Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 165

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 165
153 1881 Flutt. 636 kr. 75a. 3533kr. 33a. 5. Ofangreind upphæð til að varna san'dfoki í Skapta- fellssýslu og til launa handa búfrœðingi Ó. Ólafssyni 1235 — » - 6. Búnaðarfjelagi suðuramtsins.......................... 1500 — » - 3371 — 75 - Eptir standa 161 — 58 - og vænti jeg að fá þóknanlegar tillögur yðar, herra amtmaður, áður en reikningsárið er á enda um það, hvernig þessum afgangi verði varið. — Brjef landsliöfðingja til biskups uin styrk til prestaekkna. — Samkvæmt til- lögum yðar, herra biskup, í þóknanlegu brjefl frá í gær, samþykkist hjer með, að 76 kr. þoim, sem með brjeíi mínu frá 14. febr. þ. á.1 voru veittar prestsekkjunni Sigríði Jóns- dóttur frá Helgastöðum af 2500 kr. þeim, sem með 12. gr. A. b. 3. fjárlaganna eru lagðar prestaekkjum og börnum og fátœkum uppgjafaprestum, en sem koma til nýrrar útbýtingar,- þar eð nefnd prestsekkja er dáin, verði skipt þannig: 1, að Guðrún Ólafsdóttir frá Melstað fái..................20 kr. 2, — Stoinunn Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum iiíi ... 20 — 3, — Guðrún Ingvarsdóttir frá Eyvindarliólum fái ... 20 — 4, — Guðrún Thorlacius frá Beynistaðarklaustri fái . . . 16 — Samtals 76 — Hefi jcg í dag lagt fyrir landfógeta að groiða yður, herra biskup, fje þetta, svo að það að tilhlutun yðar geti oiðið sent hlutaðeigandi ekkjum, en kvittun þeirra fyrir móttöku styrksupphæðanna ber síðan að afhenda landfógetanum. — Brjef landshöfðingja til biskups 11111 branðaskipti. — Af crindi því frá prófast- inum í Eyjafjarðarprófastsdœmi, er fylgdi þóknanlegu brjefi yðar, herra biskup, frá í gær, virðist mega ráða, að presturinn að Völlum, sira Hjörleifur Guttormsson, sœki um leyfi til að liafa brauðaskipti viö prestinn að Tjörn, sira Iíristján E. Hórarinsson, ein- göngu eða að miklu loyti til þess, að geta þogar í stað resignerað þessu brauði, og mælir prófasturinn með hinu umbeðna af þessari ástœðu, en hins vegar álítur liann sira Hjörleif, sökum elli hans, miður liœfan til að þjóna jafn örðugu brauði og Tjörn er, og gengur prófasturinn þar að auki að því vísu, að sira Hjörleifur, komist hann að Tjarnar prestakalli, eigi heimting á hærri eptirlaunum sakir þcss, að það er hærra metið cn Vellir. Aður en meira er gjört í þessu máli, álít jeg því rjettast að leiða athygli yðar, herra biskup, að því, að skilningur sá, er prófasturinn og ef til vill einnig sira Hjörleifur virðast að leggja í ákvörðunina í 2. staíi. 6. greinar laga um eptirlaun presta frá 27. febr. |i. á., getur að mínu áliti ekki samrýmzt rjettri útskýringu á orðum og anda þessarar lagaákvörðunar. Ákvörðunin um presta þá, «er nú sitja í emhættum», verður, að því cr jeg fæ sjeð, að eins heimfœrð til presta þeirra, er sœkja um lausn frá prestsembætti, meðan þeir þjóna sama prestakalli og þeir liöfðu á hendi þá, er nefnd lög öðluðust gildi, og rjottur sá, sem greinin iieimilar þessum prestum til að fá eptir- laun sín ákveðin samkvæmt því, er lög og venja liingað til hafa vorið til, fellur þannig Wt, ef þeir vcrða skipaðir í annað prestakall. þuí að rjettur þessi þannig án efa beri siia Hjörleiíi Guttormssyni, vcrði honum veitt lausn frá Vallna prestakalli, bcr, ef hin 162 12. nóv. 163 23. nóv. 164 23. nóv. 1) Sjá stjórnartíðindi 1881 B. 34.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.