Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 152

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 152
1881 140 141 hrcppsnefndunum, eptirlciðis að senda cnn greinilegri vegabdtaskýrslur og eins gjöra nákvæm reikningsskil fyrir hreppavegagjaldinu. 7. Forseti lagði fram brjef sýslumannsins í Eyjafjarðarsýsln, 8. maí þ. á., þar sem sýslumaður leggur til, að þær 1000 kr., sem samkvæmt brjefi landshöfðingja 26. maiz þ. á., megi með samþykki amtsins verja til vegagjörðar, annaðhvort á Siglu- fjarðarskarði, Öxnadalsheiði eða Yaðlahciði, verði hafðar til að fullgjöra veginn á Öxnadalsheiði í sumar. jpetta liefir amtið samþykkt í brjeii 28. júlí þ. á. og jafnframt tilkynnt sýslumanninum, að þeim 800 kr., sem máttu ganga til vega- gjörðar á Sigluíjarðarskarði, ef eigi yrði í sumar byrjað á veginum yfir Vestdals- heiði, mundi verða varið til þessarar síðastnofndu vcgagjörðar, með því sýslumaður- inn í Norðurmúlasýslu í hrjofi 17. júlí þ. á. hafði skýrt amtinu frá, að liann mundi láta hyrja á þessum vegi. Amtið liefir því næst lagt þessum sýslumanni fyrir, að láta byrja á þessari vegagjörð, og sjá um, að hún verði unnin á sem haganlcgastan hátt. 8. Forseti lagði fram hœnarskrá frá Jóni söðlasmið Ólafssyni á Sveinsstöðum um 250 kr. styrk til vatnaveitinga á tjeðri ábúðarjörð sinni af því fje, sem veitt er til eflingar búnaði, en áður liafði liann fengið jafnmikinn styrk til þessa. Amtsráðið gat eigi orðið við beiðni lians, cn bonti honum á, að leita til landshöfðingja um styrk úr umboðssjóðnum samkvæmt brjefi ráðgjafans 25. maí 1880, 6. tölulið (Stjórnartíðindi B. 1880 hls. 107). 9. Forscti lagði fram reikninga yfir tekjur og gjökl amtsbókasafnsins fyrir 1878, 1879 og 1880. Amtsráðið yfirfór þessa reikninga, og gat ekkert að þeim fundið. 10. Forseti lagði fram skýrslur um athafnir kvennaskólans í Skagafjarðarsýslu 1879—80 og 1880—81, svo og reglur og reglugjörð kvennaskólans í Húnavatnssýslu og próf- skýrslu vorið 1881. Skýrslu vantaði frá kvennaskólanum á Laugalandi. í áætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins árið 1881 cru ætlaðar 700 kr. til kvcnnaskól- anna í amtinu og til aintsbókasafnsins. Nú samþykkti amtsráðið, að 100 kr. af liinum umgetnu 700 kr. skyldi varið tíl að semja skrá yfir amtsbókasafnið, að kvennaskólarnir í Skagaíjarðarsýslu og Húnavatnssýslu skyldu fá sínar 100 kr. hvor, en Laugalandsskólinn 400 kr., þegar stjórn hans liefði geíið amtmanninum nœgilega skýrslu um kcnnsluna og vorprófið, svo og um fjárhag skólans árið 1880-81. 11. í brjefi 3. nóvbr. f. á. hafði landshöfðingi œskt eptir áliti amtsráðsins út af beiðni ábúandans á þjóðjörðinni Djúpárbakka í Glœsibœjarhrepp um lækkun á landskuldar- gjaldi sínu vegna þeirra skemmda, som Hörgá með landbroti licfir valdið tjeðri jörðu. Forseti lagði fram álitsskjal frá hlutaðeigandi hreppsnefiid og sýslunefnd, sem landshöfðingi einnig liafði mælzt til þess að fá', og liöfðu nofndir þessar lagt það til, að ábúandinn fengi ívilnun í eptirgjaldiuu, og hreppsnefndin sjer í lagi komið moð þær tillögur, 1) að landskuldin fœrist niður uin 20 áln. frá fardögum 1880 að telja, og 2) að niðurfœrsla þessi gildi að eins fyrir ábúðartíð ábúandans núveranda, þó með þoim skildaga, að liann sje skyldur að kaupa sjer svo heyskap, að nemi niðurfœrzlunni, og að jörðin njóti þess ábúðarauka. Amtsráðið Qellst á tillögur hreppsnefndarinnar í þcssu máli. 12. Forseti framlagði skuldabrjof prentsmiðjusjóðsins ásamt moð fundabók og rcikninga- bók hinnar fyrverandi prentsmiðju norður- og austuramtsins. Fignir sjóðsins eru nú þessar:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.