Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 149

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 149
137 1881 8. Forseti lagði fram kæruskjal frá Einari bónda Guðmundssyni á Hraunum, samið J39 «í umboði breppsnefndarinnar í Holtslireppu, er innikeldur umkvörtun yfir tveim atriðum í úrskurði sýslunefndarinnar í Skagafjarðarsýslu 20. febr. 1881. Atriði þessi voru: 1. að sýslunefndin liækkaði útsvar Magnúsar á Illugastöðum og 2. að erfingjar Helgu í Haganesi svari til Holtskrepps aukaútsvari af öllúm skuldlausum fasteignartokjum dánarbúsins, er sýsluncfudin taldi alls 740 kr. og aukaútsvar þar af 2 ’/g af liundraði, 18 ki'. 50 aura. Ámtsráðið vissi nú gjörla, að því bæri eigi um að dœma úrskurði sýslunefnda í sveitarútsvarsmálum, nema ef vafi kynni á því að leika, livort sýslunefndin liofði farið fram yiir vald sitt (sbr. sveitarstjórnartil- skipun, 4. maí 1872, 52. gr. 1. tölulið). Hið fyrra atriði umkvörtunarinnar kom því alls ekki til greina. Um síðara atriðið var þess að geta, að amtsráðinu var kunnugt, að í bið minnsta ætti einn af eríingjunum ekki lögheimili í þeim brepp, er lijor um rœðir (sjá 1. gr. í lögum 9. jan. 1880), og ætti því útsvar af lians tekjuhluta arfsins frá að dragast. Amtsráðið vildi því eigí leiða hjá sjer að gefa þessa bendingu um leið og það bað oddvita sýslunefndarinnar um álit sitt og nákvæmari skýringar um þetta atriði kærunnar. 9. Eorseti framlagði brjof sýslumannsins í Suðurmúlasýslu, dagsett 20. jan. þ. á., þar sem sýslumaðurinn óskar fyrir hönd sýslunefndarinnar leyfis amtsráðsins til þess, að vegasjóður sýslunnar megi taka 3000 kr. lán til vega og brúagjörða ; amtsráðið veitti samþykki sitt til þessa. 10. Sömuleiðis veitti amtsráðið samþykki sitt til þess, að sýslunefndin í Skagafjarðar- sýslu mætti taka 6000 kr. lán til að kaupa jörð banda búnaðarskóla. 11. Forseti framlagði bónarbrjef frá búnaðarfjelagi Fljótsdœlinga i Norðurmúlasýslu um styrk til verkfœrakaupa af þeim 300 kr., sem lagðar voru í amtsbúnaðarsjóðinn fyrir síðastliðið ár. Amtsráðið samþykkti, að voita íjelagi þessu 50 kr. styrk fyrir umliðið ár. 12. Framlagt brjef sýslumannsins í Skagafjarðarsýslu, dagsett 6. þ. m., þar sem liann biður um styrk handa búnaðarfjolagi, sem stofnað sje í Fljótum og Siglufirði í sameiningu. Með því amtsráðinu eigi var kunnngt um fjolag þetta, þá er tillagi landssjóðsins fyrir 1880 var skipt milli allra búnaðarfjolaga í amtinu, er amtsráð- inu var kunnugt um, svo fjelag þetta fór varbluta af veitingunni, þá veitti amtsráð- ið því 50 kr. úr búnaðarskólasjóði amtsins. 13. Að síðustu var endurskoðaður reikningurinn yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins í norður- og austuramtinu um árið 1880; fann amtsráðið enga atbugasemd við bann að gjöra og samþykkti svo reikninginn. Fleiri mál komu eigi til umrœðu á þossum fundi. Ár 1881, 25. dag ágústm., voru til staöar á skrifstofu amtsins, Guðmundur j^q prestur Helgason og kennari, cand. tbcologiœ Jóhannes Halldórsson, tilkvaddir af forseta aQ>tsráðsins, settum amtmanni Júlíusi Havsteen, til þess samkvœmt 46. gr. í tilsk. um SVeitastjórn á íslandi, 4. maí 1872, að tolja saman atkvœði þau, sem greidd hafa verið ^ amtsráðskosninga, sem boðað liafði vorið til með brjefi amtsins 15. janúar þ. á., í stað þeirra alþingismanns Einars dbrm. Ásmundssonar í Ncsi og umboðsmanns Stefáns íbrm. Jónssonar á Steinsstöðum. Yoru framlagðar útskriptir af gjörðabókum sýslu- ncfndanna í hinum 7 sýslufjelögum amtsins, innibaldandi bjer að lútandi kosningar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.