Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 153

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 153
Stjórnartíðindi B. 22. 141 1881 1. VcðskuUlabrjcf Björns prentara Jónssonar, 30. jan. 1880 . . . 1200kr. »a. 2. —»— Halldórs bónda Árnasonar, 11. júní 1880 . . . 200— »- 3. Skuldabrjef Gránufjelagsins, 30. ágúst 1880 ...................... 370 — » - 4. Eggerts Gunnarssonar, 24. dcsbr. 1879 ............ 330— 72- 5. Veðskuldabrjef Skapta ritstjóra Jósepssonar, 21. júní 1879 . . 208 — 12 - (5. í poningum hjá forseta amtsráðsins................................. 92 — 81 - 2401 — 65 - IJar að auld er innkomið í vöxtum af skuldabrjefi Eggcrts Gunnars- sonar til 24. desbr. 1880 ................................ 13 kr. 23 a. og af skuldabrjoíi Björns prentara Jónssonar til 30. jan. 1880, 48 kr., og af skuldabrjeíi Halldórs Árnasonar til 11. júní 1881 8 kr........................................56 — » - 69 — 23- ' Samtals 2470 — 88 - Aðrir vextir eru ógreiddir, svo og andvirði fyrir seldar bókaleifar bjá Eriðbirni bókbindara Stcinssyni á Akureyri, er forseti amtsráðsins tók að sjer að koma í lag. 13. Kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson kom á fund amtsráðsins, þar til kvaddur, og gjörði grein fyrir framkvæmdum sínum við brúargjörðina yfir Skjálfandafljót, og lagði fram rcikniuga fyrir því, hvernig hann hefði varið þeim 6000 kr., sem liann hingað til hafði fengið útborgáðar úr landssjóði, og reyndist það, að liann hafði lagt út 135 kr. fram yflr þessa upphæð og að auki uppliæð, sem hann í svipinn eigi gat sýnt hve mikil væri, en hann kvaðst innan fárra daga geta skýrt forseta ráðsins frá því. Steinlím í stöpla hafði verið flutt til Húsavíkur í sumar og liafði Bald verk- stjóri að undirlagi Tryggva Gunnarssonar látiö lilaða stöpla undir brúna; en Bald hafði þó gjört þá breytingu frá því, sem ákvcðið hafði verið upphalioga, að liann ætlaði lengri brúna, scm átti að leggja yfir sjálft fljótið, á kvíslina, þar sem mcð þcssu móti yrði komizt lijá dýrri stöplahleðslu við hana; en þegar styttri brúin yrði lögð yfir aðalána, yrði stöplaiileðslan, sem þá yrði nauðsyn á þar, langtum kostn- aðarminni. Amtsráðið var helzt á því, að við svo búið yrði að standa, moð því það mundi verða mikill kostuaðarauki, að láta nú einnig fara að lilaða stöpla við ■kvíslina, ef skemmri brúin skyldi sett þar, eins og til ætlazt hafði verið upphallega, og það mundi nú líta illa út, að leggja lengri brúna á aðalána, þar sem sá liluti brúarinnar, er á landi hvíldi, yrði svo langur stöplahleðslu þeirrar vegna, sem gjörö hafði verið í sumar með því augnamiði, að skemmri brúin yrði liöfð þar. Amtsráðið fól Tryggva Gunnarssyni enn fremur að sjá urn allt það, er til brúar- gjörðarinnar heyrði ytra, kaupa og senda liingað þaö, sem enn vantar, og ráða mcnn til þoss að sotja brýrnar upp að surnri, en amtsráðið tók að sjer að sjá um flutning á því, sem kæmi til Húsavíkur og Oddeyrar í liaust, þaðan og upp að brúarstœðinu. Amtsráðið skoraði á forseta, að borga Tryggra Gunnarssyni til bráðabirgða, þegar hann væri búinn að gjöra nákvæmari reikningsskil, áður en hann færi hjeðan, nokkuð af því, sem hann hafði lagt út fram yfir það, scm hann hafði fengið úr landssjóði, og til ýmislegra útgjalda, sem upp á kynnu að koma, cn forseta var veitt heimild til að biðja landshöfðingja, að senda sjer jafn mikið fjo og útborgað yrði til Tryggva Gunnarssonar í haust, og cnn 1000 kr. til þess að greiða kostnaö þann, sem hlytist af framkvæmdum amtsráðsins bæði við flutning Hinn 20. descmber 1881.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.