Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 163

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 163
151 1881 Með því svona stendur á og með sjerlegu tilliti til þeirrar hættu, sem því er 157 samfara, að fara um hávetur út til íslands á skipi, sem ekki ðr sjerstaklega lagað n nóv. fyrir slíka ferð, lieíir ráðgjafinn álitið, eptir að hann hefir meðtekið álit innanríkis- stjórnárinnar um þetta málofni, að sjer bæri að samþykkja, að miðsvetrarferðin ijelli úr í þetta sinn, ef aðaluppástungu alþingis yrði að öðru lcyti framgengt, og jafnframt hefir ráðgjafinn tilkynnt fjelaginu, að jiessi breyting geti að eins gilt fyrir árið, sem í liönd fer, en að ráðgjafinn búist við, að fjeiagið með því að útvega sjer sldp, sem lagað sje til vetrarferða, sjái sjer fœrt síðar meir, að láta fara miðsvetrarforð þá, som áskilin or í samningnum. Jafnframt því þjúnustusamlega að tiíkynna yður, lierra iandshöfðingi, liið framanskráða til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar í stjórnartíðindunum, B.-deiId- inni, iæt jeg ekki hjálíða að senda yður nokkur exem]dör af umrœddri ferðaáætlun. — Brjef ráögjafans fyrir íslánd til landsMföhnjja um liina umboðslegu endur- J5g skoöun. — Samkvæmt tillögum yðar, lierra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 19. 11. nóv. f. m. samþykkir ráðgjafinn hjer með, að framkvæmd hinnar umboðslegu endurskoðunar á reikningum íslands, sem hefir verið falin kand. polit. Indriða Einarssyni fyrir þóknun þá, sem ákveðin er í fjárlögunum fyrir árin 1880 og 1881, megi einnig felast honum eptirleiðis fyrir þóknun þá, sem 1 iltekin er í ljárlögunum fyrir hvert tímabil. IJctt,a er lijer með þjónustusamlega tjáð yður til 'þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. l , \ — Brjef 1‘áðgjaíans fyriv íslaud til landshöföhii/ja 11111 sölu á hóiidakirkjueign. — J59 Með þóknanlogu brjefi, dags. 13. f. m., lialið þjer, Iierra landshöfðingi, sent liingað n. nóv. beiðni frá prestinum að Sauðafelli sira Jakobi Guðmundssyni, þar sem hann fer fram á, að sjer, sem eiganda að Sauðafcllskirkju, megi, lil þess aö Jbœta úr kostnaði þeim, sem hann þegar hefir varið lil aðgjörðar ií tjeðri kirkju og endurbótar á jörðunni Sauðafelli, og til þess að bann geti sjeð sjer fœrt að Iialda áfram endurbótunum á tjeðri jörð, lcyfast að selja undan kirkjunni eign hennar Hamra í Laxárdal, þannig að hún með öllu verði fráskilin kirkjueigninni. í tilefni af framanrituðu skal oigi undanfellt þjónustusamlega að i.já yðuy, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar vitundar og birtingar, að liið umbeðna ieyfi getur eigi veizt, þar eð það mundi koma í bága við grundvallarreglu þá, scm tekin er fram í lögunum (sbr. konnngsbrjef 30. júní 1780), að eigi má taka kirkjujörð frá þoirri kirkju, er hún heyrir undir. — Brjef ráögjafans lyrii* íslaiul fi/ landshöföint/ja 11111 uppbót á 3 prestaköllum. jgQ — Þjer hafið, lierra landshöföingi, með þóknanlegu brjefi frá 13. f. m., sent hingað beiðni 11. nóv. frá 3 prestum, er skipaðir voru í síðastliðnum scptembermánuði, scm sjo frá sira Ilelga Arnasyni að Söndum í Vcstur-ísafjaröar prófastsdœmi, sira Jóni Ó. Magnússyni að Ilofs prestakafii í Húnavatns prófastsdœmi og sira Pjetri Jónssyni að Fjallaþingum í Norðurþingeyjar jirófastsdœmi, þar sem jieir fara fram á, að uppbót sú, er með lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla, árlega er lögð tjeðum prcstaköllum að upphæð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.