Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 159

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 159
147 1881 — Brjef ráðgjafaiis fyrir ísland ti/ /ands/iö/'dint/ja urn að alþiiigisfrumvarp til 153 reikningslaga verði ekki staðfest'af konungi. — Með þóknanlegu brjeíi frá 3. septbr. 7. nóv. þ. á. haíið þjer. herra landshöfðingi, sent hingað frumvarp, sem alþingi liefir fallizt á, um samþykkt á reikniugum landssjóðsins fyrir árin 1878 og 1879, og jafnframt hafið þjer getið þess, að nefnt frumvarp sjo líklega ekki svo á sig komið, að það verði borið undir staðfestingu konungs, þar sem alþingi, þegar það samdi frumvarpið, hefir ncitað að láta 2 gjaldliði standa í reikningnum, sem heimilaðir eru í fjárlögunum og í venju þeirri, sem liingað til liefir verið fylgt, og var annar gjaldliðurinn 500 kr. styrkur, sem ráðgjafinn 1878 veitti Fcilberg inspektor af fje því, er getur um í 15. gr. fjáriaganua, til þess að ferðast um Noreg og kynna sjer landbúnaðinn þar, svo að liann gæti með kunnáttu þeirri, er hann þannig fengi, orðið ráðanautur hius konunglega landbúnaðar- fjelags í íslenzkum landbúnaðarmálum. En hinn gjaldliðurinn var 100 kr. upphæð, sem greidd er Konráði prófessor Gíslasyni af fje því, sem veitt er í 16. gr. fjárlaganna, fyrir próf, er hann hjelt í íslenzku samkvæmt konungsúrskurði 27. maí 1857. Þar eð ráðgjafinn hlaut að vera yður samdóma um, að nefnt lagafrumvarp sökum þeirra ástœðna, er þjer takið fram, sje ekki svo á sig komið, að það verði gjört að lögum, voru um það samdar allraþegnsamlegastar tillögur, og hcfir lians há- tign síðan þókuast 4. þ. m. allramildilegast að neita um allrahæzt samþykki sitt á frumvarpi því, er alþingi hafði fallizt á. IJotta læt jeg ekki hjá líða hjcr með þjónustusamlega að tjá yður, herra lands- , höfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar í B.-deild stjórnartíðindanna. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland lil landshöfðbnjja um þruinuleiðara á Reykja- nesvitanum. — Með [lóknanlegu brjefi frá 2. september þ. á., scnduð þjor, hena lands- 7. nóv. iiöfðingi, frumvarp til íjáraukalaga fyrir árin 1880 og 1881, og tókuð þjer um leið fram, að brcytingaratkvæði, ■ sem þjer liöfðuð borið upp við 2. grein fruinvarpsins um að hækka fjárveitinguna til vitans á Reykjanesi um 150 kr, til að útvega fyrir það fje þrumuleiðara á vitaturninn, hefði verið í'ellt.í neðri deild alþingis, en að þar hefði ekki komið fram neinar mótbárur móti því, að þetta kæmist á, og þess vegua ætlið þjer, að átgjöldin til þessa fyrirtœkis muni fást veitt eptir á, um leið og reikningur landssjóðs- ins fyrir árin 1880 og 1881 verður samþykktur. Af þessu tilefni læt jeg *eigi hjá líða, eptir að tjeð lagafrumvarp 4. þ. m. hefir öðlast lagagildi (sjá 52. bls. A-deildar stjórnartíð.) þjónustusamlega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og atliuga, er varið verður fje því, sem vitanum er veitt mcð þessum lögum, að ráðgjafanum þykir ísjárvert, eptir því sem fram hefir komið á alþingi, að verja, í von um fjáraukaveitingu, fje til að útvega þrumuleiðara á vitaturninn, en að l'áðgjafinn aptur á móti ekki myndi veröa því aö noinu leyti mótfallinn, að þrumuleiðari yt'ði útvegaður, svo framarlega sem hann yrði borgaður af fje því, sem sparast kynni frá Vegagjörðum þeim og byggingum, sem fjáraukavcitingin einkum hefir tillit til. Brjef ráðgjafans fyrir ísland ti/ /and.shöfðinf/ja 11111 að ntanríkisskiji verði eigi J55 u°tuð til l'iskiveiða í landhelgi. — Með þóknanlegu brjefi frá 17. septbr. þ. á. hafið 7. nóv. herra landshöfðingi,' sent liingað brjef amtmannsins yfir norður- og aust- Ul'umdœminu frá 5. s. m., og lagt það til, að ráðgjafinn hlutist til um, að skip-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.