Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 144

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 144
1881 132 Kr. A. Flutt 1010 » 138 5. Til konnslu keyrnarlausra og mállausra................................. 840 » 6. _ sjöttu afborgunar á skuld sjóðsins fyrir fangahúsbyggingar 2124kr. 66a. og vextir af 21246 kr. 68 a............................. 849 — 87 - 2974 53 7. — annara óvissra útgjalda.............................................. 213 61 Samtals 5038 14 2. Forseti lagði fram brjef landshöfðingja, dagsett 15. oktbr. f. á., þar sem lands- höfðingi óskaði álits amtsráðsins um fyrirspurn frá sýslunefnd Húnavatnssýslu um það, hvort vald sýslunefnd liali og hverri aðferð hún eigi að beita gagnvart þeim jarðarábúanda, er cigi vill góðviljugloga viðhalda eða upptaka lögferju á þoim stað, er sýslunefndin hefur ákveðið. Amtsráðið áleit, að það væri skylda sýslunefndarinnar samkvæmt 39. gr. í tilsk. 4. maí 1872, að öllum þeim lögferjum, sem verið liafa, sjo við haldið í góðu og gildu ásigkomulagi, og engin þeirra sjo niðurlögð, nema því að eins, að svo sjerstaklega stœði á, að ferjunnar gjörðist engin þörf framar, t. a. m., ef ferju- vatnið yrði brúað, önnur ferja stofnuð þar, sem hentugri forjustaður væri, eða þjóðvegi á einhvern hátt breytt svo, að hann lægi eigi frarnar þar um, sem ferjan va;ri. En í öllurn slíkum tilfellum bæri þó sýslunefndinni að fá samþykki amts- ráðsins til að loggja liana niður. Vildi einhver jarðarábúandi, þar scm ferja liolir vcrið, eigi halda henni við, áloit amtsráðið sjálfsagt, að hann ætti að sæta ákæru fyrir almennum lögreglurjelti, og verða skyldaður til að fuilnœgja fyrirmælum landslaganna, landsleigubálks 45. kap. og konungsbr. 29. apiíl 1776, 6. gr., undir tilhlýðilegar þvingunarsektir. regar sýslunefnd áliti það nauðsynlegt, að stofna nýja lögferju, þar sem lnin eigi helir verið áður, virtist amtsráðinu sanngjarnt, að ferjubátnum væri í fyrsta skipti komið upp á almcnnan kostnað, það er að segja af sýslusjóði, ef ferjan ætti að vera á sýsluvegi, og af hreppssjóði, ætti hún að vcra á hreppsvegi. Abúandi þeirrar jarðar, þar sem ferjan ætti að vera, væri síðan skyldugur til að viðhalda lienni í góðu og gildu ásigkomulagi; skyldi hún tekin út við ábúaudaskipti og gallar á hcnni bœttir upp með hœfilcgu ofanálagi. Yrði lög- forja niðurlögð á einhverjum stað með samþykki amtsráðsins, virtist rjett, að verð ferjunnar rynni aptur í sýslusjóð eða hreppssjóð. 3. Forseli framlagði brjef landshöfðingja, dagsett 13. oktbr. þ. á., þar sem landshöfð- ingi óskaði álits amtráðsins um fyrirspurn sýslumannsins í IJingeyjarsýslu um inn- heimtu á búnaðarskólagjaldi af brennisteinsnámum og eyðibýlum í pingeyjarsýslu. Tjeður sýslumaður hafði áður í reikningi sínum yfir búnaðarskólagjald í sýslunni 1879 dregið frá upphœð gjaldsins 2. kr. 86 aura fyrir það ár, og ennfremur 9. kr. 8 aura fyrir íjögur ár þar á undan sem afborgað búnaðarskólagjald af brennistoins- námum og nokkrum eyðijörðum ; en á þessari upplueð, samtals 11 kr. 94 aurum, hafði amtsráðið á fundi sínum 2. ágúst f. á. álitið, að sýslumaðurinn ætti að standa skil. Amtsráðið áleit nú scm fyrri, að ekkcrt jarðarhundrað í landinu væri undan- þegið búnaðarskólagjaldi, er sá yrði að svara, er hefði rjott til að nota jörðina bcinlínis, og gæti gjört það, ef haun vildi, þótt hann, ef til vill, um stundarsakir eigi neytti þcssa rjettar síns. Hvað þá sjerstaklega viðviki liinum svokölluðu Hlíðar- Iíröliu- og Fremrinámum, þá væru þeir, sem alkunnugt væri, loigðir af stjórninni enskum manni, og væri leiguliðanum gjört að skyldu, að svara af þeiu*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.