Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 154

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 154
1881 142 141 á brúarefni því, sem á að flytja upp að brúarstœðinu í liaust og á vetri komanda, og við annað, cr brúargjörðina snertir. Fleiri mál komu eigi til umrœðu á þessum fundi. Akureyri, 12. dag oktbrm. 1881. J. Havsteeu, settur. Stj ór*iiarbrjef' og- anglýsingai*. 142 — Iírjef ráðgjafiins fyrir íslaiul til landxhöfdinyjn uin eitrað iátaefni. — Frá 1j. sept. amtmannjnum yiir norður- og austurumdœminu meðtók ráðgjafinn sýnishorn af 4 ströngum af tvennskonar fatacfni, sem komið liöfðu til Seyðisíjarðar með skonnortunni «Merkúr» og skipstjóra Wathno og voru kyrrsettir þar af sýslumánninum í Norður- múlasýslu, og hafði Wathne skipstjóri játað fyrir honum, að strangarnir hcfðu verið sjer alhcntir til sölu af Tobiesen kaupmanni í Mandal. Síðan voru sýnishorn þessi rannsökuð í hinni efnafrœðislegu verksmiðju V. Stcins, og kom frá honum skýrsla um það, að báðar tegundirnar liefðu inni að lialda eitur (arsenik), og cr það talsvert í ann- ari, en mjög lítið í hinni teguudinni. Ráðgjatinn liefir svo í dag skrifað utanríkisstjórninni og mælzt til þess, að hún gcrði hlutaðeigandi norskum yfirvöldum kunnar tiltekjur nefnds kaupmanns Tobiesens og Wathncs skipstjóra með tilliti til jiess, að þeir ætluðu að selj-a vörur þessar á íslandi, og einnig skotið því til Jiinna norslcu yfirvalda að sjá um, að mál þetta yrði rannsakað, og fyrgreindir menn dregnir til ábyrgðar. Um leið og yður, herra landshöfðingi, er skýrt frá þessu í sambaudi við brjef hjeðan frá 1. júlí þ. á. og svo að þjcr birlið það amtmánninum yíir norður- og austur- umdœminu, or þjónustusamlega skorað á yður þóknanlega að annast um, að fataofni jiað, sem hjer er um að rœða, verði fyrst um sinn í géymslu valdstjórnarinnar. 143 — Brjef yfirstjórnar póst- og telegraphiuálanna til landshöfbhujja um sendingu 29. sept. pósthöggla til utanríkislaiida. — Fptir að pósthúsiu í Keykjavík, Akureyri, ísafirði, Stykkisliólmi og Seyðisfirði hafa samkvæmt brjcfi yðar, lierra landshöfðingi, frá 27. apríl þ. á. til ráðgjafans fyrir ísland, er hingað hofir verið sont, verið tekin í tölu þeirra pósthúsa, er geta tokið þátt í póstflutningi böggla þeirra, er rœðir um í samþykktinni frá 3. nóvbr. 1880, skal yfirstjórnin jafnframt því að sonda nokkur exempl. af «Officielle Meddelelser» nr. 27—1881 með tilhcyrandi fylgiskjölum um framkvæmd nefndrar sam- þykktar, svo og 2 sjerstaka samninga, or gjörðir liafa verið við Svíþjóð og Noreg, leiða athygli yðar að ákvörðunum þeim, scm þar (í V. kafla) eru um sondingu póstböggla milli íslands og landa þeirra, cr tekið hafa þátt í Parísarsamþykktinni. Samkvæmt þessu ber fyrir böggla án tiltekinnar verðupphæðar allt að 6 pundum að þyngd og sem full- nœgja fyrirmælum Farísarsamþykktarinnar, að því er ummál þoirra snortir, og sondir eru frá íslandi til landa þoirra, að undantekinni Svíþjóð og Noregi cr tekið hafa þátt í optnofndri samþykkt, að greiða burðareyrisupphæðir þær, sem getur um í burðar- gjaldsskránni fyrir 10 punda böggla frá Danmörku til útlanda; af þessum burðareyn hlýtur hin íslenzka póststjórn hluta þann, scm Danmörku er ákveðinn, en utanrikis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.