Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 157

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 157
145 1881 |teim hrepp, þar sem liann sjálfur og barnið átti iieima, og lofað henni að eiga við Jökuldals- og Hlíðarhrepp. En þessi aðferð liefði í máli því, er hjer iiggur fyrir, enga verulega þýð-12. oktbr. ingu getað liaft, og Jökuldals- og Hlíðarhreppur heíir auðsjáanlega engan skaða liaft af því, að Guðmundur snjeri sjer að honum beinlínis, í stað þcss fyrst að snúa sjer að dvalarhreppi barnsins, og hefir ekki komið til tals að greiða lionum meðlag fyrir lengri tíma, en frá dagsetingu brjefs hans til hreppsnefndarinnar. Með því nú að nefndin eptir að hafa meðtekið þetta brjef, ekki gjörði neina ráðstöfun til, að barnið yrði flutt til sín, virðist hún þegjandi að hafa samjiykkt boð Guðmundar um að fóstra barnið fyrir hrepps- nefndina, og getur hún því heldur ekki komizt lijá að greiða meðlagið með því. Hinn áfrýjaði amtsúrskurður skal því óraskaður standa, þó þannig, að Jökul- dals- og Hlíðarlireppi sje frjálst, að beiðast úrskurðar Hálshrepps í pingeyjarsýslu eða æðra sveitarvalds um upphæð meðlagsins. — Brjef landshöfðingja til amlmannsins yfir norðnr- ot/ austurnmdeéminu 11111 nýtt kúgildi á þjóðjiiro. — Samkvæmt tillögum yðar, herra amtmaður, í þóknanlegu24.0ktbr, brjefi frá 7. f. m. samþykkist fijer með, að kúgildi það, sem vantar á umboðsjörð Munkaþverárklausturs, Ormalón í Svalbarðshrepp, sje útvegað upp á kostnað umboðs- sjóðsins fyrir það verð, sem almennt verður á ám í byggðarlaginu þar á næstkomandi vori, og að kúgildaleiga sú, sem tiltekin or í byggingarbrjefinu frá 30. apríl í ár, ekki vorði heimtuð af jörðinni yfirstandandi fardagaár. — Brjef landshöfðingja til forstjóra hins konuvglet/a islrnzla yfirdóms 11111 dóma- 148 safn 187!). — IJar oð jeg sje mjer fœrt að verja allt að 100 kr. af fjo því, sem veitt er 3. nóvbr. til vísindalcgra og vcrklegra fyrirtœkja fyrir árið 1881, til að gefa út dómasafn fyrir árið 1879, vil jeg hjer nkoð skora á yður, herra jústitiarius, að ráðstafa því, sem nauðsynlegt or í þessu efni, og læt jeg fylgja brjef dags. 1. þ. m. frá Einari prentara Þórðarsyni, þar sem hann býðst til að prenta tjeð safn fyrir 11 kr. hverja örk prentaða. — Brjcf landsliofðingja til sU/ttsj/firvalda.nna 11111 styrk handa barnaskóla á Akra- 149 nesi. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í jióknanlegu brjefi frá 5. þ. m. hefi jeg 7. nóvbr. af fjo því, som með 12. gr. C 7 fjárlaganna er lagt til barnaskóla og alþýðuskóla, veitt barnaskólanum á Skipaskaga á Akranosi 300 kr. styrk fyrir yfirstandandi ár. IJetta cr lijor með þjónustusamloga tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leið- keiningar og birtingar fyrir hlutað.eigöndum. — Brjef ráðgjafans fýrir ísland til landshófðhujja 11111 jiingsályktun út af 11111- jfjq “oðsskrá til að deema Elliðaáamál. — Með þóknanlegu 'brjefi, dags. 5. sept. ]>. á., 7. nóvbr. ^afið þjer, horra landshöfðingi, sont ráðgjafanum þingsályktun, samþykkta af neðri deild alþingis, og er í lienni skoiaö á ráðgjafann, að fresta umboði því, er Jóni ritara Jóns- sl’ni var voitt hinn 1. júlí þ. á. til þess ítarlegar að rannsaka og dœma ofbeldisverk l’aui er framin liafa verið gegn laxakistum H. Th. A. Thomsens kaupmanns í Elliðaán- Uftl’ þar til fullnaðardómur er genginn um veiðirjett þjóðjarðarinnar Hólms og kirkju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.