Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 148

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 148
1881 136 139 2. Voru yfirfarnir og úrskurðaðir sýslusjóðsvogaroikningar fyrir 1879 úr öllu amtinu, og gjörðar ýmsar athugasemdir við þá. Við sýslusjóðsreikning Eyjafjarðarsýslu var það þannig athugavcrt, að vogabótaskýrslu vantaði, og voru llostir vogabóta- reikningar ókvitteraðir. í annan stað var þess og að gæta, að í sýsluvegaroikn- ingnum (fyrir 1879) var dagsverkið talið eptir verðlagsskránni 1879—80, on í öll- um öðrum sýslum landsins var það talið eptir vorðlagsskránni 1878—79, og áleit amtsráðið, að þotta ætti að leiðrjettast framvogis. Við sýslusjóðsreikning Suður- múlasýslu var það einkum athugavort, að aliar vogabótaskýrslur vanta, og var því áminnt um, að slíkt leiðrjettist framvegis. 3. Samið yfirlit yfir íjárhag sýslusjóðanna í norður- og austuramtinu 1879. 4. Samið yfirlit yfir fjárhag sýsluvegasjóðanna í norður- og austuramtinu 1879. 5. Forseti fram lagði brjof landshöfðingja, dagsett 28. marz þ. á., þar sem lands- höfðingi óskar álits amtsráðsins um það, hvernig skipt skuli þeim 4000 kr., sem þctta amt fær í ár af fjo því, sem veitt er í fjárlögunum til eílingar búnaði. Amtið áleit, að þeim helmingi fjárins, scm ganga skal til fjolaga og sjóða, sje rjottast að skipla som most verða má eptir þeirri reglu, að livert þeirra búnaðar- íjolaga, som lijer eru í amtinu, fái eptir því mciri oða minni styrk, som fjelagið framkvæmir á þossu sumri meira cða minna aí' þarfiegum og varanlegum jarða- bótum. Amtsráðið lagði því til, að auglýsing yrði birt um þetta hið skjótasta, svo búnaðarfjelögin ættu kost á að sonda livort í sínu lagi í haust skýrslur um fram- kvæmdir sínar á þessu sumri, svo fjenu yrði þar eptir skipt milli þoirra eptir verðuglcikum. Virtist amtsráðinu þessi tilhögun einna líklegust til að vekja keppni búnaðarfjelaganna til sem mestra framkvæmda. Hvað snertir þann fielming fjárins, er voittur verður einstökum mönnum, þá væri nú þegar veittar 650 kr. af honum. En af þeim 1350 la\, sem eptir eru, leggur amtsráðið til, að veitt verði: 1. Guttormi Vigfússyni búfrœðiskennara á Möðruvöllum ferðastyrkur til að ganga næstkomandi vetur á búnaðarskóla erlendis 500 kr., og 2. sýsluncfnd Skagafjarðarsýslu lianda búfrœðingi 200 kr. Fleiri veitingum af fje þessu þorði amtsráðið eigi að mæla með að svo komnu, mcð því tclja mætti sjálfsagt, að íieiri fjárbœnir mundu bráðum fram koma, t. d. um styrk til að launa öðrum búfrœðingum í amtinu, og yrði þeim bœnum, eigi með sanngirni neitað, cf einni sýslunni yrði veittur samkynja styrkur. G. Forsoti lagði fram bónarbrjef frá oddvitum sýslunefndanna í Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu um styrk til kvennsskólanna í sýslurn þessum af fje því, sem ætlað or til menntunarmála úr jafnaðarsjóði amtsins. Mcð því engin skýrsla um tilhögun og athafnir tjoðra skóla veturinn 1880—81 fyfgdi mcð bónarbrjefum þessurn, gat amtsráðið eigi sjcð sjor fœrt, að skipta niður þessu fje að sinni, heldur yrði að bíða þar til skýrslurnar væri komnar. 7. Forseti lagði fram brjef landshöfðingja 16. f. m. og meðfylgjandi bónarbrjef frá sjóliðsforingja C. L. A. Trolle um 2000 kr. styrk af því fjo, sem veitt væri til oflingar búnaði í 9.. gr. C. 4. fjárlaganna, til þcss að kynna sjer fiskiveiðarnar hjer við land. þ’ótt boiðandinn sogi, að tilgangur sinn sje að ofla og umbœta fiskiveiö- arnar jafnt fyrir íslendinga og Dani, fannst amtsráðinu fyrirtœki þetta svo óákveð- ið, að það troystist ekki til, sízt svona fyrirfram og að öllu óreyndu, að mæla með því, að hið umbeðna vcrði veitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.