 3. _ 4. __ 74 40 14 A. Flyt 1010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.