Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 155

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 155
143 1881 hlutinn endurgelzt dönsku póststjórninni. Fyrir slíka böggla frá íslandi til Svíþjóðar og J43 Noregs skal grojða upphæðir þær, som tilfœrðar eru í skránni yfir dansk-sænsk og 29. sept. dansk-norska höggla og hlýtur sömuleiðis af þeim íslenzka póststjórnin hinn danska iiiuta, en danska póststjórnin utanríkishlutann. Fyrir póstböggla (colis postaux) frá út- löndum til íslands fær íslenzka póststjórnin okkert. Eins og sjest af því, sem að ofan cr tekið fram, hefir verið álitið rjettast að iáta hina sjerstöku samninga, or gjörðir liafa verið við Svíþjóð og Norog, svo og pýzkaland, einnig gilda fyrir ísland, þó að 3G a. uppbót sú, fyrir böggulinn, sem heimiluð er í Parísarsamþykktinni, liafi verið fœrð niður, að því er nefnd lönd áhrœrir, moð tilliti til Þýzkalands lækkuð ofan í 27 a. fyrir böggulinn og mcð tilliti til liinna skand- inavísku ianda verið breytt í uppbót fyrir hvert pund; cn yfirpóststjórnin liefir á hinn bóg- inn álitið, að eigi beri að láta burðareyrisupphæðir þær, sem ákveðnar eru með tilliti til Pýzkalands, Svíþjóðar og Noregs, án þcss að bœtt hafi verið við ísl. burðáreyri, gilda um aðra böggla milli íslands og þossara landa enn þá, er ákvarðanir Parísarsamþykkt- arinnar geta átt við um. Allar ísl. böggulsendingar ber oins og að undanförnu að senda yfirpóstmeistaranum í Kaupmannahöfn með póstsendingaskrá. Að lyktum skal vekja athygli yðar á því, að sjerstakt form er fyrirsMpað fyrir tilvísunarbrjef og tollyfirlýsingar með bögglum þeim, er getur um í samþykktinni frá 3. nóvbr. 1880 og fylgja hjer með nokkur exempl. af tilvísunarbrjefum þeim og toll yfirlýsingum, sem prentuð liafa verið til afnota á hinum dönsku pósthúsum. — Brjef landsliöfðingja til bisknpsins um aðsetnrsstað ])restsins á Aknreyri. — 144 Með heiðruðu brjefi frá 8. þ. m. lialið þjer, herra biskup, sent mjer brjcf prófasitsins í 10' olí(" Eyjafjarðarprófastsdœmi frá 23. f. m. ásamt erindi með 4 fylgiskjölum, jrir sem prestur- inn á Akureyri fer þess á leit, að honum verði leyft að búsetja sig í Hvammi, sem er jörð ein örskammt frá Akuroyri og hefir bæði prófasturinn og þjcr, herra biskup, sterklega mælt með beiðni þessari. Fyrir því vil jeg hjer með þjónustusamlega tjá yður til ]ióknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar fyrir lilutaðeigöndum, það sem hjer segir. IJar eð með konungsúrskurði frá 29. júní 1860 er ákveðið, að þegar búið sje a0 byggja hina nýju Mrkju á Akiueyri, verði prestur sá, er veitt verður Hrafnagils- brauðið, skyldaður til að búa á verzluuarstaðnum eða rjett í grennd við hann, eptir því sem biskupinn nákvæmar ákveður; — par >•() þjer, herra biskup, í nefndu brjefi yðar lýsið yfir því, að presturinn að yðar álili sje einkar vel settur í Hvamrni; — fxtr >■>) enn fremur á almennum borgarafundi, er haldinn hefir verið 19. þ. m. á Akureyri um þettaef'ni, liefir moð alkvæðafjölda verið lýst ylir, að ekki væri noitt á móti því, að Prestinum yrði leyft að setjastvað í Hvammi; — par >>ð sömuloiðis meiri hluti sóknar- Uefndarinnar í Akuréyrar sókn álítur, að sóknarpresturinn sje henfugar scttur í Hvammi °u á Akureyri, þó að minni hlutinn hins vegar álífi, að það myndi að vísu að sumu loyti haganlegra fyrir Akureyrarbœ, að prestminn byggi þar; en í tilliti til prestsþjón- Ustunnar sjálfrar álítur hann það eklci miklu skipta, með því að Hvammur or að cins Meðalbœjarleið frá Akureyri; en þaö álítur liann svo sem engu skipta, hvort presturinn á Hvammi eöa á hinum jörðunum, sem eru rjett í grcnnd við bœinn, °S sem ofan-nefndur konungsúrskurður virðist leyfa honum að búa á; — og f>r>r ed loksins sóknarnefndirnar í öðrum sóknum þeim, er hcyra prestakallinu III,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.