Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 166

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 166
1881 154 164 umbeðnu brauðaskipti verða samþykkt, að mínu áliti að ákveða eptirlaun hans, ef til 3. nóv. kemur, eptir 2. gr. nefndra laga. I3ar eð |>að í raun og veru eigi á vel við, að veita prestum brauð eða að samþykkja brauðaskipti í þeim tilgangi, að gefa lilutaðeigendum tœkifæri til að sœkja um lausn og þar eð það enn fremur er áríðandi, að slíkar beiðnir sjeu cigi byggðar á missldlningi, vil jeg lijer með þjónustusamlega skora á yður, lierra biskup, að tilkynna prófastinuin í Eyjafjarðarsýslu brjef þotta og gefa honum tœkifœri til að láta á ný í ljósi álit sitt um hin umbeðnu brauðaskipti. 165 — Agrip af brjefi landsllöfðingja til amtmnnnsins yfir voriSnr- or/ mtslnrnm- ‘jii. nóv. dœrjiivn nm efling búnaöar. — Eptir að landshöfðingi með brjefi frá 10. október hafði samþykkt, að eptirnefndum búnaðarfjelögum yrði. veittur styrkur af fje pví, sem með 9. gr. C. 4. fjárlaganna er veitt til eflingar búnaði um árið 1881. 1. Búnaðarfjelagi Svínavatnshrepps . . . . . . 250 kr. 2. Eramfarafjelagi Hrafnagilshrepps . . . . . . 35- 3. —»— Saurbœjarhrepps . . . . . . 35- 4. —»— Öngulstaðahrepps . . . . . . 100 — 5. —»— Skriðuhrepps .... ... 65 — 6. Búnaðaríjelagi í Pljótum og Siglufirði . . . 125 — 7. Framfarafjelagi Fnjóskdœlinga .... .. . . 350 — 8. Búnaðarfjelagi Fellnahrepps , . . 125 — 9. —»— Skriðdalshrcpps . . . , . . . 35- 10. —»— Vallnahrepps . . . 20- skoraði landsliöfðingi með þessu brjefi á amtmamfinn, að taka til greina beiðni um 500 kr. styrk úr landssjóði, er komið hafði frá hinu samoinaða kynbóta og jarðabóta- fjelagi Skagfirðinga. Af þeim liluta styrktarfjárins til eflingar búnaði, sem í ár hafði verið ætlað einstökum mönnum í norður- og austurumdœminu, alls 2000 kr., hafði vorið veitt: 1. Magnúsi Bcnjamínssyni til að kynna sjer vinnuvjelar, er að tóskap lúta (stjórnar- tíðindi 1881 B. 28) . . . . .............................................. 400kr. »a. 2. Torfa Bjarnasyni verðlaun fyrir ljái (sbr. stj.tíð. 1880 B. 120 og 177) 250 — »- 3. Guttormi Vigfússyni til að framast í búfrœði erlendis ...... 500 — » - 4. Jósepi Björnssyni, helmingur launa lians, sem ferða-búfrœðings í Skagafirði (stjórnartíð. 1881 B. 71)....................................... — » - 5. Baldvin Sigurðssyni og Steinþóri Bjarnasyni steinsmíðarverkfœri . . 186 — 75 - 166 — Brjef landsliöfðingja til póstmristnrnvs uin skaðabœtur fyrir skemmdir á póst- 28. nóv. sendingu. — IJar eð álíta má sannað af skilríkjum þeim, er fylgdu þóknanlegu brjofi yðar, herra póstmeistari, frá 25. j>. m., að 7 böggulscndingar til hins setta sýslumanns í Skaptafellssýslu, Sigurðar Ólafssonar, er samtáls voru að þyngd 29 pd. 80 kv. og innihjeldu bœkur, hafi á leiðinni hjeðan til Prestsbakka í síðastliðnum septembermánuði þ. á. orðið fyrir talsverðum skemmdum sökum jiess, að vatn hefir komizt í póstkoffortin, samþykkist, að groiða megi úr póstsjóðnum móttakanda skaðabœtur fyrir skommdir þessar, og skuíu skaðabœturnar, þar eð yerðupphæð bögglanna var cigi til tekin, á- kveðnar samkvæmt 13. gr. iilskipunár um póstmál á íslandi frá 26. febr. 1872 til 1 kr. fyrir hvert pund eða alls 30 krónur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.