Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 146

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 146
1881 134 138 að liugsað sje til að koma upp þrem búnaðarskólum lijer í umdœminu, einurn fyr- ir Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu, öðrum fyrir Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjar- sýslu og liinum þriðja fyrir báðar Múlasýslurnar. Skyldi þá skipta búnaðarskólasjóði amtsins upp á milli þeirra þriggja búnaðarskólahjeraða eptir sama jöfnuði, sem hvert þeirra hefði lagt í sjóðinn, og hvert hjerað síðan taka sitt búnaðarskólagjald, svo sem á sínum tíma yrði ákveðið með nýjum lögum. Amtsráðið hyggur nú tíma til kominn að hreifa málinu, og að það sje undirbúiö, þar nú væru til lærðir búfrœð- ingar að veita skólanum forstöðu og lærisvcinum konnslu, og svo væri til í búnað- arskólasjóðnum talsvert íjo til slíkra kennslustofnana. Ef nú skipt hofði verið sjóðnum 1. janúar þ. á., þá liofði Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur átt að fá ná- lega 2/b (nákvæmlega 39,4 af 100) en það er 4256 kr., Eyjafjarðar- og Þingeyjar- sýslur hjer um bil 2/'b eða jafnmikið, og Múlasýsludeildin liðlcga 'k (nákvæmloga 21 af 100); en þær sýslur eiga aptur nœgilegt fje í öskupeningunum. Ef nú lands- sjóðurinn iegði skólunum jarðir, svo sem í orði hefir verið á sinn hátt með Hall- ormsstað fyrir austan, eða þá í þess stað tiltekna verðhæð, þá getur ráðið eigi bot- ur sjeð, en að árstekjurnar með landsskuldinni inundi nœgja til launa handa einum föstum kennara og til tímakennslu, en innstœða sjóðsins verða nœgileg til skólahúss og áhaldakaupa, nema í Múlasýsludeildinni, en þar eru aptur til öskupeningarnir. Að öðru leyti mun sýslunefndunum innanhandar, að taka lán til búnaðarskólanna, ef við þarf, og eins að styrkja þá af sýslusjóðnum, oða þá auka iillagið til skólanna með nýju lagaboði. Ef nú sýslunefndirnar væru amtsráðinu samdóma um aðalstefn- upa, svo að þær vildu sinna málinu, þá mælist amtsráðið til þoss, að fjolagssýslu- nefndirnar beri sig fyrst saman um öll aðalatriði málsins, svo scm bverja jörð sluili til kjósa, skipulag og stjórn búnaðarskólans o. s. frv., og riti svo síðan við fyrstu hentugloika um málið. 7. Forseti lagði fram brjcf, dagsett 26. ágúst f. á. frá hreppsnofnd Berunesslirepps, þar sem hún bcr sig upp um það, að sýslunefnd Suður-Múlasýslu hafi gjört hrepps- nofndinni 3 króna sekt fyrir óreglu á fjallskilum. Amtsráðið áleit, að þetta mál gæti ekki komið undir sinn úrskurð, með því sýslunefndin hefði œðsta og síðasta úrskurðarvald í fjallskilamálum, og yrði því úrskurður sýslunefndarinnar í máli þessu óraskaður að standa. 8. í>rír hroppsnefndarmenn i Húnavatnssýslu höfðu skotið til amtsráðsins úrskuröum sýslunefndarinnar um það, að þeir gætu eigi skorazt undan að taka við kosningu. Amtsráðið áleit, að sýslunofndin hofði fullnaðarúrskurði um þossi efni cptir 8. gr. sveitarstjórnarlaganna, og að úrskurðum hennar í þeim yrði því eigi breytt af amtsráðinu. 9. Kom til umrœðu brjcf landshöfðingja, dagsett 29. júlí f. á., þar sem landshöfðingi leitar álits amtsráðsins um það, hvort Torfa búfrœðingi Bjarnasyni í Ólafsdal ætti að leggja 250 kr. sem vorðlaun fyrir að innleiða hjer á landi skotzku ljáina, af Qe því, sem er ætlað til eflingar búnaði í þessu amti, og hafði amtsráðið ekki á móti því, að verðlaun þessi yrðu veitt. 10. Forseti amtsráðsins framlagði beiðni frá Eggerti verzlunarstjóra Laxdal, dagsett 20. þ- m., or fór fram á, að honum yrði som umboðsmanni Hóla í Eyjafirði ijeður bú- frœðingurinn við Möðruvallaskólann ásamt piltum þeim, sem þar kynnu að iðka búfrœði «í 6 til 10 daga að segja fyrir og vinna að vatnsvoitingum á engjar og t.ún» tjoðrar jarðar, og í annan stað, að amtsráðið «ljái þar til hin nauðsynlegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.