Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 156

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 156
1881 144 144 liafa lýst yfir því, að presturinn sje betur settur fyrir prestakallið í Hvammi en á 10. okt. Akureyrarkaupstað, — vil jeg lijor moð samþykkja, að presturinn í Akureyrarpresta- kalli setjist fyrst um sinn að í Hvammi. J45 — Brjef laildslliifiiingja til amtmannsins yfir norðnr- oy anslnrumda’-minn um 11. okt. lamlsskuld af þjóðjörii. — Eptir að jeg með þóknanlegu brjefi yðar, lierra amtmaður, frá 19. f. m., beli moðtokið skýringar þær, cr jeg boiddist í brjefi rnínu frá 3. nóvbr. f. á. og álit blutaðeigandi breppsnefndar, sýslunefndar og amtsráðs, svo og ummæli umboðs- mannsins áhrærandi lækkun á landsskuld jarðarinnar Djúpárbakka, som þjer, herra amt- maður, í brjefi frá 28. júií f. á. liöföuð iagt til, að veítt yrði sökum skemmda þeirra, er orðið hcfðu af landbroti Hörgár á tjeðri jörð, — vil jeg bjer með samkvæmt tillögum amtsráðsins sámþykkja, að landsskuldin af þjóðjörðinni Djúpárbakka, fœrist niður um 20 álnir á ári, frá fardögum 1881 að telja, fyrir ábúðartíð liins núvoranda ábúanda, með þeim skildaga, að bann sje skyldur til að kaupa sjcr svo heyskap, að nemi niðurfœrsl- unni, og að jörðin njóti þess áburðarauka. fctta er bjer með tjáð yður, lierra amtmaður, til þóknanlegrar leiðboiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, og ber þar aö auki að leggja fyrir umboðsmann Möðruvalla- ldausturs að liafa eptirlit með, að tjeðum skilyrðum verði fullnœgt. 146 — Brjef laildshöföillgja tM amtmannsins yfir sudnr- oy vcslnrnmdœminn um 12. okt. frainfœrslnsveit barns, er liaföi veriö komiÖ í fóstur. -- í þóknanlegu brjefi frá 28. júlí þ. á. sögðuð þjer, berra amtmaður, mjer álit yðar um áfrýjun sýslumannsins í Norð- urmúlasýslu á úrskurði amtsins frá 7. apríl þ. á., er skyldar Jökuldals- og Hlíðarhrepp til að grciða Guðmundi bónda Jónssyni í Vík í Flateyjardal, Hálsbreppi áfallið og áfall- andi ársmeðlag með barninu Stefáni Pálssyni frá 28. maí 1877 og 111 þess tíma, að það verður ílutt til ncfnds brepps. Barni þessu var sumarið 1874, cins árs gömlu, komið í ársfóstur til nofnds Guðmundar Bjarnasonar af föður barnsins. Samsumars fór faðirinn til Yesturbeims, og þogar þar eptir var liætt að borga með barninu, skrifaði Guðmundur 28. maí 1877 frain- fœrslusveit föðursins, sem er Jökuldals- og Hlíðarhreppjur, fór þess á loit, að bún borg- aði liið áfallna mcðlag, lieldur en að barnið yrði ilutt fátœkraflutningi, og bauðst til að veita því framfœrslu fyrir fullt meðlag eptirleiðis. fegar Guðmundur ekki fjekk neitt fullnœgjandi svar frá breppsnefndinni, snjeri liann sjer aö sýslumanninum í Þingeyjar- sýslu, sem cptir árangurslausar brjefaskriptir við sýslumanninn í Norðurmúlasýslu leitaði amtsúrskurðar þess, sem nú er áfrýjað. Það er nú fyrst Ijóst, að Jökuldals- og Hlíðarhreppur getur eklci, úr því að bann játar sig vera framfœrslusveit föður barns þess, er bjer er um að raiða, komizt bjá að annast barnið samkvæmt G. grein fátœkrareglugjörðar 8. janúar 1834, þangað til að það cr 1G ára. ^jer í lagi getur okki verið umtalsmál, að Guðmundur bóndi liafi með því að taka barnið í fóstur um eitt ár af föður þess, bakað sjcr og framfœrsluhrepp sín- um skyldu til að framfœra barnið, cins og liann sjálfur væri rjettur faðir þess. Meira vafasamt kynni ]iað að þykja, livort ekld ætti að vísa máli þessu til dómstólanna. Að vísu befði það veriö formlegra, ef Guðmundur befði, þegar ár það var úti, er bann bafði skuldbundið sig 111 að fóstra barnið, leitað meðlags með því frá hreppsnefndinni í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.