Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 147

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 147
135 1881 verkfœri frá Staðarbyggðarmýrunum». En með því amtsráðið hafði engin yfirráð J3g yfir biífrœðingnum nje námspiltum við Möðruvallaskólann, njo heldur nokkur umráð yíir jarðyrkjuverkfœrunum frá Staðarbyggðarmýrum, þá gat amtið enga úrlatasn veitt beiðni þessari. 11. Var þá tckið til umrœðu bónarbrjof Magnúsar gullsmiðs Benjamínssonar á Akur- cyri, dagsctt 14. oktbr. f. á., þar sem Magnús biður um, að sjer verði veittar 400 kr. af íjc því, sem ætlað er til efiingar búnaði bjer í amtinu, til ]>ess að noma crlendis verkvjelasmíði. Amtsráðið mælti liið bezta mcð því, að Magnús fcngi þann styrk, er hann hafði um beðið. 12. Arnþór bóndi Árnason á Moldhaugum liafði með brjofi, dagsettu 18. júuí f. á. boðið um fjárveiting til að sfjctta þýfi á túni sínu, og gjöra íleiri þess konar jarðabœtur, en amtsráðið sá sjer eigi fœrt, að verða við beiðni þessari. 13. Samkvæmt fyrirmælum landshöfðingja skipti amtsráðið þoim 2000 kr., sem ætlaðar eru þossu amti árið 1880 til skipta milli búnaðarfjolaga og búnaðarsjóðsins, á þessa leið: 1. Búnaðarfjelag Svínavatnshrepps.................. 300 kr. 2. —»— Húnavatnssýslu.......................... 300 — 3. Kynbótafjolag Skagfirðinga...................... 200 — 4. Framfarafjclag í Bœgisársólm.....................100 — 5. —»-- í Hrafnagilshrepp...................100 — 6. —»— í Saurbœjarhrepp...................100 — 7. —»— í Öngulstaðahrepp..................100 — 8. —»— í Grýtubakkahrcpp................. 200 — 9. —»— í Feflnahrepp......................100 — 10. —»— í Breiðdalshrepp...................100 — 11. Búnaðarsjóður sjálfs amtsins.................... 400 — Samtals 2000 — 14. Að síðustu samþykkti amtsráðið að greiða mætti, som að undanförnu, 25 kr. úr jafnaðarsjóði fyrir skriptir í þarfir amtsráðsins á árinu 1880. Fleiri mál komu eigi lil umrœðu á þessum fundi. Ár 1881, 24. dag maím., var fundur amtsráðsins í norður- og austuramtinu 139 settur á Akureyri af forsota amtsráðsins, amtmanni Christjánssyni, mcð amtsráðsmönn- llnum Arnljóti Ólafssyni og Einari Ásmundssyni. Á fundinum voru tekin til mcðferðar og umrœðu þau mál, sem hjer eru talin: 1- Voru yfirfarnir og úrslnirðaðir sýslusjóðareikningar fyrir 1879 og gjörðar við suma þá nokkrar athugasemdir. Við sýslusjöð Suðurþingeyjarsýslu var það að athuga, að úl úr reikningnum er sleppt sýslusjóðsgjaldi, 20 kr. 96 aurum, af brennisteins- öátnunum, er jarðabókin 1861 telur með jarðeignum Helgastaðahrepps, en sem telja má víst að liggja innan takmarka Skútustaðahrepps, þótt nú livorugur þossara hreppa vilji svara þessu gjaldi, þá væri enginn efi á því, að einhver ætti að greiða l'að, og þá cngin heimild til að sloppa því, svo sem gjört væri, úr reikningnum, Amtsráöið áleit því, að þetta óheimta sýslusjóðsgjald ætti að telja með eptirstöðv- um sjóðsins, en þar hjá leita hið skjótasta yfirvaldsúrskurðar um, af hverjum það ætti að hoimta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.